Birkir í banni í næsta leik

Birkir með boltann í leiknum gegn Tyrkjum í gærkvöld.
Birkir með boltann í leiknum gegn Tyrkjum í gærkvöld. mbl.is/Hari

Birkir Bjarnason verður ekki með í næsta leik Íslands í undankeppni EM í knattspyrnu en hann er gegn Moldóvu á Laugardalsvellinum 7. september.

Birkir fékk gula spjaldið í leiknum við Tyrki og er þar með kominn með tvö slík í undankeppninni en það þýðir eins leiks bann.

Birkir átti flottan leik sem og allt íslenska liðið í 2:1 sigrinum gegn Tyrkjum og eftir fjórar umferðir í riðlinum eru Frakkland, Ísland og Tyrkland öll með níu stig á toppnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »