Hareide tilkynnti fyrsta landsliðshópinn

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.
Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, mun tilkynna leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í J-riðli undankeppni EM 2024 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11.

Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli en Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar, hinn 20. júní.

Mbl.is er í Laugardalnum og færir ykkur allt það helsta af fundinum í beinni textalýsingu.

Blaðamannafundur KSÍ opna loka
kl. 11:21 Textalýsing Þá er fundi slitið og viðtal við Hareide er væntanlegt inn á mbl.is á næstunni.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert