Fyrsti leikurinn minn það eina jákvæða

Davíð Snær Jóhannsson 15 ára leikmaður Keflvíkinga kom inn á í sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni í fótbolta í kvöld gegn KR. Reyndar er piltur 15 ára og 364 daga gamall en hann heldur uppá 16 ára afmæli sitt á morgun. 

Af því sem Keflvíkurliðið sýndi í kvöld voru flestir sammála að innkoma Davíðs hafi verið ljósi punktur kvöldsins og sýndi hann glögglega að þar er á ferðinni framtíðarleikmaður Keflvíkinga og Íslands í raun ef út í það er farið. 

Davíð sagði í viðtali við mbl.is eftir leik að þjálfari liðsins hafi eftir leik einfaldlega reynt að stappa stálinu í Keflvíkinga. Davíð var nokkuð ánægður með sína innkomu í leikinn og sagðist ætla að berjast hart fyrir því að fá fleiri tækifæri í liðinu. 

Frá leiknum í kvöld.
Frá leiknum í kvöld. Ljósmynd/Víkurfréttir/Páll Ketilsson
mbl.is
L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Frakkland 2 3 6
2 Danmörk 2 2 4
3 Ástralía 2 2 1
4 Perú 2 0 0
L M Stig
1 Króatía 2 5 6
2 Nígeria 2 2 3
3 Ísland 2 1 1
4 Argentína 2 1 1
L M Stig
1 Brasilía 2 3 4
2 Sviss 2 3 4
3 Serbía 2 2 3
4 Kostaríka 2 0 0
L M Stig
1 Mexíkó 2 3 6
2 Svíþjóð 1 1 3
3 Þýskaland 1 0 0
4 Suður-Kórea 2 1 0
L M Stig
1 Belgía 2 8 6
2 England 1 2 3
3 Panama 1 0 0
4 Túnis 2 3 0
L M Stig
1 Japan 1 2 3
2 Senegal 1 2 3
3 Pólland 1 1 0
4 Kólumbía 1 1 0
Sjá alla riðla