8. sæti kvenna: FH

Helena Ósk Hálfdánardóttir var í stóru hlutverki á síðasta ári …
Helena Ósk Hálfdánardóttir var í stóru hlutverki á síðasta ári þegar FH vann sér sæti í efstu deild á ný. mbl.is/Eggert Jóhannesson

FH er spáð áttunda sætinu í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu 2020 í spá Árvakurs sem birt er í Morgunblaðinu í dag.

FH hafnaði í öðru sæti 1. deildar á síðasta tímabili en félagið hefur fjórum sinnum orðið Íslandsmeistari og vann alla þá  titla á fimm ára tímabili, frá 1972 til 1976. Þjálfari liðsins er Guðni Eiríksson sem tók við því fyrir tímabilið 2019. 

Í Morgunblaðinu í dag, 9. júní, er fjallað um FH-liðið og möguleika þess á komandi keppnistímabili.

FH byrjar tímabilið á útileik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli laugardaginn 13. júní, á einnig útileik gegn Stjörnunni 18. júní en á fyrsta heimaleikinn gegn Selfossi 23. júní.

Lið FH 2020 - númer, nafn, fæðingarár, leikir/mörk í efstu deild:

MARK:
  1 Þóra Rún Óladóttir - 1999 - 1/0
12 Telma Ívarsdóttir - 1999 - 2/0
25 Aníta Dögg Guðmundsdóttir - 2000 - 14/0

VÖRN:
  2 Hrafnhildur Hauksdóttir - 1996 - 90/3
  4 Ingibjörg Rún Óladóttir - 1998 - 17/1
  7 Erna Guðrún Magnúsdóttir - 1997 - 66/1
14 Valgerður Ósk Valsdóttir - 2002 - 5/0
15 Birta Stefánsdóttir - 1993 - 26/0
22 Lovísa María Hermannsdóttir - 2001 - 1/0
23 Andrea Marý Sigurjónsdóttir - 2003 - 3/0
24 Taylor Sekyra - 1997 - 0/0
27 Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir - 2003 - 10/1

MIÐJA:
  6 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir - 2001 - 10/1
  9 Rannveig Bjarnadóttir - 1999 - 25/1
10 Selma Dögg Björgvinsdóttir - 1997 - 39/0
11 Sigríður Lára Garðarsdóttir - 1994 - 143/22
16 Tinna Sól Þórsdóttir - 2003 - 0/0
20 Eva Núra Abrahamsdóttir - 1994 - 95/3
26 Andrea Mist Pálsdóttir - 1998 - 97/14

SÓKN:
  8 Nótt Jónsdóttir - 1997 - 18/0
17 Maddy Gonzalez - 1998 - 0/0
19 Helena Ósk Hálfdánardóttir - 2001 - 38/4
21 Þórey Björk Eyþórsdóttir - 2001 - 10/1
28 Birta Georgsdóttir - 2002 - 14/1
30 Arna Sigurðardóttir - 2003 - 0/0

Komnar:
13.6. Taylor Sekyra frá Bandaríkjunum
  4.6. Telma Ívarsdóttir
 frá Breiðabliki (lán - lék með Augnabliki 2019)
22.2. Hrafnhildur Hauksdóttir frá Selfossi
22.2. Sigríður Lára Garðarsdóttir frá ÍBV
11.1. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir frá HK/Víkingi
Maddy Gonzalez frá Bandaríkjunum

Farnar:
Aldís Kara Lúðvíksdóttir
Margrét Sif Magnúsdóttir
Maggý Lárentsínusdóttir

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert