Hefur fólk hugsað málið alla leið?

Andri Lucas Guðjohnsen og Þórir Jóhann Helgason eru á meðal …
Andri Lucas Guðjohnsen og Þórir Jóhann Helgason eru á meðal þeirra leikmanna A-landsliðsins sem eru enn gjaldgengir í U21-árs landsliðið. Eggert Jóhannesson

Síðustu daga hefur verið kallað eftir því að leikmenn úr A-landsliði karla í fótbolta verði færðir yfir í 21-árs landsliðið fyrir seinni umspilsleikinn gegn Tékkum í dag, í stað þess að spila með A-liðinu gegn Albaníu.

Þar með aukist möguleikarnir á því að 21-árs liðið komist í lokakeppni EM í annað skiptið í röð sem yrði sannarlega glæsilegur árangur.

En hafa þeir sem kallað hafa eftir þessu hugsað málið alla leið? Strákarnir sem hafa spilað þessa undankeppni með 21-árs liðinu og staðið sig frábærlega, eiga þeir allt í einu að víkja í síðasta leiknum fyrir mönnum sem hafa alls ekki verið í liðinu eða hópnum?

Bakvörðinn má lesa í heild sinni á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »