Trúðu vart sínum eigin augum í beinni (myndskeið)

Kennie Chopart og Daníel Laxdal eigast við í leiknum í …
Kennie Chopart og Daníel Laxdal eigast við í leiknum í gærkvöldi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hörður Magnússon og Logi Ólafsson lýstu leik KR og Stjörnunnar í Mjólkurbikar karla í fótbolta á RÚV í gærkvöldi.

Að lokum vann KR 2:1-sigur eftir framlengingu og fór áfram í undanúrslitin. í stöðunni 1:0 fyrir KR fékk Hilmar Árni Halldórsson úrvalsfæri til að jafna úr víti, en hann skaut yfir.

Óhætt er að segja að vítaspyrnan hafi komið þeim Herði og Loga á óvart, eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir neðan, sem RÚV birti á Twitter. 

mbl.is