Að tileinka sér lífsspeki

Bjarni Helgason hefur m.a. fjallað mikið um íslenskan fótbolta í …
Bjarni Helgason hefur m.a. fjallað mikið um íslenskan fótbolta í starfi sínu sem blaðamaður. mbl.is/Hari

Ég fæ reglulega tölvupósta í starfi mínu sem blaðamaður þar sem skrif mín eru annaðhvort gagnrýnd eða þeim er hrósað.

Ég hef reynt að leggja það í vana minn, eftir að ég byrjaði að starfa sem blaðamaður, að láta í ljós mína skoðun. Hrósa þegar tilefni er til og gagnrýna þegar það á rétt á sér. Hvernig maður væri ég þá eiginlega ef ég gæti ekki tekið smá gagnrýni þegar einhver sér sig knúinn til þess að stinga upp í mig?

<strong>Bakvörð Bjarna Helgasonar í heild sinni má sjá í Morgunblaðinu í dag.</strong>
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert