Annað tap í Hvíta-Rússlandi

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára liðsins.
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára liðsins. mbl.is/Golli

Íslenska U17 ára landsliðs karla í knattspyrnu tapaði fyrir Georgíu 0:1 á móti í Hvíta-Rússlandi í dag. 

Liðið hefur nú tapað báðum leikjum sínum í mótinu en í gær tapaði Ísland á móti Tadsíkistan 1:2. 

mbl.is