Hver er slakastur í deildinni?

Skjáskot af Fótbolti.net

Einhver best heppnaði sérvefur sem settur hefur verið á laggirnar hér á landi til að sinna fréttaflutningi af einni íþróttagrein er án efa Fótbolti.net. Hann hefur notið mikilla vinsælda frá upphafi og skapað sér virðingu hjá áhugafólki um íþróttina fyrir viðamikla og fjölbreytta umfjöllun um það sem gerist, innanlands sem utan.

Ritstjórar og fréttahaukar vefjarins láta sér fátt í fótboltanum óviðkomandi og hafa margoft fitjað uppá skemmtilegum nýjungum og yfirleitt verið trúverðugir og heilir í sínum fréttaflutningi. Enda dugir ekki annað til að ávinna sér traust lesenda og halda því.

Ég er einn af fjölmörgum föstum lesendum þessa ágæta netmiðils, bæði vegna starfs míns og vegna áhugans á íþróttinni. Ég man ekki til þess að hafa verið illa brugðið við lestur á fréttum á Fótbolta.net. Þar til núna í vikunni.

Sjá nánar viðhorfsgreinina í heild í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »