Jóhann Berg ósáttur við fréttaflutning af landsliðinu

Jóhann Berg Guðmundsson
Jóhann Berg Guðmundsson mbl.is/Eggert Jóhannesson

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er ósáttur við fréttaflutning blaðamanns Vísis eftir tap íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Albönum í kvöld en Jóhanns var sárt saknað í leiknum.

Jóhann Berg, sem glímir við meiðsli, sendi blaðamanni Vísis sem lýsti leiknum í beinni textalýsingu tóninn í twitterfærslu.

mbl.is