Júlíus bestur í 22. umferð

Víkingurinn Júlíus Magnússon átti mjög góðan leik gegn Leikni.
Víkingurinn Júlíus Magnússon átti mjög góðan leik gegn Leikni. mbl.is/Árni Sæberg

Júlíus Magnússon miðjumaður Víkings var besti leikmaðurinn í 22. og síðustu umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu síðasta laugardag, að mati Morgunblaðsins.

Júlíus fékk tvö M fyrir frammistöðu sína í sigri Víkinga á Leikni, 2:0, þegar þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn.

Aðeins einn annar leikmaður fékk tvö M í lokaumferðinni en það var Patrick Pedersen sem skoraði þrennu fyrir Val í 6:0 sigri á Fylki.

Lið 22. um­ferðar má sjá í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »