Félagaskiptin í íslenska fótboltanum – lokað

Kantmaðurinn Kwame Quee er kominn í annað sinn til Víkings …
Kantmaðurinn Kwame Quee er kominn í annað sinn til Víkings R. í láni frá Breiðabliki. mbl.is/Árni Sæberg

Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnunni var opnaður á ný miðvikudaginn 5. ágúst og honum var lokað aftur á miðnætti þriðjudagskvöldið 1. september.

Hann var seinna á ferðinni en vanalega þar sem kórónuveiran setti Íslandsmótið úr skorðum þannig að það hófst ekki fyrr en 13. júní, en vanalega hefur sumarglugginn verið opinn í júlímánuði.

Mbl.is fylgdist að vanda með félagaskiptunum í efstu deildum karla og kvenna og þessi frétt var uppfærð reglulega þar til glugganum var lokað. Félagaskipti erlendis frá geta tekið allt að viku að vera staðfest og því gæti enn bæst við listann á næstu dögum.

Hér fyrir neðan má sjá helstu félagaskiptin síðustu daga en síðan má sjá skiptin hjá hverju félagi fyrir sig í tveimur efstu deildum karla og kvenna.

Nýjustu félagaskiptin, dagsetning segir til um hvenær viðkomandi er löglegur:

10.9. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik - Le Havre
  5.9. Jack Lambert, Scunthorpe - ÍBV
  5.9. Jeffrey Monakana, Dulwich Hamlet - Fjölnir
  5.9. Georgia Stevens, Huddersfield - Þór/KA
  5.9. Tyler Brown, Crystal Palace - Þróttur R.
  4.9. Tobias Sommer Sörensen, Vejle - Grótta (lán)
  4.9. Bjarki Steinn Bjarkason, ÍA - Venezia 
  3.9. Ari Sigurpálsson, HK - Bologna (úr láni)
  3.9. Kasonga Jonathan Ngandu, Coventry - Keflavík (lán)
  3.9. Nicklas Halse, Roskilde - Fjölnir
  2.9. Málfríður Erna Sigurðardóttir, Valur - Stjarnan
  2.9. Ágúst Freyr Hallsson, Grótta - ÍR (lán)
  2.9. Andrea Marý Sigurjónsdóttir, FH - Keflavík (lán)
  2.9. Kwame Quee, Breiðablik - Víkingur R. (lán)
  2.9. Eva Karen Sigurdórsdóttir, Fjölnir - Grótta
  2.9. Kári Pétursson, KFG - Stjarnan
  2.9. Þórey Björk Eyþórsdóttir, Fjölnir - FH (úr láni)
  2.9. Björn Andri Ingólfsson, Magni - Einherji (lán)
  2.9. Aron Elí Gíslason, KA - Víkingur. Ó
  2.9. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir, Þróttur R. - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
  2.9. Ragna Einarsdóttir, Augnablik - Breiðablik
  2.9. Rakel Leósdóttir, Fylkir - Haukar (lán)
  2.9. Tjasa Tibaut, Fylkir - slóvenskt félag
  2.9. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Augnablik - Breiðablik (úr láni)
  2.9. Birgir Baldvinsson, KA - Leiknir R. (lán)
  2.9. Emanuel Nikpalj, KF - Þór
  2.9. Rakel Leósdóttir, Afturelding - Fylkir (úr láni)
  1.9. Þorri Geir Rúnarsson, Stjarnan - KFG
  1.9. Brynjar Atli Bragason, Víkingur Ó. - Breiðablik (úr láni)
  1.9. Björgvin Stefánsson, KV - KR (úr láni)
  1.9. Minela Crnac, Víkingur Ó. - Grótta
  1.9. Ívan Óli Santos, ÍR - HK (lánaður aftur í ÍR) 
  1.9. Hulda Sigurðardóttir, Grótta - Fylkir (úr láni)
31.8. Heiðrún Ósk Reynisdóttir, Afturelding - Álftanes
31.8. Orri Hrafn Kjartansson, Heerenveen - Fylkir
29.8. Þorleifur Úlfarsson, Breiðablik - Víkingur Ó. (lán)
29.8. Björn Bogi Guðnason, Keflavík - Víðir (lán)
29.8. Sölvi Björnsson, Grótta - Þróttur R. (lán)
29.8. Nikola Kristinn Stojanovic, Fjarðabyggð - Þór (úr láni)
29.8. Kristófer Daði Kristjánsson, Víkingur Ó. - Sindri
28.8. Ísak Snær Þorvaldsson, Norwich - ÍA (lán)
28.8. Anel Crnac, Snæfell - Víkingur Ó. (úr láni) 
28.8. Hlynur Örn Hlöðversson, Fram - Tindastóll
28.8. Birgitta Sól Vilbergsdóttir, ÍBV - Víkingur R.
28.8. Oddgeir Logi Gíslason, Magni - Vængir Júpíters (lán)
28.8. Ashley Herndon, Lugano - Völsungur

ÚRVALSDEILD KARLA  PEPSI MAX-DEILDIN:

 

Ólafur Karl Finsen er kominn til FH í láni frá …
Ólafur Karl Finsen er kominn til FH í láni frá Val. mbl.is/Hari

VALUR

Komnir:
7.8. Kasper Högh frá Randers (Danmörku) (lán)

Farnir:
13.8. Ólafur Karl Finsen í FH (lán)

Tobias Thomsen er farinn frá KR eftir nokkur ár á …
Tobias Thomsen er farinn frá KR eftir nokkur ár á Íslandi og leikur nú með Hvidovre í dönsku B-deildinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

KR

Komnir:
  1.9. Björgvin Stefánsson frá KV (úr láni)
26.8. Hjalti Sigurðsson frá Leikni R. (úr láni)
  7.8. Þorsteinn Örn Bernharðsson frá HK (úr láni - lánaður í KV 2.9.)

Farnir:
  2.9. Valdimar Daði Sævarsson í KV (lán)
19.8. Tobias Thomsen í Hvidovre (Danmörku)

Atli Hrafn Andrason er kominn til Breiðabliks frá Víkingi í …
Atli Hrafn Andrason er kominn til Breiðabliks frá Víkingi í Reykjavík. Ljósmynd/Þórir Tryggvason


BREIÐABLIK

Komnir:
  1.9. Brynjar Atli Bragason frá Víkingi Ó. (úr láni)
14.8. Stefán Ingi Sigurðarson frá Grindavík (úr láni)
13.8. Atli Hrafn Andrason frá Víkingi R.
12.8. Ólafur Guðmundsson frá Keflavík (úr láni)

Farnir:
  2.9. Kwame Quee í Víking R. (lán)
20.8. Þorleifur Úlfarsson í Víking Ó. (lán)

STJARNAN

Komnir:
  2.9. Kári Pétursson frá KFG

Farnir:
  1.9. Þorri Geir Rúnarsson í KFG
22.8. Tristan Freyr Ingólfsson í Keflavík (lán)
14.8. Martin Rauschenberg í HK (lán)

Eggert Gunnþór Jónsson, til vinstri, er kominn til liðs við …
Eggert Gunnþór Jónsson, til vinstri, er kominn til liðs við FH frá SönderjyskE í Danmörku þar sem hann varð bikarmeistari í sumar. Ljósmynd/SönderjyskE

FH

Komnir:
13.8. Ólafur Karl Finsen frá Val (lán)
  7.8. Eggert Gunnþór Jónsson frá SönderjyskE (Danmörku)

Farnir:
26.8. Þórður Þorsteinn Þórðarson í HK (lán)

FYLKIR

Komnir:
31.8. Orri Hrafn Kjartansson frá Heerenveen (Hollandi)
14.8. Kristófer Leví Sigtryggsson frá ÍR (úr láni)
13.8. Michael Kedman frá Tres Cantos (Spáni)

Farnir:
26.8. Natan Hjaltalín í Elliða (lán)

VÍKINGUR R.

Komnir:
  2.9. Kwame Quee frá Breiðabliki (lán)
26.8. Emil Andri Auðunsson frá Hetti/Hugin (úr láni)
14.8. Adam Ægir Pálsson frá Keflavík

Farnir:
22.8. Bjarni Páll Linnet Runólfsson í HK
13.8. Atli Hrafn Andrason í Breiðablik

Ísak Snær Þorvaldsson er kominn til Skagamanna í láni frá …
Ísak Snær Þorvaldsson er kominn til Skagamanna í láni frá enska félaginu Norwich City. Ljósmynd/ÍA

ÍA

Komnir:
28.8. Ísak Snær Þorvaldsson frá Norwich (Englandi) (lán)
27.8. Arnar Már Guðjónsson frá Kára (úr láni)
18.8. Guðmundur Tyrfingsson frá Selfossi

Farnir:
  4.9. Bjarki Steinn Bjarkason í Venezia (Ítalíu)

Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg er kominn til HK sem lánsmaður …
Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg er kominn til HK sem lánsmaður frá Stjörnunni. mbl.is/Kristinn Magnússon

HK

Komnir:
  1.9. Ivan Óli Santos frá ÍR (lánaður aftur í ÍR)
26.8. Þórður Þorsteinn Þórðarson frá FH (lán)
22.8. Bjarni Páll Linnet Runólfsson frá Víkingi R.
14.8. Martin Rauschenberg frá Stjörnunni (lán)

Farnir:
3.9. Ari Sigurpálsson í Bologna (Ítalíu) (úr láni)
7.8. Þorsteinn Örn Bernharðsson í KR (úr láni)
6.8. Birkir Valur Jónsson í Spartak Trnava (Slóvakíu) (lán)

KA

Komnir:
Engir

Farnir:
2.9. Birgir Baldvinsson í Leikni R. (lán)
2.9. Aron Elí Gíslason í Víking Ó.

GRÓTTA

Komnir:
  4.9. Tobias Sommer Sörensen frá Vejle (Danmörku) (lán)

Farnir:
  2.9. Ágúst Freyr Hallsson í ÍR (lán)
29.8. Sölvi Björnsson í Þrótt R. (lán)
22.8. Gabríel Hrannar Eyjólfsson í Vestra (lán)
14.8. Dagur Guðjónsson í Þrótt V. (lán)

FJÖLNIR

Komnir:
5.9. Jeffrey Monakana frá Dulwich Hamlet (Englandi)
3.9. Nicklas Halse frá Roskilde (Danmörku)

Farnir:
Engir

1. DEILD KARLA  LENGJUDEILDIN:

KEFLAVÍK

Komnir:
  3.9. Kasonga Jonathan Ngandu frá Coventry (Englandi) (lán)
22.8. Tristan Freyr Ingólfsson frá Stjörnunni (lán)
13.8. Kristófer Páll Viðarsson frá Leikni F. (úr láni)

Farnir:
29.8. Björn Bogi Guðnason í Víði (lán)
14.8. Adam Ægir Pálsson í Víking R.
12.8. Ólafur Guðmundsson í Breiðablik (úr láni)

LEIKNIR R.

Komnir:
  2.9. Birgir Baldvinsson frá KA (lán)
  1.9. Ernir Freyr Guðnason frá KB (úr láni)
20.8. Dylan Chiazor frá De Graafschap (Hollandi)

Farnir:
26.8. Hjalti Sigurðsson í KR (úr láni)

ÍBV

Komnir:
  5.9. Jack Lambert frá Scunthorpe (Englandi)

Farnir:
Engir

GRINDAVÍK

Komnir:
1.9. Gylfi Örn Á. Öfjörð frá GG (úr láni)
1.9. Ivan Jugovic frá GG (úr láni)

Farnir:
14.8. Stefán Ingi Sigurðarson í Breiðablik (úr láni)
13.8. Adam Frank Grétarsson í Víði (lán)

FRAM

Komnir:
  2.9. Magnús Snær Dagbjartsson frá KV
26.8. Aron Þórður Albertsson frá Þrótti R.
24.8. Kyle McLagan frá Roskilde (Danmörku)
22.8. Alex Bergmann Arnarsson frá Njarðvík (úr láni) 

Farnir:
18.8. Hlynur Örn Hlöðversson í Tindastól
15.8. Andri Þór Sólbergsson í ÍH (lán)

ÞÓR

Komnir:
  2.9. Emanuel Nikpalj frá KF
28.8. Nikola Kristinn Stojanovic frá Fjarðabyggð (úr láni)

Farnir:
27.8. Izaro Abella í Leikni F.

AFTURELDING

Komnir:
Engir

Farnir:
19.8. Ragnar Már Lárusson í Kára (lán)

VÍKINGUR Ó.

Komnir:
  2.9. Aron Elí Gíslason frá KA
29.8. Þorleifur Úlfarsson frá Breiðabliki (lán)
28.8. Anel Crnac frá Snæfelli (úr láni)
27.8. Leó Örn Þrastarson frá Snæfelli (úr láni)
14.8. Brynjar Vilhjálmsson frá Snæfelli (úr láni)

Farnir:
  1.9. Brynjar Atli Bragason í Breiðablik (úr láni)
29.8. Kristófer Daði Kristjánsson í Sindra

LEIKNIR F.

Komnir:
27.8. Izaro Abella frá Þór

Farnir:
13.8. Kristófer Páll Viðarsson í Keflavík (úr láni)
30.7. Salko Jazvin til Bosníu

VESTRI

Komnir:
22.8. Gabríel Hrannar Eyjólfsson frá Gróttu (lán)
13.8. Ricardo Durán frá Arroyo (Spáni)

Farnir:
Engir

ÞRÓTTUR R.

Komnir:
  5.9. Tyler Brown frá Crystal Palace (Englandi)
29.8. Sölvi Björnsson frá Gróttu (lán)

Farnir:
26.8. Aron Þórður Albertsson í Fram

MAGNI

Komnir:
  2.9. Ottó Björn Óðinsson frá KA (lán)
20.8. Alejandro Munoz frá Oyonesa (Spáni)

Farnir:
  2.9. Björn Andri Ingólfsson í Einherja (lán)
28.8. Oddgeir Logi Gíslason í Vængi Júpíters (lán)
25.8. Hjörvar Sigurgeirsson í sænskt félag

ÚRVALSDEILD KVENNA  PEPSI MAX-DEILDIN:


SELFOSS

Komnar:
Engar

Farnar:
8.8. Halldóra Birta Sigfúsdóttir í Fjarðabyggð/Hött/Leikni

Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin til liðs við Val …
Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin til liðs við Val í láni frá Utah Royals í Bandaríkjunum. mbl.is/Kristinn Magnússon

VALUR

Komnar:
11.8. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir frá Utah Royals (Bandaríkunum) (lán)
11.8. Guðrún Karítas Sigurðardóttir frá ÍA (úr láni)

Farnar:
  2.9. Málfríður Erna Sigurðardóttir í Stjörnuna
18.8. Guðrún Karítas Sigurðardóttir í Fylki

BREIÐABLIK

Komnar:
2.9. Ragna Björg Einarsdóttir frá Augnabliki
2.9. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir frá Augnabliki (úr láni)

Farnar:
10.9. Berglind Björg Þorvaldsdóttir í Le Havre (Frakklandi)

Guðrún Karítas Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við …
Guðrún Karítas Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fylki en hún hefur leikið með Val og ÍA. Ljósmynd/Fylkir

FYLKIR

Komnar:
  2.9. Rakel Leósdóttir frá Aftureldingu (úr láni - lánuð í Hauka 2.9.)
  1.9. Hulda Sigurðardóttir frá Gróttu (úr láni)
18.8. Guðrún Karítas Sigurðardóttir frá Val

Farnar:
  2.9. Tjasa Tibaut í slóvenskt félag

ÍBV

Komnar:
Engar

Farnar:
28.8. Birgitta Sól Vilbergsdóttir í Víking R.
27.8. Danielle Tolmais í Sand (Þýskalandi)

ÞÓR/KA

Komnar:
5.9. Georgia Stevens frá Huddersfield (Englandi)
2.9. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir frá Hömrunum (úr láni)

Farnar:
15.8. Agnes Birta Stefánsdóttir í Tindastól (lán)
15.8. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir í Tindastól (lán)

Málfríður Erna Sigurðardóttir, ein reyndasta knattspyrnukona landsins, er komin til …
Málfríður Erna Sigurðardóttir, ein reyndasta knattspyrnukona landsins, er komin til Stjörnunnar frá Val. mbl.is/Árni Sæberg

STJARNAN

Komnar:
 2.9. Málfríður Erna Sigurðardóttir frá Val
15.8. Erin McLeod frá Orlando Pride (Bandaríkjunum) (lán)
13.8. Angela Caloia frá Bandaríkjunum

Farnar:
15.8. Lára Mist Baldursdóttir í Tindastól (lán)

ÞRÓTTUR R.

Komnar:
Engar

Farnar:
2.9. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir í Fjarðabyggð/Hött/Leikni

FH

Komnar:
  2.9. Þórey Björk Eyþórsdóttir frá Fjölni (úr láni)
14.8. Þóra Rún Óladóttir frá Fram (úr láni)
  7.8. Phoenetia Browne frá Åland United (Finnlandi)

Farnar:
  2.9. Andrea Marý Sigurjónsdóttir í Keflavík (lán)

1. DEILD KVENNA - LENGJUDEILDIN

KEFLAVÍK

Komnar:
  2.9. Andrea Marý Sigurjónsdóttir frá FH (lán)
18.8. Claudia Cagnina frá Tavagnacco (Ítalíu)

Farnar:
Engar.

TINDASTÓLL

Komnar:
22.8. Ingibjörg Fjóla Ágústsdóttir frá Leikni R. (lánuð í Fram 2.9.)
15.8. Lára Mist Baldursdóttir frá Stjörnunni (lán)
15.8. Agnes Birta Stefánsdóttir frá Þór/KA (lán)
15.8. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir frá Þór/KA (lán)

Farnar:
22.8. Eyvör Pálsdóttir í Hamrana
14.8. Rósa Dís Stefánsdóttir í Hamrana

GRÓTTA

Komnar:
2.9. Eva Karen Sigurdórsdóttir frá Fjölni
1.9. Minela Crnac frá Víkingi Ó.

Farnar:
1.9. Hulda Sigurðardóttir í Fylki (úr láni)

HAUKAR

Komnar:
2.9. Rakel Leósdóttir frá Fylki (lán)

Farnar:
Engar

ÍA

Komnar:
Engar

Farnar:
11.8. Guðrún Karítas Sigurðardóttir í Val (úr láni)

VÍKINGUR R.:

Komnar:
28.8. Birgitta Sól Vilbergsdóttir frá ÍBV
15.8. Mist Elíasdóttir frá ÍR

Farnar:
Engar

AFTURELDING

Komnar:
24.8. Maeve Anne Burger frá Bandaríkjunum
20.8. Sofie Dall Henriksen frá Vildbjerg (Danmörku)

Farnar:
  2.9. Rakel Leósdóttir í Fylki (úr láni)
31.8. Heiðrún Ósk Reynisdóttir í Álftanes

AUGNABLIK

Komnar:
16.8. Adna Mesetovic frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni

Farnar:
  2.9. Ragna Björg Einarsdóttir í Breiðablik
  2.9. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í Breiðablik (úr láni)
15.8. Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir í Grindavík

FJÖLNIR

Komnar:
Engar

Farnar:
  2.9. Eva Karen Sigurdórsdóttir í Gróttu
  2.9. Þórey Björk Eyþórsdóttir í FH (úr láni)
22.8. Margrét Ingþórsdóttir í Grindavík

VÖLSUNGUR

Komnar:
28.8. Ashley Herndon frá Lugano (Sviss)

Farnar:
Engar

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert