Guðjón: Þarf ekki að vera neitt flott og fínt

Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, var eðlilega kátur í Víkinni í kvöld þar sem Grindavík tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Borgunarbikarsrins með sigri á heimamönnum, 3:0.

Guðjón var ánægður með varnarleik sinna manna og vinnuframlag en þeir sátu undir pressu frá 1. deildar liðinu í fyrri hálfleik. Aftur á móti var það Grindavík sem skoraði fyrsta markið og tók þá völdin í leiknum.

Rætt er við Guðjón í myndbandinu hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert