Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - lokadagur

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin aftur í Stjörnuna eftir tæp …
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin aftur í Stjörnuna eftir tæp ellefu ár í atvinnumennsku erlendis en hún var fyrirliði liðsins þegar það varð Íslandsmeistari 2011 og bikarmeistari 2012. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum fimmtudaginn 2. febrúar og glugganum verður lokað á miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 26. apríl.

Glugginn hefur aldrei verið opnaður eða honum lokað jafn snemma á árinu, enda hófst Íslandsmótið fyrr en nokkru sinni áður, eða 10. apríl.

Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum á liðunum í tveimur efstu deildunum og þessi frétt er uppfærð jafnt og þétt allt þar til glugganum verður lokað.

Hér má sjá öll staðfest félagaskipti í Bestu deild kvenna og 1. deild kvenna (Lengjudeildinni). Fyrst nýjustu skiptin og síðan alla leikmenn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

  3.4. Silvia Leonessi, Keflavík - danskt félag
  2.5. Dominique Bond-Flasza, Åland United - Grindavík
29.4. Maya Camille Neal, Le Havre - Afturelding
27.4. Jamie Joseph, Bandaríkin - Afturelding
27.4. Erin Longsden, Keflavík - ÍR
27.4. Margrét Brynja Kristinsdóttir, Breiðablik - FH (lán)
27.4. Harpa Helgadóttir, Breiðablik - FH (lán)
27.4. Katrín Sara Harðardóttir, Augnablik - Fylkir
27.4. Eva Karen Sigurdórsdóttir, HK - Fram (lán)
27.4. María Nicole Lecka, Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir - Þór/KA
27.4. Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir, Augnablik - Fram
27.4. Unnur Stefánsdóttir, Þór/KA - Grindavík
27.4. Sigrún Ella Einarsdóttir, FH - Stjarnan
27.4. Karmyn Carter, Swansea City - Afturelding
27.4. Emelía Óskarsdóttir, Kristianstad - Selfoss (lán)
27.4. Hildur Lilja Ágústsdóttir, Breiðablik - HK (lán)
27.4. Marinella Panayiotou, Arezzo - ÍBV
27.4. Jóhanna Melkorka Þórsdóttir, Álftanes - Fram (lán frá Stjörnunni)
27.4. Ísold Kristín Rúnarsdóttir, HK - Afturelding
27.4. Jasmine Colbert, Bandaríkin - Grindavík
27.4. Snæfríður Eva Eiriksdóttir, KH - Afturelding (lán frá Val)
27.4. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir, HK - KR (lán)
26.4. Bryndís Eiríksdóttir, Valur - HK (lán)
26.4. Arna Eiríksdóttir, Valur - FH  (lán)
26.4. Sólveig Birta Eiðsdóttir, Tindastóll - KR (lán)
26.4. Ísabel Jasmín Almarsdóttir, Keflavík - Grindavík
26.4. Þórhildur Þórhallsdóttir, Afturelding - Fylkir
26.4. Tinna Dögg Þórðardóttir, Þróttur R. - KR
26.4. Heidi Giles, Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir - FH
26.4. Mackenzie George, Bandaríkin - FH
26.4. Hugrún Helgadóttir, Augnablik - KR
26.4. Jewel Boland, Bandaríkin - KR
25.4. Miranda Nild, Selfoss- bandarískt félag
25.4. Breukelen Woodard, Bandaríkin - Fram
25.4. Emily Sands, RoPS Rovaniemi - HK
24.4. Eydís Helgadóttir, Augnablik - KR

Félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig eru sem hér segir. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýja félaginu:

BESTA DEILD KVENNA

Hanna Kallmaier, þýski miðjumaðurinn sem hefur verið í stóru hlutverki …
Hanna Kallmaier, þýski miðjumaðurinn sem hefur verið í stóru hlutverki hjá ÍBV í þrjú ár, er komin til liðs við Val. mbl.is/Kristinn Magnússon

VALUR
Þjálfari: Pétur Pétursson.
Árangur 2022: Íslands- og bikarmeistari.

Komnar:
  6.4. Kelly Rowswell frá Orlando Pride (Bandaríkjunum)
  6.4. Birta Guðlaugsdóttir frá Stjörnunni
15.3. Ísabella Sara Tryggvadóttir frá KR
14.3. Haley Berg frá Nordsjælland (Danmörku)
  2.2. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir frá Aftureldingu
  2.2. Hanna Kallmaier frá ÍBV
  2.2. Rebekka Sverrisdóttir frá KR
  2.2. Aldís Guðlaugsdóttir frá FH (úr láni)
  2.2. Arna Eiríksdóttir frá Þór/KA (úr láni)
  2.2. Hildur Björk Búadóttir frá HK (úr láni)

Farnar:
26.4. Arna Eiríksdóttir í FH (lán)
21.2. Mikaela Nótt Pétursdóttir í Breiðablik (var í láni frá Haukum)
13.2. Brookelynn Entz í HK
10.1. Sólveig J. Larsen í Örebro (Svíþjóð)
26.10. Cyera Hintzen í Perth Glory (Ástralíu)
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, hætt
Elín Metta Jensen, hætt
Sandra Sigurðardóttir, hætt

Sóknarmaðurinn reyndi Katrín Ásbjörnsdóttir er komin til Breiðabliks frá Stjörnunni.
Sóknarmaðurinn reyndi Katrín Ásbjörnsdóttir er komin til Breiðabliks frá Stjörnunni. mbl.is/Arnþór

STJARNAN
Þjálfari: Kristján Guðmundsson.
Árangur 2022: 2. sæti Bestu deildar.

Komnar:
27.4. Sigrún Ella Einarsdóttir frá FH (lék síðast 2021)
19.4. Betsy Hassett frá Wellington Phoenix (Nýja-Sjálandi)
23.2. Eyrún Vala Harðardóttir frá Augnabliki
12.2. Erin McLeod frá Orlando Pride (Bandaríkjunum)
  4.2. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir frá Orlando Pride (Bandaríkjunum)
  2.2. Andrea Mist Pálsdóttir frá Þór/KA
  2.2. Auður S. Scheving frá ÍBV (var í láni frá Val)
  2.2. Klara Mist Karlsdóttir frá Fylki (úr láni)
  2.2. María Sól Jakobsdóttir frá HK (úr láni)
  2.2. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir frá KR (úr láni)
  2.2. Snædís María Jörundsdóttir frá Keflavík (úr láni)

Farnar:
  6.4. Birta Guðlaugsdóttir í Val
  8.3. Chanté Sandiford í Grindavík
  2.2. Audrey Baldwin í HK (úr láni)
  2.2. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir í FH
  2.2. Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik
10.11. Betsy Hassett í Wellington Phoenix (Nýja-Sjálandi)

Andrea Rut Bjarnadóttir, miðjumaðurinn efnilegi úr Þrótti, er komin til …
Andrea Rut Bjarnadóttir, miðjumaðurinn efnilegi úr Þrótti, er komin til Breiðabliks. mbl.is/Kristinn Magnússon

BREIÐABLIK
Þjálfari: Ásmundur Arnarsson.
Árangur 2022: 3. sæti Bestu deildar.

Komnar:
10.3. Toni Pressley frá Orlando Pride (Bandaríkjunum)
21.2. Mikaela Nótt Pétursdóttir frá Haukum (lék með Val 2022)
         (lánuð til Keflavíkur 20.4.)
  2.2. Andrea Rut Bjarnadóttir frá Þrótti R.
  2.2. Katrín Ásbjörnsdóttir frá Stjörnunni
  2.2. Elín Helena Karlsdóttir frá Keflavík (úr láni)
  2.2. Hildur Lilja Ágústsdóttir frá KR (úr láni) (lánuð í HK 27.4.)

Farnar:
27.4. Margrét Brynja Kristinsdóttir í FH (lán)
10.3. Karen María Sigurgeirsdóttir í Þór/KA (lán)
22.2. Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz í ÍBV

11.2. Laufey Harpa Halldórsdóttir í Tindastól (lán)
  9.2. Eva Nichole Persson í Brommapojkarna (Svíþjóð)
  3.2. Heiðdís Lillýjardóttir í Basel (Sviss)
23.1. Natasha Anasi í Brann (Noregi)
8.11. Melina Ayres í Melbourne Victory (Ástralíu)

Katherine Cousins er komin aftur til Þróttar eftir eitt ár …
Katherine Cousins er komin aftur til Þróttar eftir eitt ár með Angel City í bandarísku atvinnudeildinni. Hún skoraði sjö mörk fyrir Þrótt í úrvalsdeildinni 2021. mbl.is/Þórir Tryggvason

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Nik Anthony Chamberlain.
Árangur 2022: 4. sæti Bestu deildar.

Komnar:
21.4. Tanya Boychuk frá kanadísku félagi
18.4. Ingibjörg Valgeirsdóttir frá KR (lék ekki 2022)
17.3. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir frá KR
  9.3. Mikenna McManus frá Chicago Red Stars (Bandaríkjunum)
28.2. Katie Cousins frá Angel City (Bandaríkjunum)
  3.2. Ingunn Haraldsdóttir frá PAOK (Grikklandi)
  2.2. Sierra Marie Lelii frá ÍH

Farnar:
26.4. Tinna Dögg Þórðardóttir í KR
22.3. Ragnheiður Ríkharðsdóttir í KR (lán)
28.2. Lorena Baumann í portúgalskt félag
  2.2. Andrea Rut Bjarnadóttir í Breiðablik
8.11. Gema Simon í Melbourne Victory (Ástralíu)
31.10. Murphy Agnew í Newcastle Jets (Ástralíu)
13.10. Danielle Marcano í Fenerbahce (Tyrklandi)

SELFOSS
Þjálfari: Björn Sigurbjörnsson.
Árangur 2022: 5. sæti Bestu deildar.

Komnar:
27.4. Emelía Óskarsdóttir frá Kristianstad (Svíþjóð) (lán)
12.4. Idun-Kristine Jörgensen frá Stabæk (Noregi)
31.3. Jimena López frá OL Reign (Bandaríkjunum) (lán)
17.3. Grace Sklopan frá Bandaríkjunum
18.11. Lilja Björk Unnarsdóttir frá Álftanesi

Farnar:
25.4. Miranda Nild í bandarískt félag
  3.4. Brenna Lovera í Chicago Red Stars (Bandaríkjunum)

ÍBV
Þjálfari: Todor Hristov.
Árangur 2022: 6. sæti Bestu deildar.

Komnar:
27.4. Marinella Panayiotou frá Arrezzo (Ítalíu)
21.4. Valentina Bonaiuto frá Ekvador
  6.4. Holly O'Neill frá Kanada
21.3. Caeley Lordemann frá North Carolina Courage (Bandaríkjunum)
22.2. Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz frá Breiðabliki

12.2. Camila Pescatore frá Bandaríkjunum

Farnar:
  4.4. Þórhildur Ólafsdóttir í Keflavík
10.2. Sandra Voitane í Keflavík
  7.2. Madison Wolfbauer í Keflavík
  2.2. Auður S. Scheving í Stjörnuna (var í láni frá Val)
  2.2. Hanna Kallmaier í Val
19.10. Lavinia Boanda í ítalskt félag

ÞÓR/KA
Þjálfari: Jóhann Kristinn Gunnarsson
Árangur 2022: 7. sæti Bestu deildar.

Komnar:
27.4. María Nicole Lecka frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni
21.4. Melissa Lowder frá San Diego Wave (Bandaríkjunum)
21.3. Dominique Randle frá Bandaríkjunum
10.3. Karen María Sigurgeirsdóttir frá Breiðabliki (lán)
10.2. Tahnai Annis frá Bandaríkjunum
  2.2. Arna Kristinsdóttir frá Tindastóli (úr láni)
  2.2. Sonja Björg Sigurðardóttir frá Völsungi (úr láni)
  2.2. Una Móeiður Hlynsdóttir frá Völsungi (úr láni)

Farnar:
27.4. Unnur Stefánsdóttir í Grindavík
  2.2. Andrea Mist Pálsdóttir í Stjörnuna
  2.2. Arna Eiríksdóttir í Val (úr láni)
  2.2. Sara Mjöll Jóhannsdóttir í HK
31.1. María C. Ólafsdóttir Gros í Fortuna Sittard (Hollandi)
  9.1. Margrét Árnadóttir í Parma (Ítalíu)

Madison Wolfbauer frá Bandaríkjunum er komin til liðs við Keflavík …
Madison Wolfbauer frá Bandaríkjunum er komin til liðs við Keflavík frá ÍBV. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

KEFLAVÍK
Þjálfari: Jonathan Glenn.
Árangur 2022: 8. sæti Bestu deildar.

Komnar:
25.4. Esther Júlía Gustavsdóttir frá Grindavík
20.4. Mikaela Nótt Pétursdóttir frá Breiðabliki (lán)
  4.4. Þórhildur Ólafsdóttir frá ÍBV
13.3. Linli Tu frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni
16.2. Júlía Ruth Thasaphong frá Grindavík
11.2. Vera Varis frá KuPS (Finnlandi)
10.2. Sandra Voitane frá ÍBV
  7.2. Madison Wolfbauer frá ÍBV
  2.2. Eva Lind Daníelsdóttir frá Grindavík (úr láni)

Farnar:
  3.5. Silvia Leonessi í danskt félag
27.4. Erin Longsden í ÍR
  9.2. Ana Paula Santos Silva í finnskt félag
  2.2. Elín Helena Karlsdóttir í Breiðablik (úr láni)
  2.2. Jóhanna Lind Stefánsdóttir í Víking R.
  2.2. Snædís María Jörundsdóttir í Stjörnuna (úr láni)
17.1. Samantha Leshnak í Piteå (Svíþjóð)

Framherjinn Sara Montoro er komin til liðs við FH frá …
Framherjinn Sara Montoro er komin til liðs við FH frá Fjölni. mbl.is/Árni Sæberg

FH
Þjálfari: Guðni Eiríksson.
Árangur 2022: Meistari 1. deildar.

Komnar:
27.4. Margrét Brynja Kristinsdóttir frá Breiðabliki (lán)
27.4. Harpa Helgadóttir frá Breiðabliki (lán) (lék með Augnabliki 2022)
26.4. Arna Eiríksdóttir frá Val (lán)
26.4. Heidi Giles frá Fjarðabyggð/Hetti/Leikni
26.4. Mackenzie George frá Bandaríkjunum
  7.3. Birna Kristín Björnsdóttir frá Breiðabliki (lék með Aftureldingu 2022)
  7.3. Margrét Ingþórsdóttir frá Fjölni
12.2. Erla Sól Vigfúsdóttir frá Haukum
  4.2. Sara Montoro frá Fjölni
  2.2. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir frá Stjörnunni

Farnar:
3.2. Manyima Stevelmans í svissneskt félag
2.2. Tinna Sól Þórsdóttir í Fjölni

TINDASTÓLL
Þjálfari: Halldór Jón Sigurðsson.
Árangur 2022: 2. sæti 1. deildar.

Komnar:
19.4. Sofie Dall Henriksen frá dönsku félagi
17.3. Monica Wilhelm frá Bandaríkjunum
11.2. Gwendolyn Mummert frá Bandaríkjunum
11.2. Laufey Harpa Halldórsdóttir frá Breiðabliki (lán)
  5.2. Lara Margrét Jónsdóttir frá ÍR

Farnar:
26.4. Sólveig Birta Eiðsdóttir í KR (lán)
13.2. Claudia Valletta í ástralskt félag
  2.2. Arna Kristinsdóttir í Þór/KA (úr láni)


1. DEILD KVENNA, LENGJUDEILDIN


AFTURELDING
Þjálfarar: Alexander Aron Davorsson og Bjarki Már Sverrisson.
Árangur 2022: 9. sæti Bestu deildar.

Komnar:
29.4. Maya Camille Neal frá Le Havre (Frakklandi)
27.4. Jamie Joseph frá Bandaríkjunum
27.4. Karmyn Carter frá Swansea City (Wales)
27.4. Ísold Kristín Rúnarsdóttir frá HK
27.4. Snæfríður Eva Eiríksdóttir frá KH (lán frá Val)
17.3. Inga Laufey Ágústsdóttir frá KR
  4.2. Hlín Heiðarsdóttir frá Fjölni
  2.2. Katrín S. Vilhjálmsdóttir frá FH (var í láni hjá ÍH)
  2.2. Magðalena Ólafsdóttir frá HK
  2.2. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir frá Einherja (úr láni)

Farnar:
26.4. Þórhildur Þórhallsdóttir í Fylki
  2.2. Birna Kristín Björnsdóttir í FH (var í láni frá Breiðabliki)
  2.2. Eyrún Vala Harðardóttir í Stjörnuna (var í láni frá Augnabliki)
  2.2. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir í Val
1.11. Veronica Parreno í spænskt félag

KR
Þjálfari: Perry Mclachlan
Árangur 2022: 10. sæti Bestu deildar.

Komnar:
27.4. Margrét Friðriksson frá Víkingi R. (lék síðast 2021)
27.4. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir frá HK (lán)
26.4. Sólveig Birta Eiðsdóttir frá Tindastóli (lán)
26.4. Tinna Dögg Þórðardóttir frá Þrótti R.
26.4. Jewel Boland frá Bandaríkjunum
26.4. Hugrún Helgadóttir  frá Augnabliki
24.4. Eydís Helgadóttir frá Augnabliki
22.3. Ragnheiður Ríkharðsdóttir frá Þrótti R. (lán)
11.2. Jovana Milinkovic frá Sindra
  2.2. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir frá KH (úr láni)
  2.2. Eygló Erna Kristjánsdóttir frá Hamri
  2.2. Koldís María Eymundsdóttir frá ÍH
  2.2. Margrét Selma Steingrímsdóttir frá Völsungi
  2.2. Vera Emilia Mattila frá ÍR
14.1. Fanney Rún Guðmundsdóttir frá Sindra
14.1. Laufey Steinunn Kristinsdóttir frá Sindra

Farnar:
14.4. Marcella Barberic í Western New York Flash (Bandaríkjunum)
17.3. Inga Laufey Ágústsdóttir í Aftureldlingu
17.3. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir í Þrótt R.
15.3. Ísabella Sara Tryggvadóttir í Val
  4.3. Bergdís Fanney Einarsdóttir í Fylki
24.2. Guðmunda Brynja Óladóttir í HK
18.2. Róberta Lilja Ísólfsdóttir í ÍA
10.2. Margaut Chauvet í ástralskt félag
  2.2. Cornelia Sundelius í Gróttu
  2.2. Hildur Lilja Ágústsdóttir í Breiðablik (úr láni)
  2.2. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir í Stjörnuna (úr láni)
  2.2. Rebekka Sverrisdóttir í Val
18.1. Lilja Lív Margrétardóttir í Gróttu
13.1. Telma Steindórsdóttir í HK
21.12. Hannah Lynne Tillett í bandarískt félag

Linda Líf Boama er komin af stað á ný eftir …
Linda Líf Boama er komin af stað á ný eftir meiðsli og komin til Víkings frá Þrótti. Ljósmynd/Jón Helgi Pálmason

VÍKINGUR R.
Þjálfari: John Henry Andrews.
Árangur 2022: 3. sæti 1. deildar.

Komnar:
10.2. Hugrún Lóa Kvaran frá KH
  2.2. Birta Birgisdóttir frá Haukum
  2.2. Jóhanna Lind Stefánsdóttir frá Keflavík
  2.2. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir frá Fylki
  2.2. Linda Líf Boama frá Þrótti R. (lék ekkert 2022)
  2.2. Selma Dögg Björgvinsdóttir frá FH (lék ekkert 2022)
  2.1. Erna Guðrún Magnúsdóttir frá FH (lék ekkert 2022)

Farnar:
20.10. Christabel Oduro í Besiktas (Tyrklandi)

HK
Þjálfarar: Guðni Þór Einarsson og Lidija Stojkanovic.
Árangur 2022: 4. sæti 1. deildar.

Komnar:
27.4. Hildur Lilja Ágústsdóttir frá Breiðabliki (lán)
26.4. Bryndís Eiríksdóttir frá Val (lán)
25.4. Emily Sands frá RoPS Rovaniemi (Finnlandi)
  5.4. Eva Stefánsdóttir frá Val (lán - lék með KH 2022)
24.2. Guðmunda Brynja Óladóttir frá KR
13.2. Brookelynn Entz frá Val
  2.2. Sara Mjöll Jóhannsdóttir frá Þór/KA
13.1. Telma Steindórsdóttir frá KR

Farnar:
27.4. Eva Karen Sigurdórsdóttir í Fram (lán)
27.4. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir í KR (lán)
27.4. Ísold Kristín Rúnarsdóttir í Aftureldingu
  2.2. Hildur Björk Búadóttir í Val (úr láni)
  2.2. Magðalena Ólafsdóttir í Aftureldingu
  2.2. María Sól Jakobsdóttir í Stjörnuna (úr láni)
  2.2. Rakel Lóa Brynjarsdóttir í Gróttu (var í láni frá Stjörnunni)
  3.11. Gabriella Coleman í Perth Glory (Ástralíu)

FJARÐABYGGÐ/HÖTTUR/LEIKNIR
Þjálfari: Björgvin Karl Gunnarsson.
Árangur 2022: 5. sæti 1. deildar.

Komnar:
20.4. Ólöf Rún Rúnarsdóttir frá Völsungi
19.4. Alba Prunera frá spænsku félagi
19.4. Barbara Pérez frá spænsku félagi
  7.4. Natalie Cooke frá Medkila (Noregi)
  5.4. Ashley Orkus frá Kansas City Current (Bandaríkjunum)
31.1. Sofia Lewis frá Bandaríkjunum

Farnar:
27.4. María Nicole Lecka í Þór/KA
26.4. Heidi Giles í FH
13.3. Linli Tu í Keflavík

FYLKIR
Þjálfari: Gunnar Magnús Jónsson.
Árangur 2022: 6. sæti 1. deildar.

Komnar:
27.4. Katrín Sara Harðardóttir frá Augnabliki
26.4. Þórhildur Þórhallsdóttir frá Aftureldingu
  4.3. Bergdís Fanney Einarsdóttir frá KR
  2.2. Rakel Mist Hólmarsdóttir frá Álftanesi (var í láni frá Stjörnunni)
  2.2. Viktoría Diljá Halldórsdóttir frá Haukum

Farnar:
  5.4. Vienna Behnke í Minnesota Aurora (Bandaríkjunum)
28.3. Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir í Smára
  2.2. Klara Mist Karlsdóttir í Stjörnuna (úr láni)
  2.2. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir í Víking R.
  2.2. Ragnheiður Ríkharðsdóttir í Þrótt R. (úr láni)
31.1. Hulda Hrund Arnarsdóttir í danskt félag

GRINDAVÍK
Þjálfari: Anton Ingi Rúnarsson.
Árangur 2022: 7. sæti 1. deildar.

Komnar:
  2.5. Dominique Bond-Flasza frá Åland United (Finnlandi)
27.4. Unnur Stefánsdóttir frá Þór/KA
27.4. Jasmine Colbert frá Bandaríkjunum
26.4. Ísabel Jasmín Almarsdóttir frá Keflavík (spilaði ekki 2022)
29.3. Jada Colbert frá Bandaríkjunum
24.3. Heiðdís Emma Sigurðardóttir frá Álftanesi (lán frá Stjörnunni)
24.3. Mist Smáradóttir frá Álftanesi (lán frá Stjörnunni)
  8.3. Chanté Sandiford frá Stjörnunni
  6.3. Arianna Veland frá Lily Wolf Ishikawa (Japan)
  2.3. Þuríður Ásta Guðmundsdóttir frá Haukum
  1.3. Momolaoluwa Adesanmi frá Fjölni

Farnar:
25.4. Esther Júlía Gustavsdóttir í Keflavík
  3.4. Caitlin Rogers í sænskt félag
24.2. Birgitta Hallgrímsdóttir í Gróttu
16.2. Júlía Ruth Thasaphong í Keflavík

  2.2. Eva Lind Daníelsdóttir í Keflavík (úr láni)
  2.2. Írena Björk Gestsdóttir í Fram
31.10. Lauren Houghton í kanadískt félag

AUGNABLIK
Þjálfari: Kristrún Lilja Daðadóttir.
Árangur 2022: 8. sæti 1. deildar.

Komnar:
Engar

Farnar:
27.4. Katrín Sara Harðardóttir í Fylki
27.4. Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir í Fram
26.4. Hugrún Helgadóttir í KR
24.4. Eydís Helgadóttir í KR
  3.3. Júlía Katrín Baldvinsdóttir í Fjölni

FRAM
Þjálfarar: Aníta Lísa Svansdóttir og Óskar Smári Haraldsson.
Árangur 2022: Meistari 2. deildar.

Komnar:
27.4. Eva Karen Sigurdórsdóttir frá HK (lán)
27.4. Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir frá Augnabliki
27.4. Jóhanna Melkorka Þórsdóttir frá Álftanesi (lán frá Stjörnunni)
25.4. Breukelen Woodard frá Bandaríkjunum
  1.4. Katrín Ásta Eyþórsdóttir frá Haukum (lán frá FH)
31.3. Elaina LaMacchia frá Pink Bari (Ítalíu)
31.3. Alexa Kirton frá Stjörnunni
31.3. Grace Santos frá Bandaríkjunum
25.2. Sylvía Birgisdóttir frá Stjörnunni (lék með Haukum 2022)
10.2. Thelma Lind Steinarsdóttir frá Álftanesi (lán frá Stjörnunni)
  2.2. Auður Erla Gunnarsdóttir frá Hamri
  2.2. Írena Björk Gestsdóttir frá Grindavík
  2.2. Þóra Rún Óladóttir frá Haukum
  2.2. Þórey Björk Eyþórsdóttir frá Haukum

Farnar:
27.4. Auður Erla Gunnarsdóttir í Smára
14.4. Lára Ósk Albertsdóttir í Fjölni (lán)
11.2. Ana Catarina da Costa Bral í Hauka
  2.2. Ásta Hind Ómarsdóttir í ÍR
18.1. Ástrós Eva Ingólfsdóttir í danskt félag
15.10. Lára Mist Baldursdóttir í Hauka (úr láni)

GRÓTTA
Þjálfari: Pétur Rögnvaldsson.
Árangur 2022: 2. sæti 2. deildar.

Komnar:
22.4. Hannah Abraham frá Bandaríkjunum
19.4. Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir frá Breiðabliki (lék síðast 2019)
  2.3. Margrét Lea Gísladóttir frá Breiðabliki (lán)
24.2. Birgitta Hallgrímsdóttir frá Grindavík
  2.2. Cornelia Sundelius frá KR
  2.2. Rakel Lóa Brynjarsdóttir frá HK (var í láni frá Stjörnunni)
18.1. Lilja Lív Margrétardóttir frá KR

Farnar:
11.4. Bjargey Sigurborg Ólafsson í bandarískt félag
17.3. Marwa el Mrizak í norskt félag
13.1. Kayla Thompson í mexíkóskt félag

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert