Breytingar á íslensku liðunum - lokadagur

Mánudaginn 15. maí, var síðasti möguleikinn fyrir íslensku knattspyrnufélögin til að fá til sín leikmenn áður en lokað væri fyrir félagaskiptagluggann til 15. júlí.

Enn er þó verið að staðfesta félagaskipti sem bárust í tæka tíð og þá geta skipti erlendis frá verið nokkra daga að fá endanlega staðfestingu þó þau hafi verið frágengin áður en glugganum var lokað.

Mbl.is hefur í allan vetur fylgst vel með þeim breytingum sem hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili og uppfært öll félagaskipti liðanna í efstu deildum karla og kvenna.

Hér fyrir neðan má sjá breytingar sem hafa orðið á liðunum í úrvalsdeildum karla og kvenna og í 1. deild karla frá síðasta tímabili og til 15. maí (leikheimild 16. maí) og þessi listi er uppfærður jafnóðum eftir því sem félagaskipti eru staðfest. 

Nýjustu félagaskiptin:
17.5. Angharad James, Valur - Yeovil (Englandi)
17.5. Eiður Aron Sigurbjörnsson, Holstein Kiel (Þýskalandi) - Valur
16.5. Agnar Darri Sverrisson, Þór - Víkingur R.
16.5. Atli Sigurjónsson, Breiðablik - KR
16.5. Jón Arnar Barðdal, Stjarnan - ÍR (lán)
16.5. Darri Steinn Konráðsson, Álftanes - Grótta
16.5. Brynjar Jónasson, Þróttur R. - HK
16.5. Úlfar Hrafn Pálsson, Grindavík - Álftanes
16.5. Zlatko Krickic, Haukar - Þróttur V.
16.5. Ólafur Hrannar Kristjánsson, Leiknir R. - Þróttur R.
16.5. Ian Jeffs, ÍBV - KFS
16.5. Páll Olgeir Þorsteinsson, Keflavík - Augnablik
16.5. Maudy Mafaruse, Simbabve - ÍBV
16.5. Grétar Snær Gunnarsson, FH - HK (lán)
16.5. Ivica Jovanovic, Metalac (Serbíu) - Víkingur R.
16.5. Caragh Milligan, Glentoran (N-Írland) - Fylkir
16.5. Ruth Þórðar, Fylkir - ÍA (lán)
16.5. María Rós Arngrímsdóttir, Fylkir - HK/Víkingur
16.5. Torfi Karl Ólafsson, Haukar - KV
16.5. Ólafur Íshólm Ólafsson, Fylkir - Breiðablik
15.5. Jón Vilhelm Ákason, ÍA - Kári
15.5. Kári Pétursson, Stjarnan - KFG (lán)
14.5. Guðrún Gyða Haralz, Breiðablik - KR (lán)
13.5. Harrison Hanley, Njarðvík - Haukar
13.5. Sædís K. Finnbogadóttir, Haukar - Álftanes (lán)
13.5. Ágústa Kristinsdóttir, Þór/KA - Hamrarnir (lán)
13.5. Reynir Már Sveinsson, Þór - HK
13.5. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Stjarnan - Haukar (lán)
13.5. Rún Friðriksdóttir, Haukar - Þróttur R. (lán)
13.5. Michee Efete, Norwich (Englandi) - Breiðablik (lán)
13.5. Magnús Pétur Bjarnason, Fjölnir - Vængir Júpíters (lán)
13.5. Ragnar Pétursson, Þróttur R. - Höttur
13.5. Vicky Bruce, Rangers (Skotlandi) - FH


ÚRVALSDEILD KARLA - PEPSI-DEILDIN


FH:

Komnir:
  5.4. Robbie Crawford frá East Kilbride (Skotlandi)
21.2. Guðmundur Karl Guðmundsson frá Fjölni
21.2. Halldór Orri Björnsson frá Stjörnunni
21.2. Ólafur Páll Snorrason frá Fjölni
21.2. Veigar Páll Gunnarsson frá Stjörnunni
21.2. Vignir Jóhannesson frá Selfossi

Farnir:
16.5. Grétar Snær Gunnarsson í HK (lán)
22.4. Sigurður Gísli Snorrason í Kórdrengi (lék með ÍR 2016)
25.3. Daði Freyr Arnarsson í Vestra (lán)
19.3. Hörður Ingi Gunnarsson í Víking Ó. (lán)
10.3. Jérémy Serwy í belgískt félag
24.2. Kristján Pétur Þórarinsson í ÍR (lék með Leikni R. 2016)
21.2. Brynjar Ásgeir Guðmundsson í Grindavík
21.2. Emil Stefánsson í Leikni R. (lék með Fjarðabyggð 2016) (Fór í Þrótt V. 17.3.)
21.2. Guðmann Þórisson í KA (lék með KA 2016)
21.2. Ingvar Á. Ingvarsson í Leikni R. (lék með Leikni R. 2016)
21.2. Kaj Leo í Bartalsstovu í ÍBV
21.2. Sam Hewson í Grindavík
   3.1. Viktor Helgi Benediktsson í HK (lán)
Ófrágengið: Sonni R. Nattestad í Molde (Noregi) (lék með Fylki 2016)

STJARNAN:

Komnir:
  9.3. Dagur Austmann Hilmarsson frá AB (Danmörku)
         (lánaður í Aftureldingu 6.5.)
28.2. Máni Austmann Hilmarsson frá FC København (Danmörku)
23.2. Haraldur Björnsson frá Lillestrøm (Noregi)
21.2. Hólmbert Aron Friðjónsson frá KR (var í láni hjá Stjörnunni 2016)
21.2. Óttar Bjarni Guðmundsson frá Leikni R.
21.2. Jósef Kristinn Jósefsson frá Grindavík
17.10. Snorri Páll Blöndal frá Gróttu (úr láni)

Farnir:
16.5. Jón Arnar Barðdal í ÍR (lán) (lék með Fjarðabyggð 2016)
15.5. Kári Pétursson í KFG (lék með Leikni R. 2016)
12.5. Þórhallur Kári Knútsson í Hauka (lán)
11.5. Arnar Már Björgvinsson í Fylki
  4.5. Ágúst Leó Björnsson í Aftureldingu 
  4.3. Brynjar Már Björnsson í KFG (lék með Fjarðabyggð 2016)
21.2. Atli Freyr Ottesen í Njarðvík (lék með KV og Leikni R. 2016)
21.2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson í Þrótt R.
21.2. Guðjón Orri Sigurjónsson í Selfoss
21.2. Halldór Orri Björnsson í FH
21.2. Veigar Páll Gunnarsson í FH
17.10. Hörður Fannar Björgvinsson í KR (úr láni)

KR:

Komnir:
16.5. Atli Sigurjónsson frá Breiðabliki
  1.4. Tobias Thomsen frá AB (Danmörku)
25.2. Robert Sandnes frá Start (Noregi)
21.2. Arnór Sveinn Aðalsteinsson frá Breiðabliki
21.2. Garðar Jóhannsson frá Fylki

Farnir:
29.4. Theodór Árni Mathiesen í KV
  2.3. Hörður Fannar Björgvinsson í Njarðvík (lék með Stjörnunni 2016)
28.2. Denis Fazlagic í Fredericia (Danmörku)
23.2. Björn Þorláksson í KV (lék með KV 2016)
23.2. Júlí Karlsson í KV (lék með KV 2016)
21.2. Hólmbert Aron Friðjónsson í Stjörnuna (lék með Stjörnunni 2016)
21.2. Jeppe Hansen í Keflavík
  3.2. Morten Beck Andersen í Fredericia (Danmörku)

FJÖLNIR:

Komnir:
  6.5. Mees Junior Siers frá ÍBV
  1.4. Ivica Dzolan frá Osijek (Króatíu)
24.2. Igor Taskovic frá þýsku félagi (lék með Víkingi R. 2016)
21.2. Bojan Stefán Ljubicic frá Fram
17.10. Anton Freyr Ársælsson frá Aftureldingu (úr láni)

Farnir:
13.5. Ásgrímur Þór Bjarnason í Selfoss (lán)
13.5. Magnús Pétur Bjarnason í Vængi Júpíters (lán) (var í láni hjá Ægi 2016)
  5.5. Arnór Daði Gunnarsson í HK (var í láni hjá Tindastóli 2016)
25.4. Ísak Atli Kristjánsson í Leikni R. (lán)
25.4. Steinar Örn Gunnarsson í ÍR (lán)
20.4. Ingibergur Kort Sigurðsson í Njarðvík (lán)
16.3. Gunnar Orri Guðmundsson í Ægi
15.3. Viðar Ari Jónsson í Brann (Noregi)
  8.3. Georg Guðjónsson í Njarðvík
21.2. Guðmundur B. Guðjónsson í ÍA (var í láni hjá ÍA 2016)
21.2. Guðmundur Karl Guðmundsson í FH
21.2. Jónatan Hróbjartsson í ÍR (var í láni hjá ÍR 2016)
21.2. Martin Lund í Breiðablik
21.2. Ólafur Páll Snorrason í FH
18.2. Daniel Ivanovski í Mjällby (Svíþjóð)
19.1. Tobias Salquist í Silkeborg (Danmörku) (úr láni)

VALUR:

Komnir:
17.5. Eiður Aron Sigurbjörnsson frá Holstein Kiel (Þýskalandi)
  4.3. Nicolas Bögild frá Vendsyssel (Danmörku)
  4.3. Nicolaj Köhlert frá Silkeborg (Danmörku)
  3.3. Sindri Scheving frá Reading (Englandi)
21.2. Arnar Sveinn Geirsson frá Fram
21.2. Dion Acoff frá Þrótti R.
21.2. Sindri Björnsson frá Leikni R.
17.10. Ásgeir Þór Magnússon frá Fjarðabyggð (úr láni)

Farnir:
16.5. Aron Elí Sævarsson í KH (lék með KH 2016)
  6.5. Aron Gauti Magnússon í Fjarðabyggð (lán) (lék með Fjarðabyggð 2016)
  3.5. Sindri Scheving í Hauka (lán)
11.3. Tómas Óli Garðarsson í Leiknir R. (lék með Leikni R. 2016)
  8.3. Kristian Gaarde í Næsby (Danmörku)
  6.3. Kristinn Freyr Sigurðsson í Sundsvall (Svíþjóð)
  5.3. Páll Magnús Pálsson í KFG (lék með KFG 2016)
21.2. Daði Bergsson í Þrótt R.
21.2. Ingvar Þór Kale í ÍA
13.1. Andreas Albech í Sarpsborg (Noregi)
11.1. Rolf Toft í Nørresundby (Danmörku)

BREIÐABLIK:

Komnir:
16.5. Ólafur Íshólm Ólafsson frá Fylki
13.5. Michee Efete frá Norwich (Englandi) (lán)
21.2. Aron Bjarnason frá ÍBV
21.2. Hrvoje Tokic frá Víkingi Ó.
21.2. Martin Lund frá Fjölni
17.10. Alexander Helgi Sigurðarson frá Víkingi Ó. (úr láni)
17.10. Ernir Bjarnason frá Vestra (úr láni)
17.10. Guðmundur Friðriksson frá Þrótti R. (úr láni)
17.10. Sólon Breki Leifsson frá Vestra (úr láni)

Farnir:
16.5. Atli Sigurjónsson í KR
  5.5. Óskar Jónsson í ÍR (lán) (var í láni hjá Þór 2016)
  4.5. Ólafur Hrafn Kjartansson í HK (lán) (var í láni hjá Þór 2016)
27.4. Hlynur Örn Hlöðversson í Fram (lán)
22.3. Jonathan Glenn í Jacksonville Armada (Bandaríkjunum)
  9.3. Ellert Hreinsson í Augnablik
  9.3. Kári Ársælsson í Augnablik
21.2. Arnór Gauti Ragnarsson í ÍBV (var í láni hjá Selfossi 2016)
21.2. Arnór Sveinn Aðalsteinsson í KR
21.2. Aron Snær Friðriksson í Fylki (var í láni hjá Vestra 2016)
21.2. Gunnlaugur H. Birgisson í Víkingi Ó. (var í láni hjá Fram 2016)
21.2. Ósvald Jarl Traustason í Leikni R. (var í láni hjá Fram 2016)
14.2. Alfons Sampsted í Norrköping (Svíþjóð)
27.1. Elfar Freyr Helgason í Horsens (Danmörku) (lán)
16.1. Árni Vilhjálmsson í Lillestrøm (Noregi) (úr láni)
  5.1. Ágúst Eðvald Hlynsson í Norwich (Englandi)
Ófrágengið: Daniel Bamberg, óvíst

VÍKINGUR R.:

Komnir:
16.5. Agnar Darri Sverrisson frá Þór
16.5. Ivica Jovanovic frá Metalac (Serbíu)
  4.3. Geoffrey Castillion frá Debreceni (Ungverjalandi)
28.2. Milos Ozegovic frá Radnicki Pirot (Serbíu)
25.2. Muhammed Mert frá Fortuna Sittard (Hollandi)
21.2. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson frá Haukum
21.2. Jökull Þorri Sverrisson frá Þrótti V.
21.2. Ragnar Bragi Sveinsson frá Fylki
11.11. Garðar Logi Ólafsson frá Leikni F. (fór í Hött 2.3.)
17.10. Jovan Kujundzic frá Hetti (úr láni)
17.10. Steinar Ísaksson frá Ægi (úr láni)

Farnir:
12.5. Kristófer Páll Viðarsson í Leikni F. (lán) (lék með Leikni F. 2016)
31.3. Valdimar Ingi Jónsson í Leikni F. (lán - lék með Leikni F. 2016)
29.3. Stefán Bjarni Hjaltested í HK
17.3. Marko Perkovic í RNK Split (Króatíu)
21.2. Andri Rúnar Bjarnason í Grindavík (var í láni hjá Grindavík 2016)
21.2. Sigurður H. Björnsson í Aftureldingu (var í láni hjá Fram 2016)
21.2. Stefán Þór Pálsson í ÍR
21.2. Viktor Jónsson í Þrótt R.
  1.2. Josip Fucek í Poli Timisoara (Rúmeníu)
23.1. Gary Martin í Lokeren (Belgíu) (var í láni hjá Lilleström 2016)
16.1. Óttar Magnús Karlsson í Molde (Noregi)
17.10. Igor Taskovic í þýskt félag (leikur með Fjölni 2017)

ÍA:

Komnir:
29.4. Patryk Stefanski frá Polonia Bytom (Póllandi)
  1.4. Rashid Yussuf frá Arka Gdynia (Póllandi)
11.3. Robert Menzel frá Podbeskidzie (Póllandi)
21.2. Aron Ýmir Pétursson frá HK (lánaður í Kára 25.4.)
21.2. Guðmundur B. Guðjónsson frá Fjölni (lék með ÍA 2016)
21.2. Ingvar Þór Kale frá Val
21.2. Ragnar Már Lárusson frá Kára
13.12. Stefán Ómar Magnússon frá Hugin - lánaður í Hugin 28.4.

Farnir:
15.5. Jón Vilhelm Ákason í Kára
10.5. Arnór Sigurðsson í Norrköping (Svíþjóð)
  1.4. Arnór Snær Guðmundsson í Kára (lán)
21.3. Eggert Kári Karlsson í Kára
21.3. Guðmundur Sigurbjörnsson í Kára (lán)
21.2. Ásgeir Marteinsson í HK
27.1. Darren Lough í South Shields (Englandi)
17.10. Iain Williamson í Víking R. (úr láni - hættur vegna meiðsla)

ÍBV:

Komnir:
  6.5. Renato Punyed frá bandarísku félagi
28.2. Viktor Adebahr frá Kvik Halden (Noregi)
24.2. Jónas Tór Næs frá B36 (Færeyjum)
23.2. Álvaro Montejo frá spænsku félagi (lék með Fylki 2016)
21.2. Arnór Gauti Ragnarsson frá Breiðabliki (lék með Selfossi 2016)
21.2. Atli Arnarson frá Leikni R.
21.2. Kaj Leo í Bartalsstovu frá FH
17.10. Matt Garner frá KFS (úr láni)
17.10. Óskar Elías Óskarsson frá KFS (úr láni)
17.10. Hafsteinn Gísli Valdimarsson frá Njarðvík (úr láni)

Farnir:
16.5. Ian Jeffs í KFS
11.5. Jón Ingason í Grindavík
  6.5. Mees Junior Siers í Fjölni
  5.5. Bjarni Gunnarsson í HK (var í láni hjá HK 2016)
22.4. Elvar Ingi Vignisson í Selfoss
21.2. Aron Bjarnason í Breiðablik
21.2. Benedikt Októ Bjarnason í Fram
21.2. Guðmundur Steinn Hafsteinsson í Víking Ó.
21.2. Simon Smidt í Fram
  8.2. Søren Andreasen í Kolding (Danmörku)
Ófrágengið: Jonathan Barden í Ottawa Fury (Kanada)

VÍKINGUR Ó.:

Komnir:
12.5. Kwame Quee frá FC Johansen (Síerra Leóne)
12.5. Eric Kwakwa frá Medeama (Gana) (lán)
29.4. Nacho Heras frá Plasencia (Spáni)
29.4. Aleix Egea frá spænsku félagi (lék með Víkingi Ó. 2016)
29.4. Alonso Sánchez frá Raufoss (Noregi)
19.3. Hörður Ingi Gunnarsson frá FH (lán)
11.3. Mirza Mujcic frá Notodden (Noregi)
21.2. Guðmundur Steinn Hafsteinsson frá ÍBV
21.2. Gunnlaugur H. Birgisson frá Breiðabliki (lék með Fram 2016)
17.10. Kristinn Magnús Pétursson frá Sindra (úr láni)

Farnir:
  1.4. Admir Kubat í Þrótt V. (var meiddur 2016)
  2.3. Denis Kramar í SJK Seinäjoen (Finnlandi)
21.2. Hrvoje Tokic í Breiðablik
  1.2. Martin Svensson í Nykøbing (Danmörku)
18.1. Pontus Nordenberg í Nyköping BIS (Svíþjóð)
17.10. Alexander Helgi Sigurðarson í Breiðablik (úr láni)
21.10. Aleix Egea í spænskt félag
Ófrágengið: William Domingues, óvíst

KA:

Komnir:
11.4. Emil Lyng frá Silkeborg (Danmörku)
18.3. Darko Bulatovic frá Cukaricki (Serbíu)
24.2. Steinþór Freyr Þorsteinsson frá Sandnes Ulf (Noregi)
23.2. Ásgeir Sigurgeirsson frá Stabæk (Noregi) (lék með KA 2016)
21.2. Guðmann Þórisson frá FH (lék með KA 2016)
17.10. Hilmar Trausti Arnarsson frá ÍH (úr láni) - hættur

Farnir:
27.4. Ýmir Már Geirsson í Magna (lán) (lék með Dalvík/Reyni 2016)
  6.4. Juraj Grizelj í Keflavík
25.3. Kristján Freyr Óðinsson í Dalvík/Reyni (lán)
24.3. Pétur Heiðar Kristjánsson í Magna
22.3. Ívar Sigurbjörnsson í Magna (lék með Dalvík/Reyni 2016)

GRINDAVÍK:

Komnir:
11.5. Jón Ingason frá ÍBV
24.3. Milos Zeravica frá Zrinjski Mostar (Bosníu)
21.2. Andri Rúnar Bjarnason frá Víkingi R. (lék með Grindavík 2016)
21.2. Brynjar Ásgeir Guðmundsson frá FH
21.2. Sam Hewson frá FH
17.10. Benóný Þórhallsson frá Reyni S. (úr láni)
17.10. Hákon Ívar Ólafsson frá Haukum (úr láni)
17.10. Tomislav Misura frá Reyni S. (úr láni) - Fór í Reyni S. 16.5.

Farnir:
16.5. Gylfi Örn Öfjörð í GG (lán) (lék með Reyni S. 2016)
16.5. Úlfar Hrafn Pálsson í Álftanes
31.3. Fransisco Edu Cruz í Raufoss (Noregi)
30.3. Marko Valdimar Stefánsson í Hönefoss (Noregi)
30.3. Ásgeir Þór Ingólfsson í Hönefoss (Noregi)
11.3. Óli Baldur Bjarnason í GG (lán)
11.3. Anton Helgi Jóhannsson í GG
  1.3. Milos Jugovic í Víði (lék með Víði 2016)
21.2. Ivan Jugovic í Þrótt V. (lék með Reyni S. 2016)
21.2. Jósef Kristinn Jósefsson í Stjörnuna
17.2. Josiel Alves í Anyang (Suður-Kóreu)

1. DEILD KARLA - INKASSO-DEILDIN


FYLKIR:

Komnir:
11.5. Arnar Már Björgvinsson frá Stjörnunni
10.5. Björn M. Aðalsteinsson frá Vatnaliljum
24.3. Davíð Þór Ásbjörnsson frá Þrótti R.
21.2. Aron Snær Friðriksson frá Breiðabliki (lék með Vestra 2016)
21.2. Hákon Ingi Jónsson frá HK
17.10. Daði Ólafsson frá ÍR (úr láni)
17.10. Orri Sveinn Stefánsson frá Hugin (úr láni)

Farnir:
16.5. Ólafur Íshólm Ólafsson í Breiðablik
  1.4. Víðir Þorvarðarson í Þrótt R.
28.3. Arnar Bragi Bergsson í Oddevold (Svíþjóð)
21.3. Styrmir Erlendsson í ÍR (lék með ÍR 2016)
21.2. Garðar Jóhannsson í KR
21.2. Ragnar Bragi Sveinsson í Víking R.
21.2. Reynir Haraldsson í ÍR (lék með HK 2016)
14.2. José Sito Seoane í Ottawa Fury (Kanada)
31.1. Tonci Radovnikovic í Pembroke (Möltu)
  9.11. Álvaro Montejo til Spánar (23.2. til ÍBV)
17.10. Sonni Ragnar Nattestad í FH (úr láni)

ÞRÓTTUR R.:

Komnir:
16.5. Ólafur Hrannar Kristjánsson frá Leikni R.
  9.5. Jamie Brassington frá Colchester (Englandi)
29.4. Heiðar Geir Júlíusson frá Gauthiod (Svíþjóð)
  1.4. Víðir Þorvarðarson frá Fylki
21.2. Birkir Þór Guðmundsson frá Aftureldingu
21.2. Daði Bergsson frá Val
21.2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson frá Stjörnunni
21.2. Sveinbjörn Jónasson frá KH
21.2. Viktor Jónsson frá Víkingi R.
17.10. Árni Þór Jakobsson frá ÍR (úr láni)

Farnir:
16.5. Brynjar Jónasson í HK
13.5. Ragnar Pétursson í Hött
12.5. Viktor Unnar Illugason í Kórdrengi
  8.4. Breki Einarsson í Víði (lán) (lék með Þrótti V. 2016)
31.3. Sebastian Svärd í danskt félag
24.3. Davíð Þór Ásbjörnsson í Fylki
16.3. Kristian Larsen í danskt félag
24.2. Jonatan Aaron Belányi í KV
21.2. Baldvin Sturluson í Hauka
21.2. Dion Acoff í Val
21.2. Trausti Sigurbjörnsson í Hauka
16.2. Christian Sörensen í Fredericia (Danmörku)
  9.1. Thiago Pinto Borges í 07 Vestur (Færeyjum)
17.10. Björgvin Stefánsson í Hauka (úr láni)
17.10. Guðmundur Friðriksson í Breiðablik (úr láni)

KEFLAVÍK:

Komnir:
  6.4. Juraj Grizelj frá KA
10.3. Aron Elís Árnason frá Langevåg (Noregi)
21.2. Jeppe Hansen frá KR
21.2. Marko Nikolic frá Hugin
21.2. Ómar Jóhannsson frá Njarðvík
17.10. Alexander Magnússon frá Þrótti V. (úr láni)
17.10. Ari Steinn Guðmundsson frá Njarðvík (úr láni)

Farnir:
16.5. Patrekur Örn Friðriksson í Víði (lék með Reyni S. 2016)
16.5. Páll Olgeir Þorsteinsson í Augnablik
  4.5. Daníel Gylfason í Víði
24.3. Magnús Þórir Matthíasson í Víði
12.3. Craig Reid í skoskt félag
  7.3. Haukur Baldvinsson í Augnablik
28.2. Ási Þórhallsson í Víði (lék með Gróttu 2016)
24.2. Unnar Már Unnarsson í Víði (lék ekkert 2016)
24.2. Guðmundur Magnússon í Fram
22.2. Arnór Smári Friðriksson í Víði (lék með Reyni S. 2016)
21.2. Axel Kári Vignisson í ÍR
12.1. Stuart Carswell í Dumbarton (Skotlandi)

ÞÓR:

Komnir:
21.3. Aron Ingi Rúnarsson frá Dalvík/Reyni
25.2. Kristján Örn Sigurðsson frá Hönefoss (Noregi) (lék ekkert 2015-2016)
21.2. Jón Björgvin Kristjánsson frá Kára
21.2. Orri Freyr Hjaltalín frá Magna
21.2. Steinþór Már Auðunsson frá Völsungi
17.10. Aron Kristófer Lárusson frá Völsungi (úr láni)
17.10. Bessi Víðisson frá Dalvík/Reyni (úr láni)
17.10. Númi Kárason frá Magna (úr láni)

Farnir:
16.5. Agnar Darri Sverrisson í Víking R.
13.5. Reynir Már Sveinsson í HK
28.4. Sándor Matus í Dalvík/Reyni (lán)
  1.4. Fannar Daði Gíslason í Dalvík/Reyni (lék með Magna 2016)
16.3. Bergvin Jóhannsson í Magna (lék með Völsungi 2016)
  4.3. Sándor Matus í Einherja (aftur í Þór 9.3.)
21.2. Bjarki Aðalsteinsson í Leikni R.
21.2. Guðmundur Óli Steingrímsson í Völsung
21.2. Hákon Ingi Einarsson í Magna
17.10. Ólafur Hrafn Kjartansson í Breiðablik (úr láni)
17.10. Óskar Jónsson í Breiðablik (úr láni)

HAUKAR:

Komnir:
13.5. Harrison Hanley frá Njarðvík
12.5. Þórhallur Kári Knútsson frá Stjörnunni (lán)
  3.5. Sindri Scheving frá Val (lán)
21.2. Baldvin Sturluson frá Þrótti R.
21.2. Davíð Sigurðsson frá ÍH
21.2. Gylfi Steinn Guðmundsson frá ÍH
21.2. Trausti Sigurbjörnsson frá Þrótti R.
17.10. Arnar Þór Tómasson frá Þrótti V. (úr láni)
17.10. Árni Ásbjarnarson frá KB (úr láni)
17.10. Björgvin Stefánsson frá Þrótti R. (úr láni)
17.10. Magnús Þór Gunnarsson frá ÍH (úr láni)
17.10. Sindri Jónsson frá Þrótti V. (úr láni)
17.10. Þórður Jón Jóhannesson frá ÍH (úr láni)

Farnir:
16.5. Sigurgeir Jónasson í ÍH (lán)
16.5. Zlatko Krickic í Þrótt V.
16.5. Torfi Karl Ólafsson í KV
10.5. Aran Nganpanya í Þrótt V. (lán)
28.4. Magnús K. Anderson í Ægi (lán)
21.4. Gunnar Jökull Johns í Berserki
21.2. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson í Víking R.
21.2. Terrance Dieterich í Gróttu
17.10. Hákon Ívar Ólafsson í Grindavík (úr láni)

FRAM:

Komnir:
27.4. Hlynur Örn Hlöðversson frá Breiðabliki (lán)
26.2. Högni Madsen frá B36 (Færeyjum)
24.2. Guðmundur Magnússon frá Keflavík
21.2. Atli Gunnar Guðmundsson frá Hugin
21.2. Benedikt Októ Bjarnason frá ÍBV
21.2. Simon Smidt frá ÍBV
17.10. Brynjar Kristmundsson frá Gróttu (úr láni)

Farnir:
  5.5. Jordan Tyler í bandarískt félag (kom frá Hetti 21.2.)
  6.4. Kristján Atli Marteinsson í Magna (lán) (lék með Magna 2016)
  8.3. Baldvin Freyr Ásmundsson í Úlfana (lék með Skallagrími 2016)
  8.3. Friðrik Frank Wathne í Úlfana (lék með Skallagrími 2016)
  8.3. Birgir Theodór Ásmundsson í Úlfana (lék með Skallagrími 2016)
  2.3. Ivan Parlov í Oberdorf (Austurríki)
  1.3. Halldór Jón S. Þórðarson í Aftureldingu
  1.3. Jökull Steinn Ólafsson í Aftureldingu (lék með Hetti 2016)
21.2. Arnar Sveinn Geirsson í Val
21.2. Bojan Stefán Ljubicic í Fjölni
21.2. Hafþór Mar Aðalgeirsson í Völsung
21.2. Hafþór Þrastarson í Selfoss
  3.2. Stefano Layeni í Prato (Ítalíu)
17.10. Gunnlaugur Hlynur Birgisson í Breiðablik (úr láni)
17.10. Ósvald Jarl Traustason í Breiðablik (úr láni)
17.10. Samuel Tillen í FH (úr láni) - hættur
17.10. Sigurður Hrannar Björnsson í Víking R. (úr láni)

LEIKNIR R.:

Komnir:
29.4. Skúli Kristjánsson Sigurz frá Breiðabliki (lán)
25.4. Ísak Atli Kristjánsson frá Fjölni (lán)
11.3. Tómas Óli Garðarsson frá Val (lék með Leikni R. 2016)
21.2. Aron Daníelsson frá KB
21.2. Birkir Björnsson frá Vængjum Júpíters
21.2. Bjarki Aðalsteinsson frá Þór
21.2. Hrólfur Vilhjálmsson frá Erninum
21.2. Ingvar Á. Ingvarsson frá FH (lék meö Leikni R. 2016)
21.2. Ósvald Jarl Traustason frá Breiðablik (lék með Fram 2016)
21.2. Ragnar Leósson frá HK
17.10. Árni Elvar Árnason frá Vængjum Júpíters

Farnir:
16.5. Ólafur Hrannar Kristjánsson í Þrótt R.
  9.5. Friðjón Magnússon í Ægi (lán)
17.3. Emil Stefánsson í Þrótt V. (kom frá FH 21.2.)
21.2. Atli Arnarson í ÍBV
21.2. Eiríkur Ingi Magnússon í Augnablik
21.2. Óttar Bjarni Guðmundsson í Stjörnuna
21.2. Sindri Björnsson í Val
17.10. Kári Pétursson í Stjörnuna (úr láni)
17.10. Kristján Pétur Þórarinsson í FH (úr láni)
14.10. Arsen Sina í Algeciras (Spáni)

SELFOSS:

Komnir:
13.5. Ásgrímur Þór Bjarnason frá Fjölni (lán)
22.4. Elvar Ingi Vignisson frá ÍBV
21.2. Alfi Conteh-Lacalle frá Eiger (Noregi)
21.2. Guðjón Orri Sigurjónsson frá Stjörnunni
21.2. Hafþór Þrastarson frá Fram

Farnir:
11.5. Arnór Ingi Gíslason í Ægi (lán)
23.3. Sören Lund Jörgensen í danskt félag
16.3. Guðmundur A. Sveinsson í Árborg (lán)
10.3. Einar Guðni Guðjónsson í Árborg
 4.3. Ragnar Þór Gunnarsson í Tindastól (lék með Tindastóli 2016)
21.2. Vignir Jóhannesson í FH
17.10. Arnór Gauti Ragnarsson í Breiðablik (úr láni)

HK:

Komnir:
16.5. Brynjar  Jónasson frá Þrótti R.
16.5. Grétar Snær Gunnarsson frá FH (lán)
13.5. Reynir Már Sveinsson frá Þór
  5.5. Arnór Daði Gunnarsson frá Fjölni (lék með Tindastóli 2016)
  5.5. Bjarni Gunnarsson frá ÍBV (var í láni frá ÍBV 2016)
  4.5. Ólafur Hrafn Kjartansson frá Breiðabliki (lán)
29.3. Stefán Bjarni Hjaltested frá Víkingi R.
  3.3. Hákon Þór Sófusson frá Fjarðabyggð
21.2. Atli Fannar Jónsson frá Aftureldingu
21.2. Ásgeir Marteinsson frá ÍA
21.2. Ingiberg Ólafur Jónsson frá Fjarðabyggð
21.2. Ólafur Örn Eyjólfsson frá Víkingi R. (lék með Fjarðabyggð 2015)
  3.1. Viktor Helgi Benediktsson frá FH (lán)

Farnir:
10.3. Oddur Hólm Haraldsson í Ými (lék með Hamri 2016)
  7.3. Kristófer Eggertsson í sænskt félag
  7.3. Jökull I. Elísabetarson í Augnablik
  4.3. Teitur Pétursson í Kára (lán)
21.2. Aron Ýmir Pétursson í ÍA
21.2. Hákon Ingi Jónsson í Fylki
21.2. Ragnar Leósson í Leikni R.
17.10. Reynir Haraldsson í Fylki (úr láni)

LEIKNIR F.:

Komnir:
11.5. José Luis Vidal frá spænsku félagi
24.2. Carlos Carrasco frá Almoradi (Spáni)
24.2. Sverrir Bartolozzi frá Stjörnunni (lán) (Fór í Völsung 19.4.)
21.2. Javier Ángel del Cueto frá Almoradí (Spáni)
21.2. Kristinn J. Snjólfsson frá Sindra
21.2. Robert Winogrodzki frá Wismut Gera (Þýskalandi)
21.2. Sigurður Kristján Friðriksson frá Skallagrími (Fór í Hvíta riddarann 16.5.)

Farnir:
29.4. Tadas Jocys í Hugin
21.2. Dagur Már Óskarsson í Magna
  1.2. Anto Pejic í króatískt félag
21.11. Ignacio Poveda í Redován (Spáni)
14.11. Antonio Calzado í Torrevieja (Spáni)
11.11. Garðar Logi Ólafsson í Víking R. (fór í Hött 2.3.)
Ófrágengið: José Omar Ruiz, óvíst
Ófrágengið: Adrian Murcia, óvíst
Ófrágengið: Andrés Salas, óvíst

ÍR:

Komnir:
16.5. Jón Arnar Barðdal frá Stjörnunni (lán)
10.5. Brynjar Steinþórsson frá Gróttu
  5.5. Óskar Jónsson frá Breiðabliki (lán)
25.4. Steinar Örn Gunnarsson frá Fjölni (lán)
21.3. Styrmir Erlendsson frá Fylki (lék með ÍR 2016)
24.2. Kristján Pétur Þórarinsson frá FH
21.2. Axel Kári Vignisson frá Keflavík
21.2. Guðmundur Gunnar Sveinsson frá Létti
21.2. Jordan Farahani frá Hetti
21.2. Jónatan Hróbjartsson frá Fjölni (lék með ÍR 2016)
21.2. Reynir Haraldsson frá Fylki (lék með HK 2016)
21.2. Stefán Þór Pálsson frá Víkingi R.
21.2. Viktor Örn Guðmundsson frá KV

Farnir:
16.5. Arnar Már Runólfsson í Létti
20.4. Kristján Pétur Þórarinsson í Þrótt V.
  8.3. Guðjón Gunnarsson í Augnablik
28.2. Kristján Ómar Björnsson í Álftanes
25.2. Arnór Björnsson í Njarðvík
25.2. Andri Hermannsson í Gróttu
21.2. Aleksandar Kostic í Gróttu
21.12. Halldór Arnarsson í USV Hercules (Hollandi)
17.10. Árni Þór Jakobsson í Þrótt R. (úr láni)
17.10. Daði Ólafsson í Fylki (úr láni)
17.10. Sigurður Gísli Snorrason í FH (úr láni)

GRÓTTA:

Komnir:
16.5. Darri Steinn Konráðsson frá Álftanesi
24.3. Ingólfur Sigurðsson frá Ijsselmeervogels (Hollandi) (lék með Fram og KH 2016)
28.2. Patrik Snær Atlason frá Njarðvík - fór í Víði 11.5.
25.2. Andri Hermannsson frá ÍR
21.2. Aleksandar Kostic frá ÍR
21.2. Andri Þór Magnússon frá Fjarðabyggð
21.2. Axel Fannar Sveinsson frá KFR
21.2. Terrance Dieterich frá Haukum

Farnir:
10.5. Brynjar Steinþórsson í ÍR
  2.3. Jón Ívan Rivine í Berserki (lán) (lék með Kríu 2016)
17.10. Ási Þórhallsson í Keflavík (úr láni)
17.10. Brynjar Kristmundsson í Fram (úr láni)
17.10. Snorri Páll Blöndal í Stjörnuna (úr láni)

ÚRVALSDEILD KVENNA - PEPSI-DEILDIN


STJARNAN:

Komnar:
20.4. Kim Dolstra frá Verona (Ítalíu)
  4.4. Gemma Fay frá Glasgow City (Skotlandi)
21.2. Guðmunda Brynja Óladóttir frá Selfossi
21.2. Írunn Þorbjörg Aradóttir frá Þór/KA
21.2. Nótt Jónsdóttir frá FH
21.2. Telma Hjaltalín frá Breiðabliki
21.2. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir frá FH
17.10. Hrefna Þ. Leifsdóttir frá ÍA (úr láni)

Farnar:
13.5. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir í Hauka (lán)
27.4. Theodóra Dís Agnarsdóttir í Hauka (lán)
23.3. Amanda Frisbie í Boston Breakers (Bandaríkjunum)
  1.3. Guðrún Karítas Sigurðardóttir í KR
14.2. Nágela Oliveira í kólumbískt félag (lék með Víkingi Ó. 2016)
  9.2. Shannon Woeller í Jena (Þýskalandi)
26.10. Jenna McCormick í Adelaide (Ástralíu)
  7.10. Sabrina Tasselli í Reggiana (Ítalíu)

BREIÐABLIK:

Komnar:
  1.4. Samantha Lofton frá Sunnanå (Svíþjóð)
21.2. Heiðdís Sigurjónsdóttir frá Selfossi
21.2. Sandra Sif Magnúsdóttir frá Fylki

Farnar:
14.5. Guðrún Gyða Haralz í KR (lán)
Ófrágengið: Hallbera Guðný Gísladóttir í Djurgården (Svíþjóð)
27.4. Elena Brynjarsdóttir í Grindavík (lán) (lék með Aftureldingu 2016)
  1.4. Ragna Björg Einarsdóttir í Álftanes
21.2. Ásta V. Guðlaugsdóttir í Fylki (lán) (lék með ÍA 2016)
21.2. Málfríður Erna Sigurðardóttir í Val
21.2. Olivia Chance í Everton (Englandi)
21.2. Telma Hjaltalín í Stjörnuna

VALUR:

Komnar:
  5.5. Angharad James frá Notts County (Englandi)
         Fór til Yeovil (Englandi) 17.5.
12.4. Ariana Calderon frá Medkila (Noregi)
11.4. Anisa Guajardo frá Melbourne City (Ástralíu)
  6.4. Stefanía Ragnarsdóttir frá Þrótti R.
21.2. Hrafnhildur Hauksdóttir frá Selfossi
21.2. Málfríður Erna Sigurðardóttir frá Breiðabliki

Farnar:
28.4. Eva María Jónsdóttir í Hauka (lék með KH 2016)
27.2. Rakel Leósdóttir í Fylki (lék með KH 2016)

ÞÓR/KA:

Komnar:
25.3. Bianca Sierra frá Arna-Björnar (Noregi)
21.2. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir frá ÍBV

Farnar:
13.5. Ágústa Kristinsdóttir í Hamrana (lán)
10.5. Karen Nóadóttir í Hamrana
10.5. Katla Ósk Rakelardóttir í Hamrana
25.4. Heiða Ragney Viðarsdóttir í bandarískt félag
21.2. Írunn Þorbjörg Aradóttir í Stjörnuna
21.2. Kayla Grimsley í Völsung (lék ekkert 2016)

ÍBV:

Komnar:
16.5. Maudy Mafaruse frá Simbabve
  6.5. Carryn Van Ryneveld frá suður-afrísku félagi
  6.5. Jamie Lee Witbooi frá suður-afrísku félagi
25.3. Caroline Van Slambrouck frá Sunnanå (Svíþjóð)
  3.3. Adelaide Gay frá Kvarnsveden (Svíþjóð) 
21.2. Adrienne Jordan frá Östersund (Svíþjóð)
21.2. Katie Kraeutner frá Bandaríkjunum
21.2. Kristín Erna Sigurlásdóttir frá Fylki
21.2. Rut Kristjánsdóttir frá Fylki
18.2. Ingibjörg Lúcia Ragnarsdóttir frá Sindra
17.10. María Davis frá Fram (úr láni)

Farnar:
20.3. Lisa-Marie Woods í Avaldsnes (Noregi)
21.2. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir í Þór/KA
21.2. Natasha Anasi í Keflavík
  4.11. Arianna Romero í Perth Glory (Ástralíu)
12.10. Abigail Cottam í West Bromwich (Englandi)
12.10. Rebekah Bass í Middlesbrough (Englandi)

FH:

Komnar:
13.5. Victoria Bruce frá skosku félagi
  5.4. Caroline Murray frá Sudet Kuovola (Finnlandi)
  5.4. Lindsay Harris frá bandarísku félagi
21.2. Hafdís Erla Gunnarsdóttir frá Aftureldingu
21.2. Megan Dunnigan frá ÍA
  6.12. Halla Marinósdóttir frá ÍR
  6.12. Lilja Gunnarsdóttir frá ÍR
17.10. Alda Ólafsdóttir frá ÍR (úr láni)
17.10. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir frá ÍR (úr láni)

Farnar:
  4.3. Margrét Sif Magnúsdóttir í HK/Víking (lék með HK/Víkingi 2016)
21.2. Maggý Lárentsínusdóttir í HK/Víking
21.2. Nótt Jónsdóttir í Stjörnuna
21.2. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir í Stjörnuna
  7.2. Guðrún B. Eggertsdóttir í danskt félag (lék með HK/Víkingi 2016)

KR:

Komnar:
14.5. Guðrún Gyða Haralz frá Breiðabliki (lán)
25.3. Ólína G. Viðarsdóttir frá Fylki (lék ekkert 2016)
  8.3. Ingunn Haraldsdóttir frá HK/Víkingi
  1.3. Guðrún Karítas Sigurðardóttir frá Stjörnunni
21.2. Gréta Stefánsdóttir frá ÍA
21.2. Hólmfríður Magnúsdóttir frá Avaldsnes (Noregi)
21.2. Katrín Ómarsdóttir frá Doncaster (Englandi)
21.2. Þórunn Helga Jónsdóttir frá Avaldsnes (Noregi)
  2.1. Harpa Karen Antonsdóttir frá Val (lék með KH 2016)

Farnar:
  6.5. Dagmar Mýrdal í ÍR
21.2. Íris Ósk Valmundsdóttir í Fjölni
31.1. Fernanda Vieira Baptista í brasilískt félag
31.1. Gabrielle Stephanie Lira í brasilískt félag

FYLKIR:

Komnar:
16.5. Caragh Milligan, Glentoran (N-Írlandi) - Fylkir
13.5. Catarina Lima frá Haukum
  7.4. Hulda Sigurðardóttir frá Bury (Englandi) (lék með Fylki 2016)
27.2. Rakel Leósdóttir  frá Val (lék með KH 2016)
21.2. Ásta V. Guðlaugsdóttir frá Breiðabliki (lán) (lék með ÍA 2016)
21.2. Jesse Shugg frá Tindastóli
21.2. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir frá Augnabliki
21.2. Sunna Baldvinsdóttir frá Breiðabliki (lék með Augnabliki 2016)
21.2. Tinna Björk Birgisdóttir frá Aftureldingu
21.2. Þórdís Edda Hjartardóttir frá Álftanesi
30.11. Kristín Þóra Birgisdóttir frá Aftureldingu
22.11. Ísold Kristín Rúnarsdóttir frá Val (lék með KH 2016)
16.11. Berglind Rós Ágústsdóttir frá Val (lék ekkert 2016)
16.11. Stella Þóra Jóhannesdóttir frá Fjölni
17.10. Sigrún Salka Hermannsdóttir frá Sindra (úr láni)

Farnar:
16.5. Lilja Vigdís Davíðsdóttir í Aftureldingu/Fram (lán) (lék með Haukum 2016)
16.5. Ruth Þórðar í ÍA (lán)
16.5. María Rós Arngrímsdóttir í HK/Víking
13.5. Aníta Björk Axelsdóttir í ÍR (lék með Haukum 2016)
12.5. Logey Rós Waagfjörð í Sindra (lék með Haukum 2016)
11.4. Eva Ýr Helgadóttir í ÍR (lán) (lék með Fjölni 2016)
25.3. Ólína G. Viðarsdóttir í KR (lék ekkert 2016)
21.2. Kristín Erna Sigurlásdóttir í ÍBV
21.2. Rut Kristjánsdóttir í ÍBV
21.2. Sandra Sif Magnúsdóttir í Breiðablik
  8.2. Audrey Rose Baldwin í Juvisy Essonne (Frakklandi)
26.10. Hulda Sigurðardóttir í Bury (Englandi)

HAUKAR:

Komnar:
13.5. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir frá Stjörnunni (lán)
28.4. Eva María Jónsdóttir frá Val (lán)
27.4. Theodóra Dís Agnarsdóttir frá Stjörnunni (lán)
13.4. Catarina Lima frá Bandaríkjunum - Fór í Fylki 13.5.
  5.4. Tori Ornela frá Indiana (Bandaríkjunum)
  5.4. Vienna Behnke frá Chicago Red Stars (Bandaríkjunum)
  8.3. Marjani Hing-Glover frá Grindavík
  4.3. Hrafntinna Haraldsdóttir frá Stjörnunni (lék með Skínanda 2016) - Fór í ÍR 16.5.

Farnar:
16.5. Dagrún Birta Karlsdóttir í Augnablik (lán)
13.5. Sædís K. Finnbogadóttir í Álftanes (lán)
13.5. Rún Friðriksdóttir, Haukar - Þróttur R. (lán)
13.4. Íris Dögg Gunnarsdóttir í Gróttu
11.4. Katrín Hanna Hauksdóttir í Álftanes (lán)
12.11. Logey Rós Waagfjörð í Fylki
17.10. Aníta Björk Axelsdóttir í Fylki (úr láni)
17.10. Lilja Vigdís Davíðsdóttir í Fylki (úr láni)

GRINDAVÍK:

Komnar:
27.4. Elena Brynjarsdóttir frá Breiðabliki (lán)
  1.3. Thaisa M. Rosa frá Ferroviária (Brasilíu)
  1.3. Rilany Aguiar frá Ferroviária (Brasilíu)
22.2. Malin Reuterwall frá Umeå (Svíþjóð)
21.2. Berglind Ósk Kristjánsdóttir frá Völsungi (lék ekkert 2016)
21.2. Carolina Mendes frá Djurgården (Svíþjóð)
27.1. María Sól Jakobsdóttir frá Stjörnunni (lék með Skínanda 2016)

Farnar:
  4.4. Helga Sif Árnadóttir í Keflavík
  9.3. Rakel Lind Ragnarsdóttir í Fram/Aftureldingu
  8.3. Marjani Hing-Glover í Hauka
  5.10. Sashana Campbell í Los Perfectos (Jamaíka)

mbl.is