Tuttugu valdar til Spánarferðar

U19 ára liðið fyrir leik í undankeppni EM í haust. …
U19 ára liðið fyrir leik í undankeppni EM í haust. Það er á leið til Spánar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þórður Þórðarson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu hefur valið tuttugu manna hóp fyrir þrjá vináttulandsleiki sem fram fara á La Manga á Spáni í mars.

Íslenska liðið leikur þar við Sviss, Ítalíu og Þýskaland dagana 5. til 9. mars en leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðil EM 2020 sem er leikinn í apríl. Ísland mætir þá Skotlandi, Rúmeníu og Hollandi.

Hópurinn er þannig skipaður:

Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Breiðablik | 6 U19 leikir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 19 U19 leikir og 8 mörk

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 18 U19 leikir

Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik | 10 U19 leikir og 1 mark

Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik |16 U19 leikir og 10 mörk

Helena Ósk Hálfdánardóttir | FH | 15 U19 leikir og 2 mörk

Valgerður Ósk Valsdóttir | FH | 5 U19 leikir

Birta Georgsdóttir | FH | 6 U19 leikir og 1 mark

Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir | FH

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 U19 leikur

Eva Rut Ásþórsdóttir | Fylkir | 15 U19 leikir og 5 mörk

Katla María Þórðardóttir | Fylkir | 20 U19 leikir og 2 mörk

Íris Una Þórðardóttir | Fylkir | 11 U19 leikir

Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 19 U19 leikir

Clara Sigurðardóttir | Selfoss | 6 U19 leikir

Arna Eiríksdóttir | Valur | 7 U19 leikir

Ída Marín Hermannsdóttir | Valur 7 U19 leikir og 3 mörk

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | ÍBV 9 U19 leikir

Linda Líf Boama | Þróttur R. | 7 U19 leikir og 2 mörk

Karen María Sigurgeirsdóttir | KA | 7 U19 leikir og 2 mörk

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert