Gummi Ben: Vildum ekki lenda undir gegn Fram

Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var nokkuð ánægður með leik sinna manna í kvöld gegn Fram sem Blikar unnu 3:0. Guðmundur sagði að hann hefði vitað að mörkin myndu koma – þetta var ekki spurning um hvort heldur hvenær. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert