Breytingar á íslensku liðunum - lokadagur

Bakvörðurinn Kristinn Jónsson er kominn aftur til Breiðabliks eftir hálft ...
Bakvörðurinn Kristinn Jónsson er kominn aftur til Breiðabliks eftir hálft annað ár í Noregi með Sarpsborg og Sogndal. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Mánudagurinn 31. júlí var síðasti dagurinn þar sem íslensk knattspyrnufélög gátu fengið til sín nýja leikmenn á þessu keppnistímabili en félagaskiptaglugginn var opinn frá 15. júlí.

Enn er verið að skrá félagaskipti sem náðu í gegn fyrir miðnættið og það getur tekið nokkra daga að ganga frá skiptum leikmanna erlendis frá.

Mbl.is hefur að vanda fylgst vel með öllum félagaskiptum liða í tveimur efstu deildum karla og nú einnig í tveimur efstu deildum kvenna en 1. deild kvenna er bætt við að þessu sinni.

Hér fyrir neðan má sjá þau félagaskipti sem staðfest hafa verið af KSÍ í hverri deild fyrir sig og hjá hverju félagi fyrir sig frá 15. júlí. Dagsetningin segir til um þann dag sem viðkomandi er löglegur til að spila:

Helstu af nýjustu félagaskiptunum:
  4.8. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðablik - Halmstad (Svíþjóð)
  4.8. Mairead Fulton, Celtic (Skotlandi) - Keflavík
  2.8. Mirza Mujcic, Víkingur Ó. - norskt félag
  2.8. Eva Núra Abrahamsdóttir, danskt félag - Fylkir
  2.8. Leighton McIntosh, Peterhead (Skotlandi) - Selfoss
  2.8. Matija Dvornekovic, Kukësi (Albaníu) - FH
  1.8. Baldvin Ólafsson, KA - Magni
  1.8. Halldór Hermann Jónsson, KA - Magni
  1.8. Atli Sigurjónsson, KR - Þór (lán)
  1.8. Elísabet Guðmundsdóttir, KR - Fjölnir (lán)
  1.8. Loic Mbang Ondo, Fjarðabyggð - Grótta
  1.8. Fredrik Michalsen, Tromsö (Noregi) - Fjölnir (lán)
  1.8. Kristinn Þór Björnsson, Þór - Dalvík/Reynir
  1.8. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Haukar - Stjarnan (úr láni)
  1.8. Ágústa Kristinsdóttir, Hamrarnir - Þór/KA (úr láni)
  1.8. Renato Punyed, ÍBV - ÍR (lán)
  1.8. Cédric D'Ulivo, OH Leuven (Belgíu) - FH
  1.8. René Joensen, Vendsyssel (Danmörku) - Grindavík
31.7. Ísak Atli Kristjánsson, Leiknir R. - Fjölnir (úr láni)
31.7. Þórður Steinar Hreiðarsson, Augnablik - Breiðablik
31.7. Lorina White, Bandaríkin - Stjarnan
30.7. Sveinn Aron Guðjohnsen, Valur - Breiðablik

Öll félagaskiptin má sjá hér fyrir neðan:

PEPSI-DEILD KARLA

Danski framherjinn Patrick Pedersen er kominn aftur til Vals frá ...
Danski framherjinn Patrick Pedersen er kominn aftur til Vals frá Viking Stavanger. Hann varð markakóngur Pepsi-deildar karla árið 2015. mbl.is/Eggert Jóhannesson

VALUR

Komnir:
16.7. Patrick Pedersen frá Viking (Noregi)
Farnir:
30.7. Sveinn Aron Guðjohnsen í Breiðablik
23.7. Nikolaj Hansen í Víking R.

Spænski varnarmaðurinn Edu Cruz er kominn aftur til Grindavíkur eftir ...
Spænski varnarmaðurinn Edu Cruz er kominn aftur til Grindavíkur eftir að hafa spilað með Raufoss í norsku C-deildinni fyrri hluta ársins. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

GRINDAVÍK

Komnir:
  1.8. René Joensen frá Vendsyssel (Danmörku)
28.7. Gylfi Örn Öfjörð frá GG (úr láni)
22.7. Simon Smidt frá Fram
22.7. Edu Cruz frá Raufoss (Noregi)
20.7. Anton Ingi Rúnarsson frá GG - lánaður í Þrótt V. (1.8.)
Farnir:
14.7. Kian Viðarsson í Reyni S.

Króatíski kantmaðurinn Matija Dvornekovic er kominn til FH frá albönsku ...
Króatíski kantmaðurinn Matija Dvornekovic er kominn til FH frá albönsku meisturunum Kukësi. Ljósmynd/supersport.al

FH

Komnir:
  1.8. Matija Dvornekovic, Kukësi (Albaníu)
  1.8. Cédric D'Ulivo frá OH Leuven (Belgíu)

Farnir:
21.7. Jonathan Hendrickx í Leixoes (Portúgal)
15.7. Veigar Páll Gunnarsson í Víking R. (lán)

STJARNAN

Komnir:
26.7. Dagur Austmann Hilmarsson frá Aftureldingu (úr láni)
Farnir:
Enginn

Veigar Páll Gunnarsson er kominn til Víkings R. í láni ...
Veigar Páll Gunnarsson er kominn til Víkings R. í láni frá FH. mbl.is/Kristinn Magnússon

VÍKINGUR R.

Komnir:
23.7. Nikolaj Hansen frá Val
15.7. Veigar Páll Gunnarsson frá FH (lán)
Farnir:
26.7. Ragnar Bragi Sveinsson í Fylki
12.7. Muhammed Mert í Den Bosch (Hollandi)
Ófrágengið: Ivica Jovanovic, óvíst

Króatíski miðvörðurinn Vedran Turkalj er kominn til KA frá Aluminij ...
Króatíski miðvörðurinn Vedran Turkalj er kominn til KA frá Aluminij í Slóveníu.

KA

Komnir:
29.7. Vedran Turkalj frá Aluminij (Slóveníu)
Farnir:
  1.8. Baldvin Ólafsson í Magna
  1.8. Halldór Hermann Jónsson í Magna
20.7. Áki Sölvason í Magna (lán)
20.7. Brynjar Ingi Bjarnason í Magna (lán)

Elfar Freyr Helgason er kominn aftur í Breiðablik eftir lánsdvöl ...
Elfar Freyr Helgason er kominn aftur í Breiðablik eftir lánsdvöl hjá Horsens í Danmörku. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

BREIÐABLIK

Komnir:
31.7. Þórður Steinar Hreiðarsson frá Augnabliki
30.7. Sveinn Aron Guðjohnsen frá Val
29.7. Kristinn Jónsson frá Sogndal (Noregi)
22.7. Elfar Freyr Helgason frá Horsens (Danmörku)

22.7. Dino Dolmagic frá Indijia (Serbíu)
21.7. Páll Olgeir Þorsteinsson frá Augnabliki
Farnir:
  4.8. Höskuldur Gunnlaugsson í Halmstad (Svíþjóð)
28.7. Oliver Sigurjónsson í Bodö/Glimt (Noregi)

28.7. Viktor Örn Margeirsson í ÍA (lán)

Danski framherjinn André Bjerregaard er kominn til KR frá Horsens.
Danski framherjinn André Bjerregaard er kominn til KR frá Horsens. mbl.is/Árni Sæberg

KR

Komnir:
16.7. André Bjerregaard frá  Horsens (Danmörku)
Farnir:
  1.8. Atli Sigurjónsson í Þór (lán)
28.7. Axel Sigurðarson í HK (lán)

Enski varnarmaðurinn David Atkinson er kominn til ÍBV frá Blyth ...
Enski varnarmaðurinn David Atkinson er kominn til ÍBV frá Blyth Spartans í sjöttu deild Englands en hann var áður í röðum Carlisle og Middlesbrough. Ljósmynd/Faceboook-síða ÍBV

ÍBV

Komnir:
27.7. Brian McLean frá Hibernian (Skotlandi)
26.7. David Atkinson frá Blyth Spartans (Englandi)
17.7. Shabab Zhaedi frá Persepolis (Íran)
15.7. Kolbeinn Aron Arnarson frá KFS
Farnir:
Ófrágengið: Viktor Adebahr til Svíþjóðar
  1.8. Sigurður Arnar Magnússon í KFS (lán)
  1.8. Renato Punyed í ÍR (lán)

  1.8. Breki Ómarsson í KFS (lán)
20.7. Avni Pepa í Arendal (Noregi)
15.7. Hafsteinn Gísli Valdimarsson í Fjarðabyggð (lán)

Litháíski miðjumaðurinn Eivinas Zagurskas er kominn til Víkings Ó. frá ...
Litháíski miðjumaðurinn Eivinas Zagurskas er kominn til Víkings Ó. frá Egersund í Noregi. Ljósmynd/Víkingur Ólafsvík

VÍKINGUR Ó.

Komnir:
25.7. Eivinas Zagurskas frá Egersund (Noregi)
25.7. Gabrielius Zagurskas frá Utenis (Litháen)
Farnir:
Ófrágengið: Alonso Sánchez til Spánar
  2.8. Mirza Mujcic í norskt félag
15.7. Hörður Ingi Gunnarsson í HK (var í láni frá FH)

Varnarmaðurinn Viktor Örn Margeirsson er kominn til ÍA sem lánsmaður ...
Varnarmaðurinn Viktor Örn Margeirsson er kominn til ÍA sem lánsmaður frá Breiðabliki. mbl.is/Golli

ÍA

Komnir:
31.7. Aron Ýmir Pétursson frá Kára (úr láni)
28.7. Viktor Örn Margeirsson frá Breiðabliki (lán)
Farnir:
28.7. Hilmar Halldórsson í Kára (lán)
21.7. Ragnar Már Lárusson í Kára (lán)

Sænski framherjinn Linus Olsson er kominn til Fjölnis frá danska ...
Sænski framherjinn Linus Olsson er kominn til Fjölnis frá danska B-deildarliðinu Nyköbing. mbl.is/Árni Sæberg

FJÖLNIR

Komnir:
  1.8. Fredrik Michalsen frá Tromsö (Noregi) (lán)
31.7. Ísak Atli Kristjánsson frá Leikni R. (úr láni)
31.7. Ísak Óli Helgason frá HK (lán)
16.7. Linus Olsson frá Nyköbing (Danmörku)
Farnir:
  1.8. Þorgeir Ingvarsson í Magna (lán)
29.7. Igor Taskovic í Reyni S.
28.7. Anton Freyr Ársælsson í Leikni R.

INKASSO-DEILD KARLA

Ragnar Bragi Sveinsson er kominn aftur til Fylkis, sem lánsmaður ...
Ragnar Bragi Sveinsson er kominn aftur til Fylkis, sem lánsmaður frá Víkingi R. mbl.is/Eggert Jóhannesson

FYLKIR

Komnir:
26.7. Ragnar Bragi Sveinsson frá Víkingi R. (lán)
Farnir:
Enginn

Danski framherjinn Lasse Rise er kominn til Keflavíkur frá Lyngby ...
Danski framherjinn Lasse Rise er kominn til Keflavíkur frá Lyngby í Danmörku. Ljósmynd/Víkurfréttir

KEFLAVÍK

Komnir:
22.7. Lasse Rise frá Lyngby (Danmörku)
Farnir:
16.7. Ari Steinn Guðmundsson í Víði (lán)

ÞRÓTTUR R.

Komnir:
Enginn
Farnir:
Enginn

Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson er kominn í uppeldisfélagið sitt, Þór í ...
Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson er kominn í uppeldisfélagið sitt, Þór í láni frá KR. mbl.is/Golli

ÞÓR

Komnir:
  1.8. Atli Sigurjónsson frá KR (lán)
15.7. Stipe Barac frá Hrvace (Króatíu)
Farnir:
  1.8. Kristinn Þór Björnsson í Dalvík/Reyni
21.7. Jón Björgvin Kristjánsson í Dalvík/Reyni (lán)
15.7. Jakob Snær Árnason í KF (lán)

HAUKAR

Komnir:
15.7. Terrance Dieterich frá Gróttu (lán)
Farnir:
Enginn

SELFOSS

Komnir:
  2.8. Leighton McIntosh frá Peterhead (Skotlandi)
30.7. Magnús Ingi Einarsson frá Herði
  7.7. Arnór Ingi Gíslason frá Ægi (úr láni)
Farnir:
15.7. Ásgrímur Þór Bjarnason í Ægi (var í láni frá Fjölni)

FRAM

Komnir:
Enginn
Farnir:
22.7. Simon Smidt í Grindavík
20.7. Haukur Lárusson í Aftureldingu

LEIKNIR R.

Komnir:
29.7. Ernir Freyr Guðnason frá KB (úr láni)
28.7. Anton Freyr Ársælsson frá Fjölni
Farnir:
31.7. Ísak Atli Kristjánsson í Fjölni (úr láni)

HK

Komnir:
28.7. Axel Sigurðarson frá KR (lán)
20.7. Andi Andri Morina frá Ægi (úr láni)
15.7. Hörður Ingi Gunnarsson frá FH (Víkingi Ó.) (lán)
Farnir:
31.7. Ísak Óli Helgason í Fjölni (lán)
20.7. Ólafur Örn Eyjólfsson í Þrótt V. (lán)
19.7. Ágúst Freyr Hallsson í Elliða (lán)

ÍR

Komnir:
  1.8. Renato Punyed frá ÍBV - ÍR 
20.7. Halldór Arnarsson frá Hercules (Hollandi)
Farnir:
22.7. Þorsteinn Jóhannsson í Sindra (lán)

LEIKNIR F.

Komnir:
20.7. Povilas Krasnovskis frá Egersund (Noregi)
15.7. Darius Jankauskas frá Eiger (Noregi)
15.7. Vitalis Barinovs frá Jonava (Litháen)
Farnir:
15.7. Kifah Moussa Mourad í Hugin

GRÓTTA

Komnir:
  1.8. Loic Mbang Ondo frá Fjarðabyggð
Farnir:
18.7. Pétur Theódór Árnason í Kríu
15.7. Terrance Dieterich í Hauka (lán)

PEPSI-DEILD KVENNA

ÞÓR/KA

Komnar:
  1.8. Ágústa Kristinsdóttir frá Hömrunum (úr láni)
Farnar:
Engin

STJARNAN

Komnar:
  1.8. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir frá Haukum (úr láni)
31.7. Lorina White frá Bandaríkjunum
27.7. Imen Trodi frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Farnar:
Engin

ÍBV

Komnar:
Engin
Farnar:
Engin

BREIÐABLIK

Komnar:
29.7. Telma Ívarsdóttir frá Grindavík (úr láni)
29.7. Berglind Baldursdóttir frá Augnabliki (úr láni)
29.7. Guðrún Gyða Haralz frá KR (úr láni)
Farnar:
Engin

VALUR

Komnar:
Engin
Farnar:
27.7. Eva María Jónsdóttir í Þrótt R. (lán - var í láni hjá Haukum)

FH

Komnar:
Engin
Farnar:
29.7. Lilja Gunnarsdóttir í ÍR (lán)

GRINDAVÍK

Komnar:
19.7. Viviane Holzel frá Audax Osasco (Brasilíu)
Farnar:
29.7. Telma Ívarsdóttir í Breiðablik (úr láni)

Betsy Hassett, landsliðskona Nýja-Sjálands, er komin til KR frá Ajax ...
Betsy Hassett, landsliðskona Nýja-Sjálands, er komin til KR frá Ajax í Hollandi. Hún hefur einnig leikið með Werder Bremen og Sand í Þýskalandi, Amazon Grimstad í Noregi og Manchester City á Englandi.

KR

Komnar:
19.7. Betsy Hassett frá Ajax (Hollandi)
Farnar:
  1.8. Elísabet Guðmundsdóttir í Fjölni (lán)
29.7. Guðrún Gyða Haralz í Breiðablik (úr láni)
20.7. Sofie Elsie Guðmundsdóttir í Gróttu (lán)

Maruschka Waldus er komin til Fylkis frá Twente í Hollandi.
Maruschka Waldus er komin til Fylkis frá Twente í Hollandi.

FYLKIR

Komnar:
  2.8. Eva Núra Abrahamsdóttir frá dönsku félagi
29.7. Kaitlyn Johnson frá Bandaríkjunum
27.7. Maruschka Waldus frá Twente  (Hollandi)

26.7. Brooke Hendrix frá Staad (Sviss)
Farnar:
  2.8. Silja Sif Kristinsdóttir í Hvíta riddarann
27.7. Stella Þóra Jóhannesdóttir í Fjölni (lán)

HAUKAR

Komnar:
  1.8. Rún Friðriksdóttir frá Þrótti R. (úr láni)
Farnar:
  1.8. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir í Stjörnuna (úr láni)
17.6. Eva María Jónsdóttir í Val (úr láni)

1. DEILD KVENNA

HK/VÍKINGUR

Komnar:
Engin
Farnar:
29.7. María Rós Arngrímsdóttir í Þrótt R.

ÞRÓTTUR R.

Komnar:
29.7. María Rós Arngrímsdóttir frá HK/Víkingi
29.7. Eva Banton frá Tindastóli
27.7. Eva María Jónsdóttir frá Val (lán)
Farnar:
  1.8. Rún Friðriksdóttir í Hauka (úr láni)

SELFOSS

Komnar:
  1.8. Friðný Fjóla Jónsdóttir frá Tindastóli
24.7. Halldóra Birta Sigfúsdóttir frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni
15.7. Alex Alugas frá FH (lék þar 2016)
Farnar:
Engin

KEFLAVÍK

Komnar:
  4.8. Mairead Fulton frá Celtic (Skotlandi)
15.7. Sophie Groff frá Bandaríkjunum
Farnar:
Engin

ÍA

Komnar:
Engin
Farnar:
  1.8. Vilborg Júlía Pétursdóttir í Gróttu

ÍR

Komnar:
29.7. Lilja Gunnarsdóttir frá FH (lán)
26.7. Lísbet Stella Óskarsdóttir frá Víkingi Ó.
Farnar:
  2.8. Guðrún Ósk Tryggvadóttir í Hvíta riddarann

SINDRI

Komnar:
28.7. Jenny Bitzer frá Hoffenheim (Þýskalandi)
Farnar:
Engin

HAMRARNIR

Komnar:
Engin
Farnar:
  1.8. Ágústa Kristinsdóttir í Þór/KA (úr láni)

TINDASTÓLL

Komnar:
Engin
Farnar:
  1.8. Friðný Fjóla Jónsdóttir í Selfoss
29.7. Eva Banton í Þrótt R.

VÍKINGUR Ó.

Komnar:
15.7. Johanna Engberg frá sænsku félagi
Farnar:
26.7. Lísbet Stella Óskarsdótir í ÍR

mbl.is