Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum

Kristinn Freyr Sigurðsson er kominn aftur til Valsmanna eftir eitt …
Kristinn Freyr Sigurðsson er kominn aftur til Valsmanna eftir eitt ár með FH-ingum. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum fimmtudaginn 2. febrúar og glugginn verður opinn til 26. apríl.

Þar með geta leikmenn formlega skipt um félag fyrir komandi keppnistímabil. Glugginn hefur aldrei verið opnaður eða lokaður jafn snemma á árinu, enda hefst Íslandsmótið fyrr en nokkru sinni áður, eða 10. apríl.

Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum á liðunum í tveimur efstu deildunum og þessi frétt er uppfærð jafnt og þétt allt þar til glugganum verður lokað.

Hér má sjá öll staðfest félagaskipti í Bestu deild karla og 1. deild karla (Lengjudeildinni). Fyrst nýjustu skiptin og síðan alla leikmenn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

21.3. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV - Valur
  9.3. Aron Ingi Magnússon, Venezia - Þór
  9.3. Ibrahima Baldé, El Palo - Vestri
  7.3. Samúel Már Kristinsson, KV - Fjölnir
  6.3. Simen Lillevik Kjellevold, Grorud - KR
  4.3. Kristófer Jacobsen Reyes, Kórdrengir - Ægir
  4.3. Ahmad Faqa, AIK - HK
  4.3. Gustav Kjeldsen, HB Þórshöfn - Vestri
  3.3. Pétur Theódór Árnason, Breiðablik - Grótta (lán)
  2.3. Viktor Andri Hafþórsson, Fjölnir - Keflavík
  2.3. Morten Ohlsen Hansen, Kórdrengir - Vestri
  2.3. Rafael Alexandre Victor, Höttur/Huginn - Njarðvík
  1.3. Nikita Chagrov, Kórdrengir - Okzhetpes
  1.3. Mikkel Jakobsen, Leiknir R. - Vestri
  1.3. Arnar Númi Gíslason, Breiðablik - Grótta (lán)
  1.3. Aron Bjarki Jósepsson, ÍA - Grótta
  1.3. Martin Montipo, Vestri - Grindavík
  1.3. Þorsteinn Örn Bernharðsson, KR - Njarðvík
28.2. Emil Berger, Leiknir R. - HB Þórshöfn
28.2. Mikkel Dahl, Leiknir R. - HB Þórshöfn
28.2. Júlíus Magnússon, Víkingur R. - Fredrikstad
25.2. Jakob Franz Pálsson, Venezia - KR
25.2. Tómas Þórisson, Víkingur R. - Njarðvík (lán)
24.2. Omar Sowe, Breiðablik - Leiknir R.
24.2. Akseli Kalermo, Riteriai - Þór
24.2. Jordan Smylie, Blacktown City - Keflavík
24.2. Þorgeir Ingvarsson, Magni - Ægir

Félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig eru sem hér segir. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýja félaginu:

BESTA DEILD KARLA

Færeyski framherjinn Patrik Johannesen er kominn til Breiðabliks en hann …
Færeyski framherjinn Patrik Johannesen er kominn til Breiðabliks en hann skoraði 12 mörk fyrir Keflavík í Bestu deildinni í fyrra. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

BREIÐABLIK
Þjálfari: Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Árangur 2022: Íslandsmeistari.

Komnir:
20.2. Oliver Stefánsson frá Norrköping (Svíþjóð) (lék með ÍA 2022)
  4.2. Ágúst Eðvald Hlynsson frá Horsens (lék með Val 2022)
  4.2. Ágúst Orri Þorsteinsson frá Malmö (Svíþjóð)
  4.2. Klæmint Olsen frá NSÍ Runavík (Færeyjum) (lán)
  2.2. Patrik Johannesen frá Keflavík
  2.2. Alex Freyr Elísson frá Fram
  2.2. Arnór Sveinn Aðalsteinsson frá KR
  2.2. Eyþór Aron Wöhler frá ÍA
  2.2. Hilmar Þ. Kjærnested frá Gróttu (úr láni)
  2.2. Stefán Ingi Sigurðarson frá HK (úr láni)
  2.2. Ýmir Halldórsson frá Aftureldingu (úr láni)

Farnir:
  3.3. Pétur Theódór Árnason í Gróttu (lán)
24.2. Omar Sowe í Leikni R.
20.2. Dagur Dan Þórhallsson í Orlando City (Bandaríkjunum)
  2.2. Elfar Freyr Helgason í Val
  9.1. Ísak Snær Þorvaldsson í Rosenborg (Noregi)

Breski framherjinn Harley Willard er kominn til KA frá Þór. …
Breski framherjinn Harley Willard er kominn til KA frá Þór. Hann hefur skorað 38 mörk í 1. deildinni undanfarin fjögur ár. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

KA
Þjálfari: Hallgrímur Jónasson.
Árangur 2022: 2. sæti Bestu deildar.

Komnir:
18.2. Ingimar Torbjörnsson Stöle frá Viking Stavanger (Noregi)
11.2. Kristoffer Paulsen frá Viking Stavanger (Noregi) (lán)
  4.2. Pætur Petersen frá HB Þórshöfn (Færeyjum)
  2.2. Birgir Baldvinsson frá Leikni R. (úr láni)
  2.2. Harley Willard frá Þór
  2.2. Þorvaldur Daði Jónsson frá KF (úr láni)

Farnir:
23.2. Bryan Van Den Bogaert í Kyzylzhar (Kasakstan)
16.2. Gaber Dobrovoljc í slóvenskt félag

  2.2. Elvar Máni Guðmundsson í Stjörnuna

Sóknarmaðurinn reyndi Matthías Vilhjálmsson er kominn til liðs við Víking …
Sóknarmaðurinn reyndi Matthías Vilhjálmsson er kominn til liðs við Víking frá FH. Ljósmynd/Kristinn Steinn

VÍKINGUR R.
Þjálfari: Arnar Gunnlaugsson.
Árangur 2022: 3. sæti Bestu deildar og bikarmeistari.

Komnir:
2.2. Matthías Vilhjálmsson frá FH
2.2. Sveinn Gísli Þorkelsson frá ÍR
2.2. Ari Jóhannesson frá ÍR (úr láni)

Farnir:
28.2. Júlíus Magnússon í Fredrikstad (Noregi)
25.2. Tómas Þórisson í Njarðvík (lán)
  2.2. Sigurður Steinar Björnsson í Gróttu (lán)

Enski framherjinn Luke Rae er kominn til KR frá Gróttu.
Enski framherjinn Luke Rae er kominn til KR frá Gróttu. mbl.is/Óttar Geirsson

KR
Þjálfari: Rúnar Kristinsson.
Árangur 2022: 4. sæti Bestu deildar.

Komnir:
  6.3. Simen Lillevik Kjellevold frá Grorud (Noregi)
25.2. Jakob Franz Pálsson frá Venezia (Ítalíu)
14.2. Jóhannes Kristinn Bjarnason frá Norrköping (Svíþjóð)
10.2. Olav Öby frá Fredrikstad (Noregi)
  2.2. Luke Rae frá Gróttu

Farnir:
2.2. Arnór Sveinn Aðalsteinsson í Breiðablik
2.2. Kjartan Henry Finnbogason í FH
Pálmi Rafn Pálmason, hættur
Beitir Ólafsson, hættur
Þorsteinn Már Ragnarsson, hættur

Guðmundur Kristjánsson, varnarmaðurinn reyndi, er kominn til Stjörnunnar frá FH.
Guðmundur Kristjánsson, varnarmaðurinn reyndi, er kominn til Stjörnunnar frá FH. mbl.is/Óttar Geirsson

STJARNAN
Þjálfari: Ágúst Þór Gylfason.
Árangur 2022: 5. sæti Bestu deildar.

Komnir:
23.2. Dagur Óli Grétarsson frá FH (lék með ÍH 2022)
10.2. Josep Gibbs frá Keflavík
  2.2. Andri Adolphsson frá Val
  2.2. Árni Snær Ólafsson frá ÍA
  2.2. Elvar Máni Guðmundsson frá KA
  2.2. Guðmundur Kristjánsson frá FH
  2.2. Heiðar Ægisson frá Val
  2.2. Gunnar Orri Aðalsteinsson frá Sindra (úr láni)
  2.2. Sigurbergur Áki Jörundsson frá Gróttu (úr láni)
  2.2. Þorbergur Þór Steinarsson frá HK

Farnir:
17.2. Daníel Finns Matthíasson í Leikni R. (lán)
11.2. Ólafur Karl Finsen í Fylki
  2.2. Einar Karl Ingvarsson í Grindavík
  2.2. Elís Rafn Björnsson í Fylki
  2.2. Óskar Örn Hauksson í Grindavík

Adam Ægir Pálsson, stoðsendingakóngur Bestu deildarinnar 2022 með Keflavík, er …
Adam Ægir Pálsson, stoðsendingakóngur Bestu deildarinnar 2022 með Keflavík, er kominn til liðs við Valsmenn. mbl.is/Arnþór

VALUR
Þjálfari: Arnar Grétarsson.
Árangur 2022: 6. sæti Bestu deildar.

Komnir:
21.3. Andri Rúnar Bjarnason frá ÍBV
  7.2. Hlynur Freyr Karlsson frá Bologna (Ítalíu)
  7.2. Andri Steinn Ingvarsson frá Haukum
  4.2. Lúkas Logi Heimisson frá  Fjölni
  4.2. Óliver Steinar Guðmundsson frá Atalanta (Ítalíu)
  2.2. Adam Ægir Pálsson frá Víkingi R. (var í láni hjá Keflavík)
  2.2. Bele Alomerovic frá KV (úr láni)
  2.2. Elfar Freyr Helgason frá Breiðabliki
  2.2. Kristinn Freyr Sigurðsson frá FH
  2.2. Sigurður Dagsson frá ÍR (úr láni)

Farnir:
17.2. Ólafur Flóki Stephensen í Leikni R. (lán)
  8.2. Rasmus Christiansen í Aftureldingu
  8.2. Guy Smit í ÍBV (lán)
  2.2. Andri Adolphsson í Stjörnuna
  2.2. Arnór Ingi Kristinsson í Leikni R. (lán)
  2.2. Arnór Smárason í ÍA
  2.2. Heiðar Ægisson í Stjörnuna
  1.2. Sebastian Hedlund í Öster (Svíþjóð)
17.1. Jesper Juelsgård í Fredericia (Danmörku)
  3.1. Ágúst Eðvald Hlynsson í Horsens (Danmörku) (úr láni)

Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga undanfarin ár, er kominn til …
Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga undanfarin ár, er kominn til liðs við FH-inga. mbl.is/Kristinn Magnússon

KEFLAVÍK
Þjálfari: Sigurður Ragnar Eyjólfsson.
Árangur 2022: 7. sæti Bestu deildar.

Komnir:
  2.3. Viktor Andri Hafþórsson frá Fjölni
24.2. Jordan Smylie frá Blacktown City (Ástralíu)
22.2. Sami Kamel frá Brattvåg (Noregi)
11.2. Daníel Gylfason frá Kórdrengjum
  4.2. Mathias Rosenörn frá KÍ Klaksvík (Færeyjum)
  2.2. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson frá Kórdrengjum
  2.2. Ari Steinn Guðmundsson frá Víði (úr láni)
  2.2. Björn Aron Björnsson frá Reyni S. (úr láni)
  2.2. Helgi B. Hermannsson frá Víði (úr láni)
  2.2. Jóhann Þór Arnarsson frá Víði (úr láni)
  2.2. Sebastian Freyr Karlsson frá GG (úr láni)

Farnir:
18.2. Stefán Jón Friðriksson í Þrótt V. (lán)
10.2. Josep Gibbs í Stjörnuna
  7.2. Kian Williams í Valour (Kanada)
  2.2. Adam Árni Andersen Róbertsson í Þrótt V.
  2.2. Adam Ægir Pálsson í Val (var í láni frá Víkingi R.)
  2.2. Dani Hatakka í FH
  2.2. Patrik Johannesen í Breiðablik
  2.2. Sindri Kristinn Ólafsson í FH
  1.2. Rúnar Þór Sigurgeirsson í Öster (Svíþjóð)

Sverrir Páll Hjaltested er kominn til ÍBV frá Val en …
Sverrir Páll Hjaltested er kominn til ÍBV frá Val en hann lék með Kórdrengjum í 1. deildinni á síðasta tímabili. Ljósmynd/ÍBV

ÍBV
Þjálfari: Hermann Hreiðarsson.
Árangur 2022: 8. sæti Bestu deildar.

Komnir:
10.2. Filip Valencic frá KuPS (Finnlandi)
  9.2. Hermann Þór Ragnarsson frá Sindra
  8.2. Bjarki Björn Gunnarsson frá Víkingi R. (lán - var í láni hjá Kórdrengjum)
  8.2. Guy Smit frá Val (lán)
  2.2. Sverrir Páll Hjaltested frá Kórdrengjum (var í láni frá Val)

Farnir:
21.3. Andri Rúnar Bjarnason í Val
  2.2. Atli Hrafn Andrason í HK
  2.2. Óskar Dagur Jónasson í Fjölni (úr láni)
  1.2. José Sito Seoane í Bergantinos (Spáni)
13.1. Telmo Castanheira í Sabah (Malasíu)

Aron Jóhannsson er kominn til Framara frá Grindavík.
Aron Jóhannsson er kominn til Framara frá Grindavík. Ljósmynd/Kristinn Steinn

FRAM
Þjálfari: Jón Þórir Sveinsson.
Árangur 2022: 9. sæti Bestu deildar.

Komnir:
2.2. Adam Örn Arnarson frá Leikni R. (var í láni frá Breiðabliki)
2.2. Aron Jóhannsson frá Grindavík
2.2. Aron Snær Ingason frá Þrótti R. (úr láni)

Farnir:
10.2. Jesus Yendis í Colmenariz (Venesúela)
2.2. Alex Freyr Elísson í Breiðablik
2.2. Indriði Áki Þorláksson í ÍA
2.2. Stefán Þór Hannesson í Ægi (lán)
Almarr Ormarsson, hættur

Kjartan Henry Finnbogason yfirgaf KR í haust eftir deilur við …
Kjartan Henry Finnbogason yfirgaf KR í haust eftir deilur við félagið og er kominn í raðir FH-inga. Ljósmynd/FH

FH
Þjálfari: Heimir Guðjónsson.
Árangur 2022: 10. sæti Bestu deildar.

Komnir:
16.2. Eetu Mömmö frá Lecce (Ítalíu) (lán)
16.2. Kjartan Kári Halldórsson frá Haugesund (Noregi) (lán)
  2.2. Dani Hatakka frá Keflavík
  2.2. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá Leikni R.
  2.2. Kjartan Henry Finnbogason frá KR
  2.2. Sindri Kristinn Ólafsson frá Keflavík
  2.2. Daði Freyr Arnarsson frá Kórdrengjum (úr láni)

Farnir:
14.2. Atli Gunnar Guðmundsson í KFK
  2.2. Guðmundur Kristjánsson í Stjörnuna
  2.2. Kristinn Freyr Sigurðsson í Val
  2.2. Matthías Vilhjálmsson í Víking R.

Elís Rafn Björnsson er kominn aftur til Fylkis eftir fjögur …
Elís Rafn Björnsson er kominn aftur til Fylkis eftir fjögur ár í Stjörnunni. mbl.is/Óttar Geirsson

FYLKIR
Þjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson.
Árangur 2022: Meistari 1. deildar.

Komnir:
11.2. Ólafur Karl Finsen frá Stjörnunni
  9.2. Valgeir Árni Sveinsson frá Hönefoss (Noregi)
  2.2. Elís Rafn Björnsson frá Stjörnunni
  2.2. Jón Ívan Rivine frá Gróttu
  2.2. Pétur Bjarnason frá Vestra

Farnir:
2.2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson í ÍR
2.2. Aron Örn Þorvarðarson í Hauka (lán)
2.2. Hallur Húni Þorsteinsson í Hauka (lán)

Atli Hrafn Andrason er kominn til HK frá ÍBV.
Atli Hrafn Andrason er kominn til HK frá ÍBV. mbl.is/Óttar Geirsson

HK
Þjálfari: Ómar Ingi Guðmundsson.
Árangur 2022: 2. sæti 1. deildar.

Komnir:
  4.3. Ahmad Faqa frá AIK (Svíþjóð)
14.2. Marciano Aziz frá Eupen (Belgíu) (lék með Aftureldingu 2022)
  2.2. Atli Hrafn Andrason frá ÍBV
  2.2. Atli Þór Jónasson frá Hamri
  2.2. Brynjar Snær Pálsson frá ÍA

Farnir:
18.3. Ólafur Örn Ásgeirsson í Þrótt V. (lán)
  2.2. Ásgeir Marteinsson í Aftureldingu
  2.2. Bjarni Gunnarsson í Fjölni
  2.2. Bjarni Páll Linnet Runólfsson í Aftureldingu
  2.2. Ólafur Örn Eyjólfsson í Þrótt V.
  2.2. Stefán Ingi Sigurðarson í Breiðablik (úr láni)
  2.2. Þorbergur Þór Steinarsson í Stjörnuna
  1.2. Bruno Soares í Meppen (Þýskalandi)

1. DEILD KARLA, LENGJUDEILDIN

 

Arnór Smárason er kominn á heimaslóðirnar á Akranesi eftir 20 …
Arnór Smárason er kominn á heimaslóðirnar á Akranesi eftir 20 ára fjarveru en hann hefur leikið með Val undanfarin tvö ár. mbl.is/Hákon Pálsson

ÍA
Þjálfari: Jón Þór Hauksson.
Árangur 2022: 11. sæti Bestu deildar.

Komnir:
2.2. Arnór Smárason frá Val
2.2. Arnleifur Hjörleifsson frá Kórdrengjum
2.2. Hákon Ingi Einarsson frá Kórdrengjum
2.2. Hallur Flosason frá Aftureldingu (úr láni), hættur
2.2. Indriði Áki Þorláksson frá Fram

Farnir:
  1.3. Aron Bjarki Jósepsson í gróttu
17.2. Oliver Stefánsson í Norrköping (Svíþjóð) (úr láni) (leikur með Breiðabliki 2023)
  2.2. Árni Snær Ólafsson í Stjörnuna
  2.2. Benedikt V. Warén í Vestra (var í láni frá Breiðabliki)
  2.2. Brynjar Snær Pálsson í HK
  2.2. Eyþór Aron Wöhler í Breiðablik
31.1. Christian Köhler í danskt félag
26.1. Kristian Lindberg í Ishöj (Danmörku)
24.1. Wout Droste í Go Ahead (Hollandi) (hættur)
3.1. Tobias Stagaard í Horsens (Danmörku) (úr láni)

Daníel Finns Matthíasson er kominn aftur til uppeldisfélagsins, Leiknis í …
Daníel Finns Matthíasson er kominn aftur til uppeldisfélagsins, Leiknis í Reykjavík, í láni frá Stjörnunni. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

LEIKNIR R.
Þjálfari: Vigfús Arnar Jósepsson.
Árangur 2022: 12. sæti Bestu deildar.

Komnir:
24.2. Omar Sowe frá Breiðabliki
17.2. Daníel Finns Matthíasson frá Stjörnunni (lán)
17.2. Ólafur Flóki Stephensen frá Val (lán)
  2.2. Arnór Ingi Kristinsson frá Val (lán)
  2.2. Andi Hoti frá Aftureldingu (úr láni)
  2.2. Marko Zivkovic frá Ægi (úr láni)
  2.2. Patryk Hryniewicki frá KV (úr láni)

Farnir:
  1.3. Mikkel Jakobsen í Vestra
28.2. Emil Berger í HB Þórshöfn (Færeyjum)
28.2. Mikkel Dahl í HB Þórshöfn (Færeyjum)
  2.2. Adam Örn Arnarson í Fram (var í láni frá Breiðabliki)
  2.2. Birgir Baldvinsson í KA (úr láni)
  2.2. Bjarki Aðalsteinsson í Grindavík
  2.2. Dagur Austmann Hilmarsson í Grindavík
  2.2. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson í FH
  2.2. Kristófer Konráðsson í Grindavík (var í láni frá Stjörnunni)
  4.1. Zean Dalügge í Lyngby (Danmörku) (úr láni)

GRÓTTA
Þjálfari: Christopher Brazell.
Árangur 2022: 3. sæti 1. deildar.

Komnir:
  3.3. Pétur Theódór Árnason frá Breiðabliki (lán)
  1.3. Arnar Númi Gíslason frá Breiðabliki (lán - lék með Fjölni 2022)
  1.3. Aron Bjarki Jósepsson frá ÍA
21.2. Grímur Jakobsson frá KV (var í láni frá KR)
11.2. Kári Eydal frá Rosenborg (Noregi)
  9.2. Hilmar Andrew McShane frá Grindavík
  8.2. Rafal Stefán Daníelsson frá Þrótti V.
  4.2. Tareq Shihab frá Newhaven (Englandi)
  2.2. Sigurður Steinar Björnsson frá Víkingi R. (lán)
  2.2. Sölvi Björnsson frá Njarðvík (úr láni)

Farnir:
11.3. Dagur Þór Hafþórsson í ÍR (var í láni frá FH)
  2.2. Benjamin Friesen í þýskt félag
  2.2. Hilmar Þór Kjærnested í Breiðablik (úr láni)
  2.2. Jón Ívan Rivine í Fylki
  2.2. Luke Rae í KR
  2.2. Óliver Dagur Thorlacius í Fjölni
  2.2. Sigurbergur Áki Jörundsson í Stjörnuna (úr láni)
23.1. Kjartan Kári Halldórsson í Haugesund (Noregi)

Bjarni Gunnarsson er kominn í uppeldisfélagið Fjölni eftir tíu ára …
Bjarni Gunnarsson er kominn í uppeldisfélagið Fjölni eftir tíu ára fjarveru, var síðast í sex ár hjá HK.

FJÖLNIR
Þjálfari: Úlfur Arnar Jökulsson
Árangur 2022: 4. sæti 1. deildar.

Komnir:
7.3. Samúel Már Kristinsson frá KV
2.2. Axel Freyr Harðarson frá Kórdrengjum
2.2. Bjarni Gunnarsson frá HK
2.2. Bjarni Þór Hafstein frá Augnabliki (úr láni)
2.2. Óliver Dagur Thorlacius frá Gróttu
2.2. Óskar Dagur Jónasson frá Fjölni (úr láni)
2.2. Ragnar Leósson frá Kára (úr láni)
2.2. Sigurvin Reynisson frá Gróttu (lék ekkert 2022)

Farnir:
2.3. Viktor Andri Hafþórsson í Keflavík
1.3. Arnar Númi Gíslason í Gróttu (var í láni frá Breiðabliki)
7.2. Sigurpáll Melberg Pálsson í danskt félag
4.2. Lúkas Logi Heimisson í Val
2.2. Andri Freyr Jónasson í Aftureldingu

KÓRDRENGIR
Þjálfari: Enginn. Liðinu var vísað úr keppni 18. febrúar.
Árangur 2022: 5. sæti 1. deildar.

Komnir:
Engir

Farnir:
  4.3. Kristófer Jacobsen Reyes í Ægi
  3.3. Marinó Hilmar Ásgeirsson í Kára
  2.3. Morten Ohlsen Hansen í Vestra
  1.3. Nikita Chagrov í Okzhetpes (Kasakstan)
21.2. Fatai Gbadamosi í Vestra
20.2. Óskar Sigþórsson í ÍH
11.2. Daníel Gylfason í Keflavík
10.2. Kristján Atli Marteinsson í Þór
  2.2. Arnleifur Hjörleifsson í ÍA
  2.2. Axel Freyr Harðarson í Fjölni
  2.2. Bjarki Björn Gunnarsson í ÍBV (var í láni frá Víkingi R.)
  2.2. Daði Freyr Arnarsson í FH (úr láni)
  2.2. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson í Keflavík
  2.2. Hákon Ingi Einarsson í ÍA
  4.1. Iousu Villar í Azuaga (Spáni)
15.10. Óskar Atli Magnússon í Njarðvík (var í láni frá FH)
15.10. Sverrir Páll Hjaltested í ÍBV (var í láni frá Val)

Bjarki Aðalsteinsson, fyrirliði Leiknis í Reykjavík undanfarin ár, er kominn …
Bjarki Aðalsteinsson, fyrirliði Leiknis í Reykjavík undanfarin ár, er kominn til liðs við Grindvíkinga. mbl.is/Óttar Geirsson

GRINDAVÍK
Þjálfari: Helgi Sigurðsson.
Árangur 2022: 6. sæti 1. deildar.

Komnir:
  1.3. Martin Montipo frá Vestra
28.2. Tómas Orri Róbertsson frá Breiðabliki (lán)
24.2. Dagur Traustason frá FH (lán - lék með ÍH 2022)
  3.2. Marko Vardic frá Triglav (Slóveníu)
  2.2. Bjarki Aðalsteinsson frá Leikni R.
  2.2. Dagur Austmann Hilmarsson frá Leikni R.
  2.2. Einar Karl Ingvarsson frá Stjörnunni
  2.2. Kristófer Konráðsson frá Leikni R. (var í láni frá Stjörnunni)
  2.2. Óskar Örn Hauksson frá Stjörnunni

Farnir:
21.2. Kristófer Páll Viðarsson í Reyni S. (lán)
  9.2. Hilmar Andrew McShane í Gróttu
  2.2. Aron Jóhannsson í Fram
21.12. Josip Zeba í Waldbach (Austurríki)
18.11. Juan Ramon Martínez í Torrent (Spáni)
20.10. Kairo Edwards-John í Melton Town (Englandi)

ÞÓR
Þjálfari: Þorlákur Árnason
Árangur 2022: 3. sæti 1. deildar.

Komnir:
  9.3. Aron Ingi Magnússon frá Venezia (Ítalíu)
24.2. Akseli Kalermo frá Riteriai (Litháen)
11.2. Ýmir Már Geirsson frá KA (lék síðast með Magna 2021)
10.2. Kristján Atli Marteinsson frá Kórdrengjum
  9.2. Marc Rochester Sörensen frá Öster (Svíþjóð)
  2.2. Ómar Castaldo Einarsson frá KV (var í láni frá KR)
  2.2. Rafnar Máni Gunnarsson frá Völsungi
  2.2. Valdimar Daði Sævarsson frá KV (var í láni frá KR)

Farnir:
25.2. Páll Veigar Ingvason í Magna
18.2. Ásgeir Marinó Baldvinsson í Þrótt V.
13.2. Jewook Woo í suðurkóreskt félag
10.2. Elvar Baldvinsson í Vestra
  2.2. Auðunn Ingi Valtýsson í Dalvík/Reyni (lán)
  2.2. Harley Willard í KA

Ásgeir Marteinsson er kominn til Aftureldingar frá HK.
Ásgeir Marteinsson er kominn til Aftureldingar frá HK. Ljósmynd/Guðmundur Karl

AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson.
Árangur 2022: 8. sæti 1. deildar.

Komnir:
9.2. Arnór Gauti Ragnarsson frá Hönefoss (Noregi)
8.2. Rasmus Christiansen frá Val
2.2. Andri Freyr Jónasson frá Fjölni
2.2. Ásgeir Marteinsson frá HK
2.2. Bjarni Páll Linnet Runólfsson frá HK
2.2. Bjartur Bjarmi Barkarson frá Víkingi Ó.
2.2. Hjörvar Sigurgeirsson frá Hetti/Hugin
2.2. Ísak Pétur Bjarkason Clausen frá Augnabliki (úr láni)

Farnir:
18.3. Ísak Atli Kristjánsson í Árbæ
14.2. Marciano Aziz í HK (var í láni frá Eupen, Belgíu)
  3.2. Jordan Chase Tyler í Ægi
  2.2. Andi Hoti í Leikni R. (úr láni)
  2.2. Gísli Martin Sigurðsson í Njarðvík
  2.2. Hallur Flosason í ÍA (úr láni)
  2.2. Sigurður Gísli Bond Snorrason í KFK
  2.2. Ýmir Halldórsson í Breiðablik (úr láni)
13.12. Pedro Vázquez í Club Rapido de Bouzas (Spáni)

SELFOSS
Þjálfari: Dean Martin.
Árangur 2022: 9. sæti 1. deildar.

Komnir:
18.2. Adrián Sánchez frá Víkingi Ó.
  9.2. Albert Hatilov frá úkraínsku félagi
  2.2. Hrannar Snær Magnússon frá KF
  2.2. Oskar Wasilewski frá Kára

Farnir:
23.2. Danijel Majkic í bosnískt félag
  2.2. Hrvoje Tokic í Ægi
  2.1. Þorsteinn Aron Antonsson í Fulham (Englandi) (úr láni)

VESTRI
Þjálfari: Davíð Smári Lamude.
Árangur 2022: 10. sæti 1. deildar.

Komnir:
  7.3. Ibrahima Baldé frá El Palo (Spáni)
  4.3. Gustav Kjeldsen frá HB Þórshöfn (Færeyjum)
  2.3. Morten Ohlsen Hansen frá Kórdrengjum
  1.3. Mikkel Jakobsen frá Leikni R.
21.2. Fatai Gbadamosi frá Kórdrengjum
12.2. Timoleon Patronis frá Niki Proastiou (Grikklandi)
11.2. Grímur Andri Magnússon frá Reyni S.
10.2. Elvar Baldvinsson frá Þór
  9.2. Benedikt V. Warén frá ÍA (var í láni frá Breiðabliki)

Farnir:
  1.3. Martin Montipo í Grindavík
  2.2. Pétur Bjarnason í Fylki
11.10. Christian Jiménez í spænskt félag

NJARÐVÍK
Þjálfari: Arnar Hallsson.
Árangur 2022: Meistari 2. deildar.

Komnir:
  2.3. Rafael Alexandre Victor frá Hetti/Hugin
  1.3. Þorsteinn Örn Bernharðsson frá KR (lék með KV 2022)
25.2. Tómas Þórisson frá Víkingi R. (lán)
  3.2. Walid Birrou Essafi frá Þrótti V.
  2.2. Alex Bergmann Arnarsson frá ÍR (var í láni frá Víkingi R.)
  2.2. Eiður Orri Ragnarsson frá Hetti/Hugin (úr láni)
  2.2. Gísli Martin Sigurðsson frá Aftureldingu
  2.2. Jökull Örn Ingólfsson frá Víði (úr láni)
  2.2. Magnús Magnússon frá Reyni S.
  2.2. Oliver Kelaart frá Þrótti V.
  2.2. Óskar Atli Magnússon frá Kórdrengjum (var í láni frá FH)
  2.2. Tómas Bjarki Jónsson frá Augnabliki

Farnir:
24.2. Ari Már Andrésson í Hafnir
  2.2. Bessi Jóhannsson í Víði
  2.2. Einar Orri Einarsson í Reyni S.
  2.2. Sölvi Björnsson í Gróttu (úr láni)

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Ian Jeffs.
Árangur 2022: 2. sæti 2. deildar.

Komnir:
2.2. Ágúst Karel Magnússon frá Ægi
2.2. Jörgen Pettersen frá ÍR
2.2. Njörður Þórhallsson frá KV

Farnir:
7.2. Alexander Baker í ástralskt félag
2.2. Aron Fannar Hreinsson í ÍR (var í láni frá Fjölni)
2.2. Aron Snær Ingason í Fram (úr láni)

ÆGIR
Þjálfari: Nenad Zivanovic.
Árangur 2022: 3. sæti 2. deildar (tók sæti Kórdrengja)

Komnir:
17.3. Baldvin Þór Berndsen frá Fjölni (lán)
17.3. Daníel Smári Sigurðsson frá Fjölni (lán - lék með Vængjum Júpíters 2022)
  4.3. Kristófer Jacobsen Reyes frá Kórdrengjum
24.2. Anton Fannar Kjartansson frá Breiðabliki
24.2. Benedikt Darri Gunnarsson frá Val (lék með KH 2022)
24.2. Þorgeir Ingvarsson frá Magna
  8.2. Atli Rafn Guðbjartsson frá Selfossi (lék ekki 2022)
  3.2. Jordan Chase Tyler frá Aftureldingu
  3.2. Torfi Már Markússon frá Létti
  2.2. Hrvoje Tokic frá Selfossi
  2.2. Jóhannes Karl Bárðarson frá Víkingi R. (lán)
  2.2. Stefán Þór Hannesson frá Fram (lán)

Farnir:
  9.3. Brynjar Ásgeir Guðmundsson í ÍH
16.2. Djordje Panic í serbneskt félag
  2.2. Arilíus Óskarsson í Stokkseyri
  2.2. Ágúst Karel Magnússon í Þrótt R.
  2.2. Þorkell Þráinsson í Stokkseyri

mbl.is