Chavarin best í 6. umferð

Aerial Chavarin hefur farið vel af stað með nýliðum Keflavíkur.
Aerial Chavarin hefur farið vel af stað með nýliðum Keflavíkur. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bandaríski framherjinn Aerial Chavarin var besti leikmaður 6. umferðar úrvalsdeildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins.

Hún átti stjörnuleik og skoraði tvö mörk í gríðarlega óvæntum sigri Keflvíkinga á Breiðabliki, 3:1, og fékk þrjú M fyrir frammistöðu sína. 

Samherjar hennar þær Tiffany Sornpao markvörður og fyrirliðinn Natasha Anasi eru einnig í liði 6. umferðar.

Lið umferðarinnar má sjá í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »