Sama viðmið fyrir stráka og stelpur

Íslenska landsliðið á drjúgan þátt í meðbyrnum sem er með …
Íslenska landsliðið á drjúgan þátt í meðbyrnum sem er með fótbolta kvenna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þegar ég var að spila fótbolta í rauða hluta Kópavogs fengum við sömu meðferð í 2. deild og strákarnir sem voru í efstu deild fengu. Það var ótrúlega flott hve vel var hugsað um okkur og það skilaði kvennaliðinu líka upp um deild.

Þaðan fór ég í lið þar sem hlutirnir voru öðruvísi. Karlaliðið var í þetta sinn í næstefstu deild og kvennaliðið aftur í 2. deild. Ég bjóst auðvitað við því að þetta myndi vera öðruvísi, en þegar mér var sagt að strákarnir í 2. flokki væru með fastan klefa fram yfir meistaraflokk kvenna var það smá skellur.

Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »