EM-hópurinn tilbúinn

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson á fundinum í dag.
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson á fundinum í dag. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í knattspyrnu, tilkynntu í dag 23 manna landsliðshóp Íslands fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar.

MARKVERÐIR:
Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt
Ögmundur Kristinsson, Hammarby
Ingvar Jónsson, Sandefjord

VARNARMENN:
Birkir Már Sævarsson, Hammarby
Ragnar Sigurðsson, Krasnodar
Kári Árnason, Malmö
Ari Freyr Skúlason, OB
Hörður Björgvin Magnússon, Cesena
Haukur Heiðar Hauksson, AIK
Sverrir Ingi Ingason, Lokeren
Hjörtur Hermannsson, Gautaborg


MIÐJUMENN:
Aron Einar Gunnarsson, Cardiff
Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea
Emil Hallfreðsson, Udinese
Birkir Bjarnason, Basel
Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton
Arnór Ingvi Traustason, Norrköping

Theódór Elmar Bjarnason, AGF
Rúnar Már Sigurjónsson, Sundsvall


SÓKNARMENN:
Eiður Smári Guðjohnsen, Molde
Kolbeinn Sigþórsson, Nantes
Alfreð Finnbogason, Augsburg
Jón Daði Böðvarsson, Kaiserslautern

Sex leikmenn eru utan hóps en til taks:
Gunnleifur Gunnleifsson, Rúrik Gíslason, Viðar Örn Kjartansson, Hallgrímur Jónasson, Hólmar Örn Eyjólfsson og Ólafur Ingi Skúlason.

mbl.is

Bloggað um fréttina