Freyr hefur valið hópinn fyrir úrslitaleikina

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu á æfingu á Laugardalsvelli.
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu á æfingu á Laugardalsvelli. Valgarður Gíslason

Landsliðshópur kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir leikina gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september var tilkynntur rétt í þessu. Hópurinn er eftirfarandi:  

Leikurinn gegn Þjóðverjum sem fram fer á Laugardalsvellinum 1. september er nánast hreinn úrslitaleikur um sæti í lokakeppni HM 2019 í Frakklandi. Ísland á þó möguleika áfram þó hann vinnist ekki en leikurinn við Tékka verður einnig á Laugardalsvellinum 4. september.

Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik)
Anna Björk Kristjánsdóttir (LB07)
Anna Rakel Pétursdóttir (Þór/KA)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Elín Metta Jensen (Valur)
Fanndís Friðriksdóttir (Valur)
Glódís Perla Viggósdóttir (Rosengård)
Guðbjörg Gunnarsdóttir (Djurgården)
Guðrún Arnardóttir (Breiðablik)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Utah Royals)
Hallbera Guðný Gísladóttir (Valur)
Ingibjörg Sigurðardóttir (Djurgården)
Rakel Hönnudóttir (LB07)
Sandra María Jessen (Þór/KA)
Sandra Sigurðardóttir (Valur)
Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg)
Selma Sól Magnúsdóttir (Breiðablik)
Sif Atladóttir (Kristianstad)
Sigríður Lára Garðarsdóttir (Lilleström)
Sonný Lára Þráinsdóttir (Breiðablik)
Svava Rós Guðmundsdóttir (Röa)
Telma Hjaltalín Þrastardóttir (Stjarnan)

mbl.is