Blikar kafsigldu Skagamenn

Nenad Zivanovic fagnar eftir að hafa skorað gegn ÍA í ...
Nenad Zivanovic fagnar eftir að hafa skorað gegn ÍA í kvöld. mbl.is/Brynjar Gauti

Breiðablik vann í kvöld stórsigur á Skagamönnum, 6:1, á Kópavogsvelli í 12. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Með sigrinum eru Blikar komnir upp að hlið Fjölnismanna í þriðja sætinu, en Skagamenn sitja sem fastast í næstneðsta sæti deildarinnar. 

Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Byrjunarlið Breiðabliks: Casper Jacobsen - Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Srdjan Gasic, Finnur Orri Margeirsson, Kristinn Jónsson -  Nenad Zivanovic, Nenad Petrovic, Arnar Grétarsson, Guðmundur Kristjánsson - Marel Baldvinsson, Jóhann Berg Guðmundsson.

Varamenn: Árni Kristinn Gunnarsson, Prince Rajcomar, Magnús Páll Gunnarsson, Olgeir Sigurgeirsson, Vignir Jóhannesson, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Guðmann Þórisson.

Byrjunarlið ÍA: Trausti Sigurbjörnsson - Guðjón Heiðar Sveinsson, Dario Cingel, Árni Thor Guðmundsson, Heimir Einarsson - Aron Ýmir Pétursson, Jón Vilhelm Ákason, Bjarni Guðjónsson, Helgi Pétur Magnússon, Björn Bergmann Sigurðarson - Vjekoslav Svadumovic.

Varamenn: Árni Snær Ólafsson, Þórður Guðjónsson, Árni Ingi Pjetursson, Andri Júlíusson, Atli Guðjónsson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson, Hlynur Hauksson. 

Breiðablik 6:1 ÍA opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með stórsigri Blika.
mbl.is

Bloggað um fréttina