Einstakt en veldur samt áhyggjum

Ísland er með eitt reyndasta landslið heims.
Ísland er með eitt reyndasta landslið heims. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ég leyfi mér að efast um að einhvern tíma, einhvers staðar í heiminum, hafi verið stillt upp landsliði í knattspyrnu þar sem hver einasti leikmaðurinn hefur spilað 50 landsleiki eða meira.

Grúskarar í fótboltafræðunum geta svo sem lagst yfir þessa fullyrðingu og hugsanlega hrakið hana og þeir vita þá hvar þeir ná í mig.

Erik Hamrén valdi í gær landsliðið fyrir leikina gegn Frökkum og Andorra, sem sjá má á næstu blaðsíðu, og núna gat hann nánast fengið hvern þann leikmann sem hann vildi.

Bakvörð Víðis Sigurðssonar í heild sinni má lesa í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »