Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - viðbót

Agla María Albertsdóttir er komin aftur til Breiðabliks en hún …
Agla María Albertsdóttir er komin aftur til Breiðabliks en hún verður í láni hjá félaginu frá Häcken í Svíþjóð út þetta keppnistímabil. mbl.is/Íris

Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum frá og með miðvikudeginum 29. júní. Leikmenn gátu skipt um félag innanlands þar til á miðnætti þriðjudagskvöldið 26. júlí, en þá var félagaskiptaglugganum lokað á ný þar til í febrúar á næsta ári.

Mbl.is fylgdist að vanda vel með félagaskiptunum í tveimur efstu deildum kvenna og uppfærði þetta frétt reglulega á meðan glugginn var opinn.

Félagaskipti frá erlendum félögum geta tekið nokkra daga að fara í gegn, þó þau hafi verið frágengin í tæka tíð, og þessi skipti hafa verið samþykkt eftir að glugganum var lokað:

  3.8. Mackenzie Cherry, Bandaríkin - Afturelding
29.7. Madison Wolfbauer, Thonon Évian - ÍBV
28.7. Hannah Lynne Tillett, Chattanooga Lady Red Wolves - KR

Hér má sjá öll staðfest félagaskipti leikmanna úr liðum í Bestu deild og 1. deild kvenna. Dagsetning segir til um hvenær viðkomandi fær leikheimild:

Helstu félagaskiptin á lokadeginum 26. júlí:

28.7. Lara Margrét Jónsdóttir, Tindastóll - ÍR
27.7. Lilja Lív Margrétardóttir, Grótta - KR
27.7. Anna Margrét Hörpudóttir, Tindastóll - Grótta
27.7. Signý Lára Bjarnadóttir, Afturelding - Fylkir
27.7. Lára Mist Baldursdóttir, Haukar - Fram (lán)
27.7. Eydís Arna Hallgrímsdóttir, FH - Fram (lán)
27.7. Mist Funadóttir, Þróttur R. - Fylkir (lán)
27.7. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Þróttur R. - Fylkir (lán)
27.7. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir, Þór/KA - Tindastóll (lán)
27.7. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, Valur - ÍBV (lán)
27.7. Marín Rún Guðmundsdóttir, Grindavík - Keflavík
27.7. Telma Steindórsdóttir, Odense - KR
27.7. Sara Roca Sigüenza, Elche - Afturelding
27.7. Melissa Alison Garcia, Vllaznia Shkoder - Tindastóll
27.7. Lorena Baumann, St. Gallen - Þróttur R.
27.7. Veronica Parareno, Elche - Afturelding

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

26.7. Eva Nichole Persson, Piteå - Breiðablik
26.7. Agla María Albertsdóttir, Häcken - Breiðablik (lán)
26.7. Manyima Stevelmans, Charleroi - FH
26.7. Victoria Kaláberová, Aris Limassol - Afturelding
26.7. Maria Paterna, Aris Limassol - Afturelding
23.7. Maria Catharina Ólafsdóttir Gros, Celtic - Þór/KA
23.7. Sólveig J. Larsen, Afturelding - Valur (úr láni)
23.7. Erin Longsden, Curzon Ashton - Keflavík
23.7. Claudia Valletta, Bergamo - Tindastóll
22.7. Bryndís Þrastardóttir, Haukar - FH
22.7. Vigdís Edda Friðriksdóttir, Þór/KA - FH

BESTA DEILD KVENNA

AFTURELDING
Þjálfari: Alexander Aron Davorsson
Staða 29. júní: 10. sæti

Komnar:
  3.8. Mackenzie Cherry freá Bandaríkjunum
27.7. Sara Roca Sigüenza frá Elche (Spáni)
27.7. Verónica Parreno frá Elche (Spáni)
26.7. Victoria Kaláberová frá Aris Limassol (Kýpur)
26.7. Maria Paterna frá Aris Limassol (Kýpur)

Farnar:
27.7. Signý Lára Bjarnadóttir í Fylki
23.7. Sólveig J. Larsen í Val (úr láni)
10.7. Auður S. Scheving í Val (úr láni)
  7.7. Sara Jiménez í rúmenskt félag

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Keflvíkinga í fyrri …
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Keflvíkinga í fyrri hluta Íslandsmótsins en hún snýr nú aftur til Breiðabliks úr láni. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

BREIÐABLIK
Þjálfari: Ásmundur Arnarsson
Staða 29. júní: 2. sæti

Komnar:
26.7. Eva Nichole Persson frá Piteå (Svíþjóð)
26.7. Agla María Albertsdóttir frá Häcken (Svíþjóð) (lán)
19.7. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir frá Keflavík (úr láni)

Farnar:
Engar

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving hefur varið mark Aftureldingar í ár, í …
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving hefur varið mark Aftureldingar í ár, í láni frá Val, en er nú komin til ÍBV á nýjan leik. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

ÍBV
Þjálfari: Jonathan Glenn
Staða 29. júní: 4. sæti

Komnar:
29.7. Madison Wolfbauer frá Thonon Évian (Frakklandi)
27.7. Auður S. Scheving frá Val (lán)

Farnar:
Engar

KEFLAVÍK
Þjálfari: Gunnar Magnús Jónsson
Staða 29. júní: 7. sæti

Komnar:
27.7. Marín Rún Guðmundsdóttir frá Grindavík
23.7. Erin Longsden frá Curzon Ashton (Englandi)
20.7. Snædís María Jörundsdóttir frá Stjörnunni (lán)

Farnar:
19.7. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í Breiðablik (úr láni)

KR
Þjálfari: Chris Harrington
Staða 29. júní: 9. sæti

Komnar:
28.7. Hannah Lynne Tillett frá Chattanooga Lady Red Wolves (Bandaríkjunum)
27.7. Lilja Lív Margrétardóttir frá Gróttu
27.7. Telma Steindórsdóttir frá Odense (Danmörku)

Farnar:
21.7. Fanney Rún Guðmundsdóttir í Sindra
15.7. Tijana Krstic í Fylki (lán)
  8.7. Thelma Björk Einarsdóttir í Val

SELFOSS
Þjálfari: Björn Sigurbjörnsson
Staða 29. júní: 6. sæti

Komnar:
Engar

Farnar:
Engar

STJARNAN
Þjálfari: Kristján Guðmundsson
Staða 29. júní: 3. sæti

Komnar:
26.7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir frá Álftanesi (úr láni)

Farnar:
20.7. Snædís María Jörundsdóttir í Keflavík (lán)
  1.7. María Sól Jakobsdóttir í HK (lán)
30.6. Rakel Lóa Brynjarsdóttir í HK (lán)

Sólveig Larsen er komin aftur til Vals eftir lánsdvöl hjá …
Sólveig Larsen er komin aftur til Vals eftir lánsdvöl hjá Aftureldingu fyrri hluta tímabilsins. mbl.is/Óttar Geirsson

VALUR
Þjálfari: Pétur Pétursson
Staða 29. júní: 1. sæti

Komnir:
23.7. Sólveig J. Larsen frá Aftureldingu (úr láni)
12.7. Fanney Inga Birkisdóttir frá FH (úr láni)
10.7. Auður S. Scheving frá Aftureldingu (úr láni)
  8.7. Thelma Björk Einarsdóttir frá KR

Farnar:
27.7. Auður S. Scheving í ÍBV (lán)
20.7. Aldís Guðlaugsdóttir í FH (lán)

María Catharina Ólafsdóttir Gros er komin aftur til Þórs/KA eftir …
María Catharina Ólafsdóttir Gros er komin aftur til Þórs/KA eftir eitt ár með Celtic í Skotlandi. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

ÞÓR/KA
Þjálfarar: Jón Stefán Jónsson og Perry Mclachlan
Staða 29. júní: 8. sæti

Komnar:
23.7. María Catharina Ólafsdóttir Gros frá Celtic (Skotlandi)
12.7. Amalía Árnadóttir frá Völsungi (úr láni)

Farnar:
27.7. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir í Tindastól (lán)
22.7. Vigdís Edda Friðriksdóttir í FH

Lorena Baumann er komin aftur til liðs við Þrótt en …
Lorena Baumann er komin aftur til liðs við Þrótt en hún lék með liðinu 2021 og með St. Gallen í Sviss í vetur. mbl.is/Árni Sæberg

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Nik Chamberlain
Staða 29. júní: 5. sæti

Komnar:
27.7. Lorena Baumann frá St. Gallen (Sviss)

Farnar:
27.7. Mist Funadóttir í Fylki (lán)
27.7. Ragnheiður Ríkharðsdóttir í Fylki (lán)

1. DEILD KVENNA

AUGNABLIK
Þjálfari: Kristrún Lilja Daðadóttir
Staða 29. júní: 8. sæti

Komnar:
Engar

Farnar:
Engar

Vigdís Edda Friðriksdóttir er komin til liðs við FH-inga frá …
Vigdís Edda Friðriksdóttir er komin til liðs við FH-inga frá Þór/KA. Hún lék með Breiðabliki 2020-21 en með Tindastóli fram að því. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

FH
Þjálfari: Guðni Eiríksson
Staða 29. júní: 1. sæti

Komnar:
26.7. Manyima Stevelmans frá Charleroi (Belgíu)
22.7. Berglind Þrastardóttir frá Haukum
22.7. Vigdís Edda Friðriksdóttir frá Þór/KA
20.7. Aldís Guðlaugsdóttir frá Val (lán)
  8.7. Valgerður Ósk Valsdóttir frá Fylki

Farnar:
27.7. Eydís Arna Hallgrímsdóttir í Fram (lán)
12.7. Fanney Inga Birkisdóttir í Val (úr láni)

FJARÐABYGGÐ/HÖTTUR/LEIKNIR
Þjálfari: Björgvin Karl Gunnarsson
Staða 29. júní: 5. sæti

Komnar:
Engar

Farnar:
Engar

FJÖLNIR
Þjálfari: Júlíus Ármann Júlíusson og Theódór Sveinjónsson
Staða 29. júní: 9. sæti

Komnar:
Engar

Farnar:
Engar

Bakvörðurinn Tijana Krstic sem hefur leikið 32 landsleiki fyrir Serbíu …
Bakvörðurinn Tijana Krstic sem hefur leikið 32 landsleiki fyrir Serbíu er komin til Fylkis í láni frá KR. mbl.is/Hari

FYLKIR
Þjálfari: Jón Steindór Þorsteinsson
Staða 29. júní: 7. sæti

Komnir:
27.7. Signý Lára Bjarnadóttir frá Aftureldingu
27.7. Mist Funadóttir frá Þrótti R. (lán)
27.7. Ragnheiður Ríkharðsdóttir frá Þrótti R. (lán)
27.7. Íris Ósk Valmundsdóttir frá Fjölni
15.7. Tijana Krstic frá KR (lán)

Farnir:
8.7. Valgerður Ósk Valsdóttir í FH

GRINDAVÍK
Þjálfari: Jón Ólafur Daníelsson
Staða 29. júní: 6. sæti

Komnar:
4.7. Rita Feist Lang frá Athlone Town (Írlandi)

Farnar:
27.7. Marín Rún Guðmundsdóttir í Keflavík

HAUKAR
Þjálfari: Alexandre Fernandez.
Staða 29. júní: 10. sæti

Komnar:
22.7. Katrín Ásta Eyþórsdóttir frá ÍH (lán frá FH)

Farnar:
27.7. Lára Mist Baldursdóttir í Fram (lán)
27.7. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir í ÍH
22.7. Berglind Þrastardóttir í FH

María Sól Jakobsdóttir, til hægri, er komin til HK frá …
María Sól Jakobsdóttir, til hægri, er komin til HK frá Stjörnunni. mbl.is/Kristinn Magnússon

HK
Þjálfari: Guðni Þór Einarsson
Staða 29. júní: 3. sæti

Komnar:
  1.7. María Sól Jakobsdóttir frá Stjörnunni (lán)
30.6. Rakel Lóa Brynjarsdóttir frá Stjörnunni (lán)

Farnar:
Engar

TINDASTÓLL
Þjálfari: Halldór Jón Sigurðsson
Staða 29. júní: 2. sæti

Komnar:
27.7. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir frá Þór/KA (lán)
27.7. Melissa Alison Garcia frá Vllaznia Shkoder (Albaníu)

23.7. Claudia Valletta frá Bergamo (Ítalíu)

Farnar:
28.7. Lara Margrét Jónsdóttir í ÍR
27.7. Anna Margrét Hörpudóttir í Gróttu
30.6. Jacqueline Altschuld til Bandaríkjanna

VÍKINGUR R.
Þjálfari: John Henry Andrews
Staða 29. júní: 4. sæti

Komnar:
Engar

Farnar:
9.7. Telma Sif Búadóttir í Gróttu (lán)

* Félagaskipti milli „venslaliða“ eru ekki á listanum, eins og t.d. milli Breiðabliks og Augnabliks, Vals og KH, FH og ÍH, Hauka og KÁ o.s.frv.

mbl.is