Kunni ekki á appið

Skagamenn og Víkingar mættust á Akranesi á dögunum.
Skagamenn og Víkingar mættust á Akranesi á dögunum. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson

Ég fékk tölvupóst á dögunum frá fyrrverandi knattspyrnumanni sem á leiki að baki í efstu deild. Sá ætlaði að bregða sér á völlinn og sjá leik í Pepsí Max-deild karla en þurfti frá að hverfa.

Hafði hann mætt 35 mínútum áður en leikurinn átti að hefjast enda sagðist hann hafa verið fullur tilhlökkunar að fagna sumarkomunni og sjá leik í Íslandsmótinu.

„Engin miðasala var opin og gekk ég því að ungum drengjum, sem voru greinilega vakthafandi við innganginn.“

Þegar hann spurðist fyrir um hvernig hann greiddi aðgangseyri fékk hann þau svör að það væri einungis gert í gegnum appið.

Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »