Sanngjarn sigur Framara

Sam Tillen hjá Fram og Eyþór Helgi Birgisson hjá ÍBV ...
Sam Tillen hjá Fram og Eyþór Helgi Birgisson hjá ÍBV eigast við í leiknum í kvöld. mbl.is/hag

Fram lagði ÍBV 2:0 í fyrstu umferð efstu deildar karla í knattspyrnu í kvöld á Laugardalsvelli í fremur bragðdaufum leik. sigurinn var sanngjarn þó mörkin hefðu bæði verið hálf slysaleg. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is

Byrjunarlið Fram: Hannes Þór Halldórsson, Kristján Hauksson, Halldór Hermann Jónsson, Daði Guðmundsson Jón Gunnar Eysteinsson, Samuel Lee Tillen, Hjálmar Þórarinsson, Ívar Björnsson, Jón Guðni Fjóluson, Tómas Leifsson.
Varamenn: Hlynur Atli Magnússon, Hörður Björgvin Magnússon, Alexander Veigar Þórarinsson, Guðmundur Magnússon, Jón Orri Ólafsson, Josep Edward Tillen, Ögmundur Kristinsson.

Byrjunarlið ÍBV: Albert Sævarsson, Matt Paul Garner, Finnur Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Tryggvi Guðmundsson, Tonny Mawejje, Eyþór Helgi Birgisson, Denis Sytnik, Eiður Aron Sigurbjörnsson.
Varamenn: Anton Bjarnason, Kjartan Guðjónsson, Hjálmar Viðarsson, Gauti Þorvarðarson, Elías Fannar Stefnisson.

Fram 2:0 ÍBV opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina