Strax byrjað að ganga eftir

Ísland vann stórsigur á Liechtenstein á sunnudag.
Ísland vann stórsigur á Liechtenstein á sunnudag. Ljósmynd/Alex Nicodim

Slæmt tap í Bosníu og stórsigur í Liechtenstein þremur dögum síðar.

Þrjú stig af sex mögulegum eru í höfn hjá íslenska landsliðinu eftir tvær fyrstu umferðirnar af tíu í undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta.

Fyrir fram var viðbúið að Portúgal yrði með yfirburði í þessum undanriðli og Liechtenstein væri afgerandi lakasta liðið. Úrslitin til þessa styðja þá kenningu fullkomlega.

Bosnía, Ísland og Slóvakía eru öll á svipuðum slóðum á heimslistanum og því rökrétt að gera ráð fyrir að þau taki stig hvert af öðru. Það er strax byrjað að ganga eftir.

Auk þess sem Lúxemborg hefur oft náð góðum úrslitum á undanförnum árum og gerðu einmitt Slóvakíu óvænta skráveifu með jafntefli í fyrstu umferðinni.

Bakvörðinn má lesa í heild sinni á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »