Annars höfum við ekkert að gera í Meistaradeildina

Eiður Aron Sigurbjörnsson í baráttu við Nicklas Bendtner.
Eiður Aron Sigurbjörnsson í baráttu við Nicklas Bendtner. Morgunblaðið/Hari

Kåre Ingebrigtsen, þjálfari norska meistaraliðsins Rosenborg, var að vonum svekktur eftir 1:0 tap sinna manna gegn Íslandsmeisturum Vals þegar liðin áttust við í fyrri leiknum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Origo-vellinum að Hlíðarenda í gærkvöld.

„Ef við hefðum gert 0:0 jafntefli hefðu það verið góð úrslit fyrir okkur en að tapa leiknum var mjög svekkjandi. Við verðum að vinna þá á heimavelli okkar, annars höfum við ekkert að gera í Meistaradeildina.

Við vissum að ef þeir myndu skora þá kæmi markið úr föstu leikatriði. En við vorum ónákvæmir í öllum leiknum og ég var ekki ánægður með það sem við gerðum á síðasta þriðjung vallarins. Við skutum ekki á markið þegar við fengum tækifæri til þess,“ sagði Ingebrigtsen en miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmark Vals sjö mínútum fyrir leikslok.

Síðari leikur liðanna fer fram á Lerkendal-vellinum í Þrándheimi á miðvikudaginn í næstu viku. Sigurliðið úr rimmunni mætir nær örugglega skoska meistaraliðinu Celtic sem vann 3:0 útisigur gegn armenska liðinu Alaskert.

mbl.is
L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla