Vestfirðingar fá liðsstyrk

Reynsluboltinn Bjarni Jóhannsson stýrir liði Vestra.
Reynsluboltinn Bjarni Jóhannsson stýrir liði Vestra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vestri sem leikur í næstefstu deild karla, Lengjudeildinni, á Íslandsmótinu í knattspyrnu í  sumar hefur sótt leikmanna til Spánar fyrir átökin sem framundan eru. 

Vestri tilkynnti þetta í dag en um er að ræða 24 ára gamlan spænskan bakvörð, Rafael Navarro, að nafni. 

Kemur hann til liðsins frá Atlético Mancha Real. 

https://www.facebook.com/Vestri.Knattspyrna/posts/3615055701845118
mbl.is