Blaðamannafundur KSÍ - bein lýsing

Erik Hamrén landsliðsþjálfari á fundinum í dag.
Erik Hamrén landsliðsþjálfari á fundinum í dag. mbl.is/Hari

Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í höfuðstöðvum sambandsins í Laugardalnum í dag klukkan 13:15.

Efni fundarins er næsta verkefni A-landsliðs karla gegn Belgíu í 2. riðli Þjóðadeildar UEFA í Brussel þann 15. nóvember næstkomandi, ásamt vináttulandsleik við Katar í Belgíu fjórum dögum síðar.

Uppfærist sjálfkrafa meðan leikur er í gangi

Allar lýsingar í beinni

Fréttamannafundur KSÍ opna loka
kl. 13:45 Textalýsing Þá er fundi slitið og fjölmiðlamönnum gefst nú kostur á að spjalla við þjálfarateymið og taka viðtöl.
mbl.is