Jóhann Berg mátar nýju treyjuna – mynd

Jóhann Berg Guðmundsson í leik með Burnley.
Jóhann Berg Guðmundsson í leik með Burnley. AFP

Jóhann Berg Guðmundsson er staddur í San Francisco ásamt öðrum í landsliðinu í fótbolta. Aðfaranótt laugardags er vináttuleikur gegn Mexíkó og leikur liðið í nýju landsliðstreyjunum í fyrsta skipti í leiknum.

Leikmenn fóru í myndatöku í nýju treyjunum í vikunni og Jóhann Berg sýndi niðurstöðuna á Instagram í dag. Hér að neðan má sjá Jóhann í nýju treyjunni. 

The new 🇮🇸 kit ⚽️

A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on Mar 22, 2018 at 10:19am PDT

mbl.is