Teflum tenórnum fram gegn Frökkum

Ísland tekur á móti heimsmeisturum Fakka á Laugardalsvelli á morgun.
Ísland tekur á móti heimsmeisturum Fakka á Laugardalsvelli á morgun. AFP

Um þessar mundir eru 30 ár liðin frá því ég höf störf sem íþróttafréttamaður. Ég hef upplifað margar ánægjulegar stundir í starfi mínu á þessum þremur áratugum og ein þeirra var á Laugardalsvelli fyrir 21 ári.

Í september 1998 mættu nýkrýndir heimsmeistarar Frakka í Laugardalinn. Tólf þúsund manns mættu á völlinn og þeir reiknuðu væntanlega ekki með neinu öðru en öruggum sigri heimsmeistaranna.

En annað kom á daginn. Íslendingar komu Frökkum í opna skjöldu þegar Ríkharður Daðason kom Íslendingum yfir en Frökkum tókst að jafna þremur mínútum síðar og úrslitin 1:1 sem vöktu heimsathygli. 

Stærsta stund í íslenskri knattspyrnusögu var fyrirsögnin á grein minni um leikinn þar sem Rúnar nokkur Kristinsson var besti maður vallarins ásamt Zinedine Zidane.

Bakvörð Guðmunar Hilmarssonar má sjá í heild sinni á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »