Íslenski boltinn - félagaskipti sumarsins

Enski framherjinn Shameeka Fishley sem lék með ÍBV í fyrra ...
Enski framherjinn Shameeka Fishley sem lék með ÍBV í fyrra og áður með Sindra á Hornafirði er komin til Stjörnunnar frá Sassuolo á Ítalíu. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Frá og með 1. júlí gátu íslensku knattspyrnufélögin fengið til sín leikmenn og höfðu til þess heilan mánuð en félagaskiptaglugganum verður lokað 31. júlí.

Þetta er lengra tímabil en áður, en hingað til hefur verið opnað fyrir félagaskipti 15. júlí ár hvert.

Mbl.is fylgist með öllu sem gerist í tveimur efstu deildum karla og kvenna, sem sagt báðum Pepsi Max-deildunum og báðum Inkasso-deildunum, og þessi frétt er uppfærð jafnóðum og leikmenn skipta um félag.

Hér fyrir neðan má sjá nýjustu félagaskiptin en síðan hverjir hafa komið eða farið frá hverju liði fyrir sig.

Nýjustu félagaskiptin, dagsetning segir til um hvenær viðkomandi er löglegur:

16.7. Ágúst Þór Brynjarsson, ÍR - Þór
16.7. Roger Bonet, Formentera (Spáni) - Afturelding
16.7. Margrét Eva Sigurðardóttir, Fylkir - HK/Víkingur (úr láni)
13.7. Stefán Logi Magnússon, Selfoss - Fylkir
13.7. Patrekur Hafliði Búason, KF - Magni
12.7. Linda Eshun, Afturelding - ÍR
12.7. Arnór Smári Friðriksson, Keflavík - Víðir (lán)
12.7. Camille Bassett, Bandaríkin - Stjarnan
11.7. Hlynur Örn Hlöðversson, Breiðablik - Fram
11.7. Hreggviður Hermannsson, Keflavík - Víðir (lán)
11.7. Jonathan Hendrickx, Breiðablik - Lommel (Belgíu)
11.7. Bjarni Páll Linnet Runólfsson, Víkingur R. - Þróttur R. (lán)
11.7. Þorri Mar Þórisson, KA - Keflavík (lán)
11.7. Rick ten Voorde, Víkingur R. - Þór (lán)
11.7. Amy Strath, Bandaríkin - Fylkir
11.7. Shameeka Fishley, Sassuolo (Ítalíu) - Stjarnan
11.7. Mckenzie Grossman, Västerås (Svíþjóð) - ÍBV
11.7. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, ÍA - Valur (úr láni)
10.7. Björk Björnsdóttir, HK/Víkingur - FH
10.7. Gunnar Jónas Hauksson, Grótta - Vestri (lán)
  9.7. Gyða Kristín Gunnarsdóttir, ÍR - Stjarnan (úr láni)

  9.7. Lára Mist Baldursdóttir, ÍR - Stjarnan (úr láni)
  9.7. Sindri Björnsson, Valur - ÍBV (lán)
  9.7. Diego Diz, Bouzas (Spáni) - Grindavík
  9.7. Isabella Eva Aradóttir, HK/Víkingur - Breiðablik (lán)
  9.7. Sólveig Jóhannesd. Larsen, Breiðablik - HK/Víkingur (lán)
  9.7. Hrafnhildur Hauksdóttir, Gautaborg DFF (Svíþjóð) - Selfoss

PEPSI MAX-DEILD KARLA

KR

Komnir:
Engir.

Farnir:
Engir.

Gísli Eyjólfsson er kominn aftur í Breiðablik eftir hálft tímabil ...
Gísli Eyjólfsson er kominn aftur í Breiðablik eftir hálft tímabil sem lánsmaður hjá Mjällby í sænsku B-deildinni. mbl.is/Kristinn Magnússon


BREIÐABLIK

Komnir:
7.7. Ólafur Íshólm frá Fram (úr láni)
4.7. Gísli Eyjólfsson frá Mjällby (Svíþjóð) (úr láni)

Farnir:
11.7. Hlynur Örn Hlöðversson í Fram
11.7. Jonathan Hendrickx í Lommel (Belgíu)
  1.7. Kwame Quee í Víking R. (lán)

Aron Kristófer Lárusson er kominn til liðs við Skagamenn frá ...
Aron Kristófer Lárusson er kominn til liðs við Skagamenn frá Þór á Akureyri. mbl.is/Skapti Hallgrímsson


ÍA

Komnir:
1.7. Aron Kristófer Lárusson frá Þór

Farnir:
4.7. Stefán Ómar Magnússon í Hauka (lán - var í láni hjá Kára)
Ófrágengið: Hákon Arnar Haraldsson í FC København (Danmörku)

STJARNAN

Komnir:
Engir.

Farnir:
Engir.

Stefán Logi Magnússon fyrrverandi landsliðsmarkvörður er kominn til liðs við ...
Stefán Logi Magnússon fyrrverandi landsliðsmarkvörður er kominn til liðs við Fylki en hann lék síðast með Selfossi tímabilið 2018. mbl.is/Golli


FYLKIR

Komnir:
13.7. Stefán Logi Magnússon frá Selfossi

Farnir:
1.7. Davíð Þór Ásbjörnsson í Kórdrengi

KA

Komnir:
6.7. Tómas Veigar Eiríksson frá Magna (úr láni - lánaður í KF)

Farnir:
Engir.

FH

Komnir:
Engir.

Farnir:
Engir.

Patrick Pedersen markakóngur úrvalsdeildarinnar 2018 og 2015 er kominn aftur ...
Patrick Pedersen markakóngur úrvalsdeildarinnar 2018 og 2015 er kominn aftur til Vals eftir hálft ár hjá Sheriff í Moldóvu. mbl.is/Eggert Jóhannesson


VALUR

Komnir:
4.7. Patrick Pedersen frá Sheriff (Moldóvu)

Farnir:
9.7. Sindri Björnsson í ÍBV (lán)(
1.7. Gary Martin í ÍBV

Kári Árnason er kominn aftur til Víkings R. eftir fimmtán ...
Kári Árnason er kominn aftur til Víkings R. eftir fimmtán ár í atvinnumennsku. mbl.is/Eggert Jóhannesson


VÍKINGUR R.

Komnir:
5.7. Kári Árnason frá Genclerbirligi (Tyrklandi)
1.7. Kwame Quee frá Breiðabliki (lán)

Farnir:
11.7. Bjarni Páll Linnet Runólfsson í Þrótt R. (lán)
11.7. Rick ten Voorde í Þór (lán)
  3.7. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson í Hauka (lán)

GRINDAVÍK

Komnir:
9.7. Diego Diz frá Bouzas (Spáni)
3.7. Óscar Manuel Conde frá Gimnástica Torrelavega (Spáni).

Farnir:
4.7. Hilmar McShane í Njarðvík (lán)
3.7. René Joensen í HB (Færeyjum)

HK

Komnir:
Engir.

Farnir:
Engir.

Gary Martin lék fyrstu þrjá leiki Vals í vor og ...
Gary Martin lék fyrstu þrjá leiki Vals í vor og skoraði tvö mörk en síðan skildi leiðir. Hann getur nú byrjað að spila með ÍBV. mbl.is/Ómar Óskarsson


ÍBV

Komnir:
9.7. Sindri Björnsson frá Val (lán)
4.7. Benjamin Prah frá Berekum Chelsea (Gana)
1.7. Gary Martin frá Val

Farnir:
Engir.


PEPSI MAX-DEILD KVENNA

VALUR

Komnar:
11.7. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá ÍA (úr láni)

Farnar:
Engar.

BREIÐABLIK

Komnar:
9.7. Isabella Eva Aradóttir frá HK/Víkingi (lán)

Farnar:
9.7. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen í HK/Víking (lán).

ÞÓR/KA

Komnar:
Engar.

Farnar:
Engar.

ÍBV

Komnar:
11.7. Mckenzie Grossman frá Västerås (Svíþjóð)

Farnar:
3.7. Helena Hekla Hlynsdóttir í Selfoss.


STJARNAN

Komnar:
12.7. Camille Bassett frá Bandaríkjunum
11.7. Shameeka Fishley frá Sassuolo (Ítalíu)
  9.7. Gyða Kristín Gunnarsdóttir frá ÍR (úr láni)
  9.7. Lára Mist Baldursdóttir frá ÍR (úr láni)
  6.7. Katrín Mist Kristinsdóttir frá KR

Farnar:
Engar.

Hrafnhildur Hauksdóttir er komin aftur til Selfyssinga eftir að hafa ...
Hrafnhildur Hauksdóttir er komin aftur til Selfyssinga eftir að hafa leikið í Svíþjóð fyrri hluta tímabilsins. Ljósmynd/Guðmundur Karl


SELFOSS

Komnar:
9.7. Hrafnhildur Hauksdóttir frá Gautaborg DFF (Svíþjóð)
3.7. Helena Hekla Hlynsdóttir frá ÍBV
3.7. Dagný Pálsdóttir frá ÍA

Farnar:
4.7. Darian Powell í Aftureldingu

FYLKIR

Komnar:
11.7. Amy Strath frá Bandaríkjunum

Farnar:
16.7. Margrét Eva Sigurðardóttir í HK/Víking (úr láni)

KEFLAVÍK

Komnar:
23.6. Una Margrét Einarsdóttir frá Grindavík (úr láni)

Farnar:
Engar.

HK/VÍKINGUR

Komnar:
16.7. Margrét Eva Sigurðardóttir frá Fylki (úr láni)
9.7. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen frá Breiðabliki (lán)

Farnar:
10.7. Björk Björnsdóttir í FH
  9.7. Isabella Eva Aradóttir í Breiðablik (lán)

KR

Komnar:
2.7. Gloria Douglas frá Sandviken (Svíþjóð)

Farnar:
6.7. Katrín Mist Kristinsdóttir í Stjörnuna


INKASSO-DEILD KARLA

FJÖLNIR

Komnir:
29.6. Jökull Blængsson frá Njarðvík (úr láni)
         Lánaður í Vængi Júpíters 3.7.

Farnir:
Engir.

Hollenski sóknarmaðurinn Rick ten Voorde er kominn til Þórs sem ...
Hollenski sóknarmaðurinn Rick ten Voorde er kominn til Þórs sem lánsmaður frá Víkingi R. mbl.is/Eggert Jóhannesson


ÞÓR

Komnir:
16.7. Ágúst Þór Brynjarsson frá ÍR
11.7. Rick ten Voorde frá Víkingi R. (lán)
  4.7. Aron Elí Sævarsson frá Val (lán - var í láni hjá Haukum).

Farnir:
1.7. Aron Kristófer Lárusson í ÍA

GRÓTTA

Komnir:
4.7. Óskar Jónsson frá Breiðabliki

Farnir:
10.7. Gunnar Jónas Hauksson í Vestra (lán)

FRAM

Komnir:
11.7. Hlynur Örn Hlöðversson frá Breiðabliki
  6.7. Gunnar Gunnarsson frá Þrótti R.
22.6. Alex Bergmann Arnarsson frá Fjarðabyggð (úr láni)

Farnir:
7.7. Ólafur Íshólm í Breiðablik (úr láni)

VÍKINGUR Ó.

Komnir:
5.7. Miha Vidmar frá Krka (Slóveníu)

Farnir:
Engir.

KEFLAVÍK

Komnir:
11.7. Þorri Mar Þórisson frá KA (lán)

Farnir:
12.7. Arnór Smári Friðriksson í Víði (lán)
11.7. Hreggviður Hermannsson í Víði (lán)

LEIKNIR R. 

Komnir:
Engir.

Farnir:
6.7. Ernir Freyr Guðnason í KFG (lán)

ÞRÓTTUR R.

Komnir:
11.7. Bjarni Páll Linnet Runólfsson frá Víkingi R. (lán)

Farnir:
6.7. Gunnar Gunnarsson í Fram

HAUKAR

Komnir:
4.7. Stefán Ómar Magnússon frá ÍA (lán)
3.7. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson frá Víkingi R. (lán)

Farnir:
4.7. Aron Elí Sævarsson í Val (úr láni)

NJARÐVÍK

Komnir:
4.7. Aliu Djaló frá Crawley (Englandi)
4.7. Hilmar McShane frá Grindavík (lán)
2.7. Ivan Prskalo frá GOSK Gabela (Bosníu)

Farnir:
  4.7. Alexander Helgason í Þrótt V.
29.6. Jökull Blængsson í Fjölni (úr láni)

AFTURELDING

Komnir:
16.7. Roger Bonet frá Formentera (Spáni)

Farnir:
Ófrágengið: Romario Leiria til Brasilíu

MAGNI

Komnir:
16.7. Björn Andri Ingólfsson frá KF
13.7. Patrekur Hafliði Búason frá KF

Farnir:
6.7. Tómas Veigar Eiríksson í KA (úr láni)

INKASSO-DEILD KVENNA

FH

Komnar:
10.7. Björk Björnsdóttir frá HK/Víkingi

Farnar:
Engar.

ÍA

Komnar:
Engar.

Farnar:
11.7. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir í Val (úr láni)
  3.7. Dagný Pálsdóttir í Selfoss

GRINDAVÍK

Komnar:
16.7. Sigurbjörg Eiríksdóttir frá Keflavík

Farnar:
23.6. Una Margrét Einarsdóttir í Keflavík (úr láni)

AFTURELDING

Komnar:
4.7. Darian Powell frá Selfossi

Farnar:
12.7. Linda Eshun í ÍR

ÍR

Komnar:
12.7. Linda Eshun frá Aftureldingu

Farnar:
9.7. Gyða Kristín Gunnarsdóttir í Stjörnuna (úr láni)
9.7. Lára Mist Baldursdóttir í Stjörnuna (úr láni)

mbl.is