Sanngjarn sigur FH-inga

Gilles Mbang Ondo leikur í framlínu Grindavíkur og hér er …
Gilles Mbang Ondo leikur í framlínu Grindavíkur og hér er hann í baráttunni gegn Fjölnismanninum Geir Kristinssyni, mbl.is/Ómar

Íslandsmeistaralið FH átti ekki í nokkrum vandræðum er það heimsótti Grindvíkinga í Pepsi deildinni í kvöld. Sigurinn, 3:0, var aldrei í hættu enda Hafnfirðingar betri á öllum sviðum íþróttarinnar.  Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is.

Byrjunarlið Grindavíkur: Óskar Pétursson - Ray Anthony Jónsson, Zoran Stamenic, Marko Valdimar Stefánsson, Jósef Kristinn Jósefson - Jóhann Helgason, Orri Freyr Hjaltalín, Eysteinn Húni Hauksson, Scott Ramsay, Sveinbjörn Jónasson - Gilles Mbang Ondo, .
Varamenn: Óli Baldur Bjarnason, Þórarinn Brynjar Kristjánsson, Ingólfur Ágústsson, Sylvain Soumare, Emil Daði Símonarson, Vilmundur Þór Jónasson, Óttar Steinn Magnússon.

Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðmundur Sævarsson, Pétur Viðarsson, Tommy Nielsen, Hjörtur Logi Valgarðsson - Davíð Þór Viðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, Matthías Vilhjálmsson - Atli Guðnason, Alexander Söderlund, Atli Viðar Björnsson.
Varamenn: Freyr Bjarnason, Tryggvi Guðmundsson, Gunnar Sigurðsson, Matthías Guðmundsson, Hákon Atli Hallfreðsson, Björn Daníel Sverrisson, Viktor Örn Guðmundsson. 

Grindavík 0:3 FH opna loka
90. mín. FH á skalla sem er varinn
mbl.is

Bloggað um fréttina