Landsliðið eins og því verður ekki stillt upp

Svona var byrjunarlið hjá Íslandi haustið 2019. Einn af þessum …
Svona var byrjunarlið hjá Íslandi haustið 2019. Einn af þessum leikmönnum er í landsliðinu í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Um leið og Arnar Þór Viðarsson vinnur að því að stilla upp eins sterku byrjunarliði og hann getur í fyrsta leik karlalandsliðsins í Þjóðadeildinni í fótbolta er áhugavert að stilla upp öðru íslensku landsliði.

Ellefu manna byrjunarlið, skipað leikmönnum sem eru meiddir, gefa ekki kost á sér eða eru ekki gjaldgengir vegna nýrrar viðbragðsáætlunar KSÍ gæti verið þannig skipað:

Í markinu væri Elías Rafn Ólafsson sem handarbrotnaði í mars og er úr leik í bili.

Í þriggja manna vörn væru miðverðirnir Hjörtur Hermannsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og Sverrir Ingi Ingason.

Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert