Atli og Jones leikmenn ársins

Atli Guðnason - leikmaður ársins.
Atli Guðnason - leikmaður ársins. mbl.is/Kristinn

Atli Guðnason, sóknarmaður úr FH, og Chantel Jones, markvörður Þórs/KA, eru bestu leikmennirnir í karlaflokki og kvennaflokki í Pepsi-deildunum í knattspyrnu 2012 en kjör þeirra var kunngjört í Hörpu í kvöld. Það eru leikmenn liðanna sem greiða atkvæði í kjörinu.

Glódís Perla Viggósdóttir úr Stjörnunni og Jón Daði Böðvarsson úr Selfossi voru valin efnilegustu leikmennirnir í kvenna- og karlaflokki.

Lið ársins í karlaflokki:

Hannes Þór Halldórsson, KR
Guðjón Árni Antoníusson, FH
Rasmus Christiansen, ÍBV
Freyr Bjarnason, FH
Kristinn Jónsson, Breiðabliki
Alexander Scholz, Stjörnunni
Rúnar Már Sigurjónsson, Val
Björn Daníel Sverrisson, FH
Kristinn Ingi Halldórsson, Fram
Atli Guðnason, FH
Óskar Örn Hauksson, KR

Þjálfari ársins: Heimir Guðjónsson, FH

Lið ársins í kvennaflokki:

Chantal Jones, Þór/KA
Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA
Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki
Anna B. Kristjánsdóttir, Stjörnunni
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni
Kayle Grimsley, Þór/KA
Danka Podovac, ÍBV
Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór/KA
Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki
Sandra María Jessen, Þór/KA
Elín Metta Jensen, Val

Þjálfari ársins: Jóhann Kristinn Gunnarsson, Þór/KA

Stuðningsmenn ársins í kvennaflokki: Breiðablik
Stuðningsmenn ársins í karlaflokki: Stjarnan

Besti dómari í Pepsi-deild kvenna: Ívar Orri Kristjánsson
Besti dómari í Pepsi-deild karla: Gunnar Jarl Jónsson

Háttvísiverðlaun kvenna: ÍBV
Háttvísiverðlaun kvenna: Anna Þórunn Guðmundsdóttir, ÍBV
Háttvísiverðlaun karla: ÍA
Háttvísiverðlaun karla: Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR

Markahæstar í Pepsi-deild kvenna:
1. Elín Metta Jensen, Val
2. Sandra María Jessen, Þór/KA
3. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni

Markahæstir í Pepsi-deild karla:
1. Atli Guðnason, FH
2. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram
3. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki

Chantel Jones, markvörður Þórs/KA.
Chantel Jones, markvörður Þórs/KA. Ljósmynd/Þórhallur Jónsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert