Langþráður sigur KR-inga á FH

Tommy Nielsen er lykilmaður í liði FH.
Tommy Nielsen er lykilmaður í liði FH. Steinn Vignir

KR-ingum tókst að kveða niður FH-grýlu sína í kvöld í úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla þegar þeir unnu 4:2 sigur í Kaplakrika en þetta var fyrsti sigur þeirra þar síðan 1994. Fylgst var með gangi mála á Kaplakrikavelli í beinni textalýsingu á mbl.is. 

Þetta er jafnframt fyrsta tap FH á heimavelli í sumar og annað tap liðsins á tímabilinu. Íslandsmeistararnir eru þó enn á toppi deildarinnar með 40 stig en KR er með 30 stig og á leik til góða nú þegar sex umferðir eru eftir af deildinni. 

Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðni Páll Kristjánsson, Tommy Nielsen, Dennis Siim, Hjörtur Logi Valgarðsson, Davíð Þór Viðarsson, Matthías Vilhjálmsson, Tryggvi Guðmundsson, Ólafur Páll Snorrason, Atli Viðar Björnsson, Atli Guðnason.
Varamenn: Alexander Söderlund, Freyr Bjarnason, Pétur Viðarsson, Gunnar Sigurðsson, Björn Daníel Sverrisson, Brynjar Benediktsson, Viktor Örn Guðmundsson.

Byrjunarlið KR: Andre Hansen - Skúli Jón Friðgeirsson, Mark Rutgers, Grétar S. Sigurðarson, Jordao Diogo, Gunnar Örn Jónsson, Bjarni Guðjónsson, Baldur Sigurðsson, Atli Jóhannsson, Guðmundur Benediktsson, Björgólfur Takefusa.
Varamenn: Egill Jónsson, Gunnar Kristjánsson, Atli Jónasson, Dofri Snorrason, Ásgeir Örn Ólafsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson, Eggert Rafn Einarsson.

FH 2:4 KR opna loka
90. mín. Atli Jóhannsson (KR) fer af velli Fínn leikur hjá Atla sem lagði meðal annars upp þriðja markið.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert