Höfum grandskoðað Íslendinga

Ítalinn Marco Rossi, sem þjálfar lið Ungverja, gefur sínum mönnum …
Ítalinn Marco Rossi, sem þjálfar lið Ungverja, gefur sínum mönnum fyrirskipanir í markalausa jafnteflinu við Rússa í Moskvu á miðvikudag. AFP

Marco Rossi, þjálfari ungverska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að Ísland sé sigurstranglegri aðilinn í úrslitaleik þjóðanna um sæti á EM sem fer fram í Búdapest 12. nóvember.

Hann hafi hinsvegar grandskoðað íslenska liðið ásamt aðstoðarmönnum sínum undanfarna átta til níu mánuði.

Rossi var í viðtali við ungverska íþróttavefinn Nemzeti Sport í gær og var spurður hvort hann og hans menn væru klárir í slaginn gegn Íslandi.

Greinin í heild er í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »