Ólafsvíkingar vísa ásökunum á bug

Frá leik Víkings í sumar.
Frá leik Víkings í sumar. mbl.is/Þröstur

Greint var frá því í gær að leikmaður karlaliðs Víkings í Ólafsvík hefði greinst með kórónuveiruna. Er umræddur leikmaður í einangrun og liðsfélagar hans í sóttkví vegna þessa. 

Orðrómur hefur verið á kreiki um að leikmaðurinn sem smitaðist hafi fengið að æfa með liðinu eftir að í ljós kom að hann hafði umgengist manneskju sem var smituð og þannig skapað mikla smithættu. 

Félagið vísar slíku alfarið á bug í yfirlýsingunni sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert