Stórsigur FH-inga í Grafarvogi

Atli Viðar Björnsson sækir að marki Fjölnismanna í fyrri leik …
Atli Viðar Björnsson sækir að marki Fjölnismanna í fyrri leik liðanna. mbl.is/hag

Fjölnir og FH áttust við í fyrsta leiknum í 17. umferð Pepsi-deildar karla á Fjölnisvelli. FH-ingar sigruðu 4:1 eftir að hafa verið 2:0 yfir í hálfleik. Fjölnismenn eru áfram í næst neðsta sæti deildarinnar með 12 stig en Íslandsmeistarar FH-inga eru í toppsætinu með 43 stig. Fylgst var með gangi mála í leiknum hér á mbl.is.

Byrjunarlið FJölnis:

Þórður Ingason - Illugi Gunnarsson, Ólafur Johnson, Geir Kristinsson, Marinko Skaricic - Ágúst Ágústsson, Kristinn Sigurðsson, Aron Jóhannsson, Gunnar Már Guðmundsson, Tómas Leifsson - Jónas Grani Garðarsson.

Byrjunarlið FH:

Daði Lárusson - Pétur viðarsson, Sverrir Garðarsson, Freyr Bjarnason, Viktor Guðmundsson - Dennis Siim, Davíð Þór Viðarsson, Björn Sverrisson - Matthías Vilhjálmsson, Atli Viðar Björnsson, Tryggvi Guðmundsson.

Fjölnir 1:4 FH opna loka
90. mín. Tryggvi Guðmundsson (FH) fer af velli
mbl.is

Bloggað um fréttina