Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - viðbót

Frederik Schram er kominn til Valsmanna frá Lyngby í Danmörku …
Frederik Schram er kominn til Valsmanna frá Lyngby í Danmörku en hann var einn þriggja markmanna Íslands á HM 2018 í Rússlandi. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum frá og með miðvikudeginum 29. júní og leikmenn gátu skipt um félag innanlands þar til þriðjudagskvöldið 26. júlí, en um miðnættið var félagaskiptaglugganum lokað á ný þar til í febrúar á næsta ári.

Mbl.is fylgdist að vanda vel með félagaskiptunum í tveimur efstu deildum karla og uppfærði þessa frétt reglulega á meðan glugginn var opinn.

Fé­laga­skipti frá er­lend­um fé­lög­um geta tekið nokkra daga að fara í gegn, þó þau hafi verið frá­geng­in í tæka tíð, og þessi skipti hafa verið samþykkt eft­ir að glugg­an­um var lokað:

  3.8. Morten Ohlsen Hansen, Kolding - Kórdrengir
  2.8. Valgeir Valgeirsson, HK - Örebro
  2.8. Þorsteinn Aron Antonsson, Fulham - Selfoss (lán)
  2.8. Kristall Máni Ingason, Víkingur R. - Rosenborg
  2.8. Frederik Ihler, Valur - AGF (úr láni)
30.7. Róbert Quental Árnason, Torino - Leiknir R. (úr láni)
29.7. Zean Dalügge, Lyngby - Leiknir R. (lán)

Hér má sjá öll staðfest félagaskipti leikmanna úr liðum í Bestu deild og 1. deild karla, fyrst nýjustu skiptin og síðan skiptin hjá hverju liði fyrir sig. Dagsetning miðar við hvenær leikmaðurinn er löglegur með nýju liði.

Helstu félagaskiptin í dag, þriðjudaginn 26. júlí:

27.7. Guðjón Pétur Lýðsson, ÍBV - Grindavík
27.7. Bjarki Björn Gunnarsson, Víkingur R. - Kórdrengir (lán)
27.7. Magnús Andri Ólafsson, Kórdrengir - Þróttur V.
27.7. Freyþór Hrafn Harðarson, Þróttur V. - KV (lán)
27.7. Arnór Ingi Kristinsson, Leiknir R. - Valur
27.7. Lasse Petry, FH - Valur
27.7. Oliver Haurits, Stjarnan - HK
27.7. Adam Örn Arnarson, Breiðablik - Leiknir R. (lán)
27.7. Sölvi Björnsson, Grótta - Njarðvík (lán)

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

26.7. Hallur Flosason, ÍA - Afturelding (lán)
26.7. Gaber Dobrovoljc, Domzale - KA
24.7. Úlfur Ágúst Björnsson, Njarðvík - FH (úr láni)
23.7. Ragnar Þór Gunnarsson, Þróttur V. - Sindri
22.7. Kári Gautason, KA - Magni (lán)
22.7. Ari Steinn Guðmundsson, Keflavík - Víðir (lán)
21.7. Þorsteinn Aron Antonsson, Stjarnan - Fulham (úr láni)
21.7. Chris Jastrzembski, Selfoss - Kambódía
21.7. Ísak Daði Ívarsson, Víkingur R. - Venezia (lán)
21.7. Oleksiy Bykov, KA - Mariupol (úr láni)
21.7. Rodrigo Moitas, Real SC - Vestri
20.7. Juanra Martínez, Pulpileno - Grindavík
18.7. Pablo Gállego, Þróttur V. - Níkaragva
17.7. Sigurður Hrannar Þorsteinsson, Grótta - ÍA
17.7. Guðmundur Páll Einarsson, Vestri - Þór (lán)
16.7. Aron Snær Ingason, Fram - Þróttur R. (lán)
16.7. Aron Daníel Arnalds, KV - ÍR
16.7. Jordan Damachoua, Þór - KF

BESTA DEILD KARLA

BREIÐABLIK
Þjálfari: Óskar Hrafn Þorvaldsson
Staða 29. júní: 1. sæti

Komnir:
Engir

Farnir:
27.7. Adam Örn Arnarson í Leikni R. (lán)

FH
Þjálfari: Eiður Smári Guðjohnsen
Staða 29. júní: 9. sæti

Komnir:
24.7. Úlfur Ágúst Björnsson frá Njarðvík (úr láni)

Farnir:
27.7. Lasse Petry í Val

Almarr Ormarsson er kominn aftur til Fram eftir níu ára …
Almarr Ormarsson er kominn aftur til Fram eftir níu ára fjarveru en hann lék síðast með Val. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

FRAM
Þjálfari: Jón Þórir Sveinsson
Staða 29. júní: 8. sæti

Komnir:
6.7. Brynjar Gauti Guðjónsson frá Stjörnunni
1.7. Almarr Ormarsson frá Val

Farnir:
27.7. Stefán Orri Hákonarson í KV (lán)
16.7. Aron Snær Ingason í Þrótt R. (lán)
  1.7. Hosine Bility í Midtjylland (Danmörku) (úr láni)
30.6. Alexander Már Þorláksson í Þór

Danski kantmaðurinn Kristian Lindberg er kominn til ÍA frá Nyköbing …
Danski kantmaðurinn Kristian Lindberg er kominn til ÍA frá Nyköbing í Danmörku. Ljósmynd/ÍA

ÍA
Þjálfari: Jón Þór Hauksson
Staða 29. júní: 10. sæti

Komnir:
17.7. Sigurður Hrannar Þorsteinsson frá Gróttu
  9.7. Tobias Stagaard frá Horsens (Danmörku) (lán)
  1.7. Kristian Lindberg frá Nyköbing (Danmörku)

Farnir:
26.7. Hallur Flosason í Aftureldingu (lán)
12.7. Guðmundur Tyrfingsson í Selfoss

Enski miðjumaðurinn Kundai Benyu er kominn til ÍBV frá Vestra …
Enski miðjumaðurinn Kundai Benyu er kominn til ÍBV frá Vestra en Eyjamenn sömdu við hann strax í maímánuði. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

ÍBV
Þjálfari: Hermann Hreiðarsson
Staða 29. júní: 12. sæti

Komnir:
15.7. Jón Jökull Hjaltason frá Þrótti V. (úr láni)
30.6. Kundai Benyu frá Vestra

Farnir:
27.7. Guðjón Pétur Lýðsson í Grindavík
27.7. Halldór Páll Geirsson í KFS (lán)
  9.7. Tómas Bent Magnússon í KFS (lán)
  1.7. Hans Mpongo í Brentford (Englandi) (úr láni) (Í Þrótt V. 13.7.)

KA
Þjálfari: Arnar Grétarsson
Staða 29. júní: 5. sæti

Komnir:
26.7. Gaber Dobrovoljc frá Domzale (Slóveníu)
  3.7. Hrannar Björn Steingrímsson frá Völsungi (úr láni)

Farnir:
22.7. Kári Gautason í Magna (lán)
21.7. Oleksiy Bykov í Mariupol (Úkraínu) (úr láni)

KEFLAVÍK
Þjálfari: Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Staða 29. júní: 7. sæti

Komnir:
Engir

Farnir:
22.7. Ari Steinn Guðmundsson í Víði (lán)
11.7. Ivan Kaluyzhnyi til Oleksandriya (Úkraínu) (úr láni)

KR
Þjálfari: Rúnar Kristinsson
Staða 29. júní: 6. sæti

Komnir:
Engir

Farnir:
9.7. Emil Ásmundsson í Fylki (lán)

LEIKNIR R.
Þjálfari: Sigurður Heiðar Höskuldsson
Staða 29. júní: 11. sæti

Komnir:
30.7. Róbert Quental Árnason frá Torino (Ítalíu) (úr láni)
29.7. Zean Dalügge frá Lyngby (Danmörku) (lán)
27.7. Adam Örn Arnarson frá Breiðabliki  (lán)
  9.7. Shkelzen Veseli frá Þrótti V. (úr láni)
  9.7. Davíð Júlían Jónsson frá Þrótti V. (úr láni)

Farnir:
27.7. Arnór Ingi Kristinsson í Val

Varnarmaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er kominn til Framara frá Stjörnunni …
Varnarmaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er kominn til Framara frá Stjörnunni en hann samdi til loka tímabilsins 2024. Brynjar hefur leikið með Stjörnunni í átta ár og áður með ÍBV og Víkingi í Ólafsvík. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

STJARNAN
Þjálfari: Ágúst Þór Gylfason
Staða 29. júní: 2. sæti

Komnir:
26.7. Örvar Logi Örvarsson frá Grindavík (úr láni)

Farnir:
27.7. Oliver Haurits í HK
21.7. Þorsteinn Aron Antonsson í Fulham (Englandi) (úr láni)
15.7. Daníel Freyr Kristjánsson í Midtjylland (Danmörku)
15.7. Óli Valur Ómarsson í Sirius (Svíþjóð)
  6.7. Brynjar Gauti Guðjónsson í Fram

Danski miðjumaðurinn Lasse Petry er kominn aftur til Vals frá …
Danski miðjumaðurinn Lasse Petry er kominn aftur til Vals frá FH en hann lék áður með Val 2019 og 2020. mbl.is/Hari

VALUR
Þjálfari: Heimir Guðjónsson
Staða 29. júní: 4. sæti

Komnir:
27.7. Arnór Ingi Kristinsson frá Leikni R.
27.7. Lasse Petry frá FH
  9.7. Frederik Ihler frá AGF (Danmörku)
  1.7. Frederik Schram frá Lyngby (Danmörku)

Farnir:
  2.8. Frederik Ihler til AGF (Danmörku) (úr láni)
27.7. Bele Alomerovic í KV (lán)
  8.7. Sigurður Dagsson í ÍR (lán)
  1.7. Almarr Ormarsson í Fram
30.6. Hannes Þór Halldórsson í Víking R.

Danijel Dejan Djuric kom til Víkings frá Midtjylland í Danmörku.
Danijel Dejan Djuric kom til Víkings frá Midtjylland í Danmörku. mbl.is/Jökull Þorkelsson

VÍKINGUR R.
Þjálfari: Arnar Gunnlaugsson
Staða 29. júní: 3. sæti

Komnir:
13.7. Danijel Dejan Djuric frá Midtjylland (Danmörku)
30.6. Hannes Þór Halldórsson frá Val

Farnir:
  2.8. Kristall Máni Ingason í Rosenborg (Noregi)
27.7. Bjarki Björn Gunnarsson í Kórdrengi (lán)
21.7. Ísak Daði Ívarsson í Venezia (Ítalíu)
30.6. Axel Freyr Harðarson í Kórdrengi

1. DEILD KARLA

AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson
Staða 29. júní: 9. sæti

Komnir:
26.7. Hallur Flosason frá ÍA (lán)
  9.7. Marciano Aziz frá Eupen (Belgíu)
  1.7. Javier Ontiveros frá Navalcarnero (Spáni)

Farnir:
Engir

FJÖLNIR
Þjálfari: Úlfur Arnar Jökulsson
Staða 29. júní: 7. sæti

Komnir:
Engir

Farnir:
5.7. Bjarni Þór Hafstein í Augnablik (lán)

Emil Ásmundsson er kominn í uppeldisfélagið Fylki sem lánsmaður frá …
Emil Ásmundsson er kominn í uppeldisfélagið Fylki sem lánsmaður frá KR. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

FYLKIR
Þjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson
Staða 29. júní: 4. sæti

Komnir:
9.7. Emil Ásmundsson frá KR (lán)

Farnir:
Engir

Miðjumaðurinn reynd Guðjón Pétur Lýðsson er kominn til Grindavíkur frá …
Miðjumaðurinn reynd Guðjón Pétur Lýðsson er kominn til Grindavíkur frá ÍBV. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

GRINDAVÍK
Þjálfari: Alfreð Elías Jóhannsson
Staða 29. júní: 5. sæti

Komnir:
27.7. Guðjón Pétur Lýðsson frá ÍBV
20.7. Juanra Martínez frá Pulpileno (Spáni)

Farnir:
26.7. Örvar Logi Örvarsson í Stjörnuna (úr láni)

GRÓTTA
Þjálfari: Chris Brazell
Staða 29. júní: 2. sæti

Komnir:
Engir

Farnir:
27.7. Sölvi Björnsson í Njarðvík (lán)
17.7. Sigurður Hrannar Þorsteinsson í ÍA

Danski framherjinn Oliver Haurits er kominn til HK frá Stjörnunni.
Danski framherjinn Oliver Haurits er kominn til HK frá Stjörnunni. Ljósmynd/HK

HK
Þjálfari: Ómar Ingi Guðmundsson
Staða 29. júní: 3. sæti

Komnir:
27.7. Oliver Haurits frá Stjörnunni

Farnir:
2.8. Valgeir Valgeirsson í Örebro (Svíþjóð)

Axel Freyr Harðarson er kominn til Kórdrengja frá Víkingi og …
Axel Freyr Harðarson er kominn til Kórdrengja frá Víkingi og hefur samið við þá út tímabilið 2023. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

KÓRDRENGIR
Þjálfari: Davíð Smári Lamude
Staða 29. júní: 8. sæti

Komnir:
  3.8. Morten Ohlsen Hansen frá Kolding (Danmörku)
27.7. Bjarki Björn Gunnarsson frá Víkingi R. (lán)
30.6. Nikita Chagrov frá Tambov (Rússlandi)
30.6. Axel Freyr Harðarson frá Víkingi R.

Farnir:
27.7. Magnús Andri Ólafsson í Þrótt V.

KV
Þjálfari: Sigurður Víðisson
Staða 29. júní: 11. sæti

Komnir:
27.7. Stefán Orri Hákonarson frá Fram (lán)
27.7. Freyþór Hrafn Harðarson frá Þrótti V. (lán)
27.7. Bele Alomerovic frá Val (lán)

Farnir:
16.7. Aron Daníel Arnalds í ÍR
  8.7. Björn Axel Guðjónsson í Víking Ó.

Guðmundur Tyrfingsson er kominn aftur til Selfyssinga eftir að hafa …
Guðmundur Tyrfingsson er kominn aftur til Selfyssinga eftir að hafa leikið með ÍA undanfarin tvö ár. Ljósmynd/Kristinn Steinn

SELFOSS
Þjálfari: Dean Martin
Staða 29. júní: 1. sæti

Komnir:
  2.8. Þorsteinn Aron Antonsson frá Fulham (lán)
12.7. Guðmundur Tyrfingsson frá ÍA

Farnir:
21.7. Chris Jastrzembski í kambódískt félag
20.7. Kristinn Ásgeir Þorbergsson í Hamar (lán)
  7.7. Emir Dokara í þýskt félag

VESTRI
Þjálfari: Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Staða 29. júní: 6. sæti

Komnir:
21.7. Rodrigo Moitas frá Real SC (Portúgal)

Farnir:
17.7. Guðmundur Páll Einarsson í Þór (lán)
  1.7. Diogo Coelho til Litháen
30.6. Kundai Benyu í ÍBV

Alexander Már Þorláksson, til hægri, er kominn til Þórs frá …
Alexander Már Þorláksson, til hægri, er kominn til Þórs frá Fram. mbl.is/Eggert Jóhannesson

ÞÓR
Þjálfari: Þorlákur Árnason
Staða 29. júní: 10. sæti

Komnir:
26.7. Vilhelm Ottó Biering Ottósson frá Dalvík/Reyni (úr láni)
17.7. Guðmundur Páll Einarsson frá Vestra (lán)
30.6. Ion Perelló frá Hetti/Hugin
30.6. Alexander Már Þorláksson frá Fram

Farnir:
16.7. Jordan Damachoua í KF

ÞRÓTTUR V.
Þjálfari: Brynjar Gestsson
Staða 29. júní: 12. sæti

Komnir:
27.7. Magnús Andri Ólafsson frá Kórdrengjum
27.7. Aron Logi Sigurpálsson frá KFG
17.7. Leó Kristinn Þórisson frá ÍH (úr láni)
13.7. Hans Mpongo frá Brentford (Englandi) (lék með ÍBV)
  9.7. Helgi Snær Agnarsson frá ÍR
  8.7. Atli Dagur Ásmundsson frá Ægi

Farnir:
27.7. Freyþór Hrafn Harðarson í KV (lán)
27.7. Þórhallur Ísak Guðmundsson í ÍH (lán)
23.7. Ragnar Þór Gunnarsson í Sindra
18.7. Pablo Gállego til Níkarakva
15.7. Jón Jökull Hjaltason í ÍBV (úr láni)
  9.7. Shkelzen Veseli í Leikni R. (úr láni)
  9.7. Davíð Júlían Jónsson í Leikni R. (úr láni)

* Félagaskipti milli „venslaliða“ eru ekki á listanum, eins og t.d. milli ÍA og Kára, KR og KV, ÍBV og KFS, FH og ÍH, Fjölnis og Vængja Júpíters, HK og Ýmis o.s.frv.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert