Ólafur Ingi kom systkinunum á óvart (myndskeið)

Ólafur Ingi Skúlason.
Ólafur Ingi Skúlason. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Systkinin Darri og Laufey héldu að þau væru að fara að mæta á venjulega fótboltaæfingu hjá HK.

Þar beið þeirra hins vegar landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason sem kom þeim á óvart og afhenti aðalvinninginn í Landsleik N1, fjölskylduferð til Tenerife frá Heimsferðum, 55” Samsung sjónvarp ásamt fleiri vinningum.

Darri og Laufey með foreldrum sínum þegar þeim var afhentur ...
Darri og Laufey með foreldrum sínum þegar þeim var afhentur vinningurinn í Kórnum í Kópavogi.


Þessi heppnu systkin voru dregin úr hópi þeirra fjölmörgu sem tóku þátt í Landsleik N1 í sumar.

mbl.is