Landsliðsþjálfarinn valdi 26 leikmenn

Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir, leikmaður Aftureldingar, er í æfingahópnum.
Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir, leikmaður Aftureldingar, er í æfingahópnum. mbl.is/Árni Sæberg

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 26 leikmen til æfinga hjá U23-ára landsliði Íslands.

Landsliðið kemur saman í næstu viku og mun æfa í Skessunni í Hafnarfirði, dagana 24. janúar til 26. janúar.

Liðið mun svo leika æfingaleik við U19-ára landslið Íslands hinn 26. janúar.

Landsliðshópur Íslands:

Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - Afturelding
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir - Afturelding
Birta Georgsdóttir - Breiðablik
Elín Helena Karlsdóttir - Breiðablik
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik
Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik
Kristjana Kristjánsdóttir Sigurz - Breiðablik
Telma Ívarsdóttir - Breiðablik
Katla María Þórðardóttir - Fylkir
Þórdís Elva Ágústsdóttir - Fylkir
Clara Sigurðardóttir - ÍBV
Dröfn Einarsdóttir - Keflavík
Bergdís Fanney Einarsdóttir - KR
Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss
Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss
Laufey Harpa Halldórsdóttir - Tindastóll
Arna Eiríksdóttir - Valur
Auður Scheving Sveinbjörnsdóttir - Valur
Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur
Ída Marín Hermannsdóttir - Valur
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Valur
Hulda Björg Hannesdóttir - Þór/KA
Margrét Árnadóttir - Þór/KA
Saga Líf Sigurðardóttir - Þór/KA
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir - Þróttur R.
Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R.

mbl.is