Gróttumenn sýndu frábært frumkvæði

Kvennalið KR og Fylkis eigast við.
Kvennalið KR og Fylkis eigast við. mbl.is/Arnþór Birkisson

Eins og staðan er í dag eru fjögur úrvalsdeildarlið í sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins. Þrjú kvennalið, Breiðablik, Fylkir og KR og eitt karlalið, Stjarnan.

Maður breytir ekki því liðna, eins og apinn Rakifi sagði svo eftirminnilega í Disney-myndinni Konungi ljónanna árið 1994.

Maður veltir því fyrir sér, því það er alltaf hægt að vera vitur eftir á, hvort hlutirnir hefðu verið gerðir öðruvísi ef fólk hefði verið meðvitað um útkomuna. Ég gef mér það að svarið við þessari spurningu sé einfalt já enda ekki beint óskastaða hjá neinu liði.

Það verður einnig áhugavert að sjá hvernig liðin munu koma út á völlinn eftir tveggja vikna hlé.

Sjá bakvörðinn í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert