Riðlaskiptingin í Lengjubikarnum

Íslandsmeistarar KR eiga titil að verja í Lengjubikarnum.
Íslandsmeistarar KR eiga titil að verja í Lengjubikarnum. mbl.is/Hari

Búið er að draga í riðla í Lengjubikarkeppni karla- og kvenna en Lengjubikarinn fer af stað í febrúar á næsta ári.

A-deild karla:

Riðill 1: Afturelding, Breiðablik, ÍA, KR, Leiknir F., Leiknir R.

Riðill 2: Fram, Fylkir, KA, Keflavík, Magni, Víkingur R.

Riðill 3: FH, Grindavík, Grótta, HK, Þór, Þróttur R.

Riðill 4: Fjölnir, ÍBV, Stjarnan, Valur, Vestri, Víkingur Ó.

Leikin einföld umferð. Sigurvegarar riðlanna komast í úrslitakeppni mótsins. Samtals fjögur lið. 

B-deild karla:

Riðill 1: Augnablik, KFG, Kórdrengir, Njarðvík, Víðir, Ægir

Riðill 2: Haukar, KV, Sindri, Tindastóll, Vængir Júpiters, Þróttur V.

Riðill 3: Álftanes, Elliði, ÍR, Kári, Reynir S., Selfoss

Riðill 4: Dalvík/Reynir, Einherji, Fjarðabyggð, Höttur/Huginn, KF, Völsungur.

Leikin einföld umferð. Sigurvegarar riðlanna komast í úrslitakeppni mótsins. Samtals fjögur lið.

C-deild karla:

Riðill 1: GG, ÍH, Léttir, Mídas, Stokkseyri

Riðill 2: Álafoss, KH, Kormákur/Hvöt, Samherjar, Snæfell

Riðill 3: Afríka, Berserkir, Fenrir, Hvíti riddarinn, Kría

Riðill 4: Björninn, KB, KFR, KM, Ýmir

Riðill 5: Hörður, KÁ, Skallagrímur, SR, Vatnaliljur

Riðill 6: Árborg, Hamar, Ísbjörninn, KFS, Úlfarnir

A-deild kvenna:

Breiðablik
Fylkir
Selfoss
Stjarnan
Valur
Þór/KA

Fjögur efstu liðin leika til úrslita

B-deild kvenna:

FH
ÍBV
Keflavík
KR
Víkingur R.
Þróttur R.

C-deild kvenna:

Riðill 1: Fjölnir, Grindavík, Grótta, Haukar, HK, Leiknir R.

Riðill 2: Afturelding, Augnablik, Álftanes, ÍA, ÍR, Hamar.

Riðill 3: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir, Hamrarnir, Sindri, Tindastóll, Völsungur

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert