Þróun landsliðsbúningsins (myndskeið)

Það kemur í ljós á morgun hvernig landsliðsbúningurinn mun líta ...
Það kemur í ljós á morgun hvernig landsliðsbúningurinn mun líta út. Ljósmynd/errea.is

Á morgun verður frumsýndur HM-búningur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sen það mun klæðast á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar.

KSÍ birtir í dag á facboook-síðu sinni þróun landsliðsbúningsins og myndbandið má sjá hér að neðan.

mbl.is