Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum

Miðjumaðurinn öflugi Katie Cousins er komin aftur til Þróttar frá …
Miðjumaðurinn öflugi Katie Cousins er komin aftur til Þróttar frá Val. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Opnað  var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um miðviku­dag­inn 5. fe­brú­ar og ís­lensku fé­lög­in í tveim­ur efstu deild­um kvenna geta fengið til sín leik­menn þar til 29. apríl.

Mbl.is fylg­ist að vanda með öll­um breyt­ing­um á liðunum í þess­um tveim­ur deild­um og þessi frétt er upp­færð jafnt og þétt eft­ir því sem fé­laga­skipt­in eru staðfest.

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti í Bestu deild kvenna og 1. deild kvenna (Lengju­deild­inni). Fyrst nýj­ustu skipt­in og síðan alla leik­menn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig frá því síðasta fé­laga­skipta­glugga var lokað síðasta sum­ar. Dag­setn­ing seg­ir til um hvenær viðkom­andi er lög­leg­ur með nýju liði.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
24.4. Karlotta Björk Andradóttir, Stjarnan - HK (lán)
22.4. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir, Breiðablik - Fram (lán)
19.4. Esther Júlía Gustavsdóttir, Valur - Afturelding (lán)
16.4. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir, Valur - Tindastóll (lán)
16.4. Katla Guðný Magnúsdóttir, KH - Tindastóll (lán frá Val)
16.4. Sif Atladóttir, Selfoss - Víkingur R.
15.4. Alexia Marin Czerwien, Bandaríkin - FHL
15.4. Kamila Elise Pickett, Bandaríkin - Fram
12.4. Amanda Lind Elmarsdóttir, Tindastóll - Einherji
11.4. Hulda Ösp Ágústsdóttir, Víkingur R. - Grótta
11.4. Elín Metta Jensen, Þróttur R. - Valur
11.4. Genevieve Jae Crenshaw, Bandaríkin - Tindastóll
10.4. Deja Sandoval, FHL - FH
10.4. Maya Hansen, Bandaríkin - FH
  9.4. Elaina Carmen La Macchia, Afturelding - Fram
  9.4. Emma Kelsey Starr, Nýja-Sjáland - Keflavík
  5.4. Eva Ýr Helgadóttir, Smári - Víkingur R.
  5.4. Kristín Magdalena Barboza, Breiðablik - Haukar, lán
  4.4. Tinna Guðjónsdóttir, KH - Afturelding
  1.4. Mikaela Nótt Pétursdóttir, Breiðablik - FHL, lán

BESTA DEILD KVENNA

Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin aftur í Breiðablik eftir fimm …
Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin aftur í Breiðablik eftir fimm ára fjarveru en hún lék með Val í fyrra. Berglind er næstmarkahæst í sögu Breiðabliks í efstu deild með 105 mörk í 141 leik. mbl.is/Eggert Jóhannesson

BREIÐABLIK
Þjálfari: Nik Anthony Chamberlain.
Lokastaðan 2024: Íslandsmeistari.

Komnar:
14.2. Katherine Devine frá Treaty United (Írlandi)
  7.2. Heiðdís Lillýjardóttir frá Basel (Sviss)
  5.2. Berglind Björg Þorvaldsdóttir frá Val
  5.2. Helga Rut Einarsdóttir frá Grindavík

Farnar:
Óstaðfest: Hildur Þóra Hákonardóttir í FH
  5.4. Kristín M. Barboza í Hauka (lán - var í láni hjá FHL)
  1.4. Mikaela Nótt Pétursdóttir í FHL (lán)
15.2. Olga Ingibjörg Einarsdóttir í Fram (lán - var í láni hjá HK)
  5.2. Jakobína Hjörvarsdóttir í Stjörnuna (lán)
  5.2. Margrét Lea Gísladóttir í Stjörnuna
30.1. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í Anderlecht (Belgíu)
17.1. Telma Ívarsdóttir í Rangers (Skotlandi)

Arnfríður Auður Arnarsdóttir er komin til Vals frá Gróttu en …
Arnfríður Auður Arnarsdóttir er komin til Vals frá Gróttu en hún hefur skorað 20 mörk í 1. og 2. deild þó hún sé aðeins á 17. ári. mbl.is/Kristinn Magnússon

VALUR
Þjálfari: Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson.
Lokastaðan 2024: 2. sæti og bikarmeistari.

Komnar:
11.4. Elín Metta Jensen frá Þrótti R. (lék síðast 2023)
28.3. Jordyn Rhodes frá Tindastóli
14.2. Tinna Brá Magnúsdóttir frá Fylki
  5.2. Arnfríður Auður Arnarsdóttir frá Gróttu
  5.2. Ágústa María Valtýsdóttir frá ÍBV (úr láni)
  5.2. Björk Björnsdóttir frá Víkingi R. (lék síðast 2023)
  5.2. Esther Júlía Gustavsdóttir frá Keflavik (var í láni hjá ÍR)
  5.2. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir frá Stjörnunni
  5.2. Bryndís Eiríksdóttir frá Þór/KA (úr láni)
  5.2. Eva Stefánsdóttir frá Fram (úr láni)
  5.2. Kolbrá Una Kristinsdóttir frá Gróttu (úr láni)
  5.2. Snæfríður Eva Eiríksdóttir frá Aftureldingu (úr láni)
  5.2. Sóley Edda Ingadóttir frá Stjörnunni
  5.2. Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir frá KR (úr láni)

Farnar:
19.4. Esther Júlía Gustavsdóttir í Aftureldingu (lán)
16.4. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir í Tindastól (lán)
16.4. Katla Guðný Magnúsdóttir í Tindastól (lán)
25.3. Ísabella Sara Tryggvadótir í Rosengård (Svíþjóð)
18.3. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í Víking R.
28.2. Katie Cousins í Þrótt R.
  6.2. Hailey Whitaker til Kanada
  5.2. Berglind Björg Þorvaldsdóttir í Breiðablik
29.1. Fanney Inga Birkisdóttir í Häcken (Svíþjóð)
29.1. Málfríður Anna Eiríksdóttir í B93 (Danmörku)

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er komin til Víkings frá Val.
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er komin til Víkings frá Val. mbl.is/Árni Sæberg

VÍKINGUR R.
Þjálfari: John Henry Andrews.
Lokastaðan 2024: 3. sæti.

Komnar:
16.4. Sif Atladóttir frá Selfossi
  5.4. Eva Ýr Helgadóttir frá Smára (lék með Selfossi 2024)
18.3. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá Val
  8.2. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir frá Örebro (Svíþjóð)
  6.2. 
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir frá Þór/KA
  5.2. Jóhanna Elín Halldórsdóttir frá Selfossi
  5.2. Dagbjört Ingvarsdóttir frá Völsungi (úr láni)

Farnar:
11.4. Hulda Ösp Ágústsdóttir í Gróttu
25.3. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir í Elfsborg (Svíþjóð)
  8.3. Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir í Gróttu (lán)
  6.2. Shaina Ashouri í AFC Toronto (Kanada)

Eva Rut Ásþórsdóttir fyrirliði Fylkis er gengin til liðs við …
Eva Rut Ásþórsdóttir fyrirliði Fylkis er gengin til liðs við Þór/KA á Akureyri. Ljósmynd/Kristinn Steinn

ÞÓR/KA
Þjálfari: Jóhann Kristinn Gunnarsson.
Lokastaðan 2024: 4. sæti.

Komnar:
27.2. Jessica Berlin frá Galway United (Írlandi)
  6.2. Eva Rut Ásþórsdóttir frá Fylki
  5.2. Sonja Björg Sigurðardóttir frá Völsungi (úr láni)
  5.2. Arna Rut Orradóttir frá Völsungi

Farnar:
6.2. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Víking R.
5.2. Bryndís Eiríksdóttir í Val (úr láni)

Þórdís Elva Ágústsdóttir er gengin til liðs við Þrótt eftir …
Þórdís Elva Ágústsdóttir er gengin til liðs við Þrótt eftir eitt ár með Växjö í sænsku úrvalsdeildinni. Hún lék með Val í tvö ár þar á undan. mbl.is/Óttar Geirsson

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Ólafur Helgi Kristjánsson.
Lokastaðan 2024: 5. sæti.

Komnar:
28.2. Katie Cousins frá Val
  7.2. Þórdís Elva Ágústsdóttir, Växjö - Þróttur R.
  5.2. Birna Karen Kjartansdóttir frá Augnabliki
  5.2. Hildur Laila Hákonardóttir frá KR (úr láni)
  5.2. Klara Mist Karlsdóttir frá Fylki
  5.2. Mist Funadóttir frá Fylki
  5.2. Unnur Dóra Bergsdóttir frá Selfossi

Farnar:
Óstaðfest: Leah Pais í AFC Toronto (Kanada)
22.2. Íris Una Þórðardóttir í FH (var í láni hjá Fylki)
20.2. Chanté Sandiford í Selfoss
  5.2. Melissa García til Sviss

Katla María Þórðardóttir er komin til FH frá Örebro í …
Katla María Þórðardóttir er komin til FH frá Örebro í Svíþjóð en hún lék áður með Selfossi, Fylki og Keflavík. mbl.is/Eggert Jóhannesson

FH
Þjálfari: Guðni Eiríksson.
Lokastaðan 2024: 6. sæti.

Komnar:
Óstaðfest: Hildur Þóra Hákonardóttir frá Breiðabliki
10.4. Deja Sandoval frá FHL
10.4. Maya Hansen frá Bandaríkjunum
22.2. Íris Una Þórðardóttir frá Þrótti R.
  8.2. Katla María Þórðardóttir frá Örebro (Svíþjóð)

Farnar:
21.3. Rakel Eva Bjarnadóttir í HK (lán - var í láni hjá ÍH)
17.3. Anna Nurmi í Åland United (Finnlandi)
27.2. Bryndís Halla Gunnarsdóttir í Hauka
14.2. Emma Björt Arnarsdóttir í Fylki (var í láni hjá Fram)
12.2. Anna Rakel Snorradóttir í Grindavík (var í láni hjá ÍH)
12.2. Hanna Faith Victoriudóttir í Grindavík
  5.2. Hanna Kallmaier í Keflavík
  5.2. Hildur María Jónasdóttir í Fram (var í láni hjá HK)
  5.2. Selma Sól Sigurjónsdóttir í Hauka

Vera Varis frá Finnlandi er komin í mark Stjörnunnar eftir …
Vera Varis frá Finnlandi er komin í mark Stjörnunnar eftir að hafa átt tvö góð ár með Keflvíkingum í Bestu deildinni. mbl.is/Kristinn Magnússon

STJARNAN
Þjálfari: Jóhannes Karl Sigursteinsson.
Lokastaðan 2024: 7. sæti.

Komnar:
5.2. Birna Jóhannsdóttir frá HK
5.2. Jakobína Hjörvarsdóttir frá Breiðabliki (lán)
5.2. Jana Sól Valdimarsdóttir frá HK
5.2. Margrét Lea Gísladóttir frá Breiðabliki
5.2. Vera Varis frá Keflavík

Farnar:
24.4. Karlotta Björk Andradóttir í HK (lán)
20.3. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í Halifax Tides (Kanada)
19.3. Erin McLeod í Halifax Tides (Kanada)
  6.3. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir í Fram
13.2. Ingibjörg Erla Sigurðardóttir í Grindavík/Njarðvík
13.2. Eydís María Waagfjörð í Grindavík/Njarðvík (var í láni hjá Álftanesi)
  5.2. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir í Val (var í láni hjá HK)
  5.2. Katrín Erla Clausen í Fram
  5.2. Sóley Edda Ingadóttir í Val

TINDASTÓLL
Þjálfari: Halldór Jón Sigurðsson.
Lokastaðan 2024: 8. sæti.

Komnar:
16.4. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir frá Val (lán)
16.4. Katla Guðný Magnúsdóttir frá KH (lán frá Val)
11.4. Cenevieve Crenshaw frá Bandaríkjunum
20.3. Makala Woods frá Bandaríkjunum
19.3. Katherine Grace Pettet frá Bandaríkjunum
14.2. Nicola Hauk frá Bandaríkjunum
  9.2. Amanda Lind Elmarsdóttir frá Einherja

Farnar:
12.4. Amanda Lind Elmarsdóttir í Einherja
28.3. Jordyn Rhodes í Val
26.3. Krista Sól Nielsen í Grindavík/Njarðvík
29.1. Monica Wilhelm til Svíþjóðar
  4.10. Erica Cunningham til Grikklands

FHL
Þjálfari: Björgvin Karl Gunnarsson.
Lokastaðan 2024: Meistari 1. deildar.

Komnar:
15.4. Alexia Marin Czerwien frá Bandaríkjunum
  1.4. Mikaela Nótt Pétursdóttir frá Breiðabliki (lán)
14.3. Anna Hurley frá Bandaríkjunum
14.3. Aida Kardovic frá Bandaríkjunum
14.3. Hope Santaniello frá Bandaríkjunum
  5.3. Calliste Brookshire frá Bandaríkjunum
  8.2. Ólína Helga Sigþórsdóttir frá Völsungi
  5.2. María Björg Fjölnisdóttir frá Fylki (lék síðast 2022)

Farnar:
10.4. Deja Sandoval í FH
  5.2. Kristín M. Barboza í Breiðablik (úr láni)

FRAM
Þjálfari: Óskar Smári Haraldsson.
Lokastaðan 2024: 2. sæti 1. deildar.

Komnar:
22.4. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir frá Breiðabliki (lán)
15.4. Kamila Elise Pickett frá Bandaríkjunum
  9.4. Elaina Carmen La Macchia frá Aftureldingu
  6.3. Ólína Anna Valdimarsdóttir frá Stjörnunni
15.2. Olga Ingibjörg Einarsdóttir frá Breiðabliki (lán)
  8.2. Lily Anna Farkas frá Fortuna Hjörring (Danmörku)
  5.2. Freyja Dís Hreinsdóttir frá Fjölni
  5.2. Hildur María Jónasdóttir frá FH
  5.2. Katrín Erla Clausen frá Stjörnunni
  5.2. Lilianna Marie Berg frá Aftureldingu (úr láni)
  5.2. Una Rós Unnarsdóttir frá Grindavík

Farnar:
29.3. Embla Dögg Aðalsteinsdóttir í ÍR (var í láni hjá Smára)
  6.3. Sigrún Gunndís Harðardóttir í Smára (kom frá Aftureldingu)
14.2. Katrín Ásta Eyþórsdóttir í Fylki (lán)
  5.2. Birna Kristín Eiríksdóttir í Fylki (úr láni)
  5.2. Emma Björt Arnarsdóttir í FH (úr láni)
  5.2. Eva Stefánsdóttir í Val (úr láni)
  5.2. Þórey Björk Eyþórsdóttir í KR


1. DEILD KVENNA - LENGJUDEILDIN

Þýski miðjumaðurinn Hanna Kallmaier er komin til Keflavíkur frá FH …
Þýski miðjumaðurinn Hanna Kallmaier er komin til Keflavíkur frá FH en hún lék áður með ÍBV og Val. mbl.is/Kristinn Magnússon

KEFLAVÍK
Þjálfari: Guðrún Jóna Kristjánsdóttir.
Lokastaðan 2024: 9. sæti Bestu deildar.

Komnar:
9.4. Emma Kelsey Starr frá Nýja-Sjálandi
8.2. Amelía Rún Fjeldsted frá Fylki
7.2. Olivia Simmons frá Bandaríkjunum
5.2. Hanna Kallmaier frá FH
5.2. Kara Petra Aradóttir frá Grindavík (lék síðast 2023)
5.2. Mia Ramirez frá ÍR

Farnar:
31.3. Regina Solhaug Fiabema í norskt félag
20.3. Saorla Miller í Halifax Tides (Kanada)
  5.2. Esther Júlía Gustavsdóttir í Val (var í láni hjá ÍR)
  5.2. Melanie Forbes í Ottawa Rapid (Kanada)
  5.2. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir í Hauka
  5.2. Vera Varis í Stjörnuna
  8.11. Simona Meijer til Ísrael

FYLKIR
Þjálfari: Bjarni Þórður Halldórsson.
Lokastaðan 2024: 10. sæti Bestu deildar.

Komnar:
18.3. Sara Rún Antonsdóttir frá Augnabliki
14.2. Katrín Ásta Eyþórsdóttir frá Fram (lán)
14.2. Emma Björt Arnarsdóttir frá FH (lán)
13.2. Hildur Anna Brynjarsdóttir frá Völsungi
13.2. Laufey Björnsdóttir frá HK (lék síðast 2023)
  5.2. Ásdís Þóra Böðvarsdóttir frá Selfossi
  5.2. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir frá KR
  5.2. Birna Kristín Eiríksdóttir frá Fram (úr láni)
  5.2. Embla Katrín Oddsteinsdóttir frá Selfossi
  5.2. Guðrún Þóra Geirsdóttir frá Selfossi

Farnar:
14.2. Tinna Brá Magnúsdóttir í Val
  8.2. Amelía Rún Fjeldsted í Keflavík
  6.2. Eva Rut Ásþórsdóttir í Þór/KA
  5.2. Emma Sól Aradóttir í HK (úr láni)
  5.2. Íris Una Þórðardóttir í Þrótt R. (úr láni)
  5.2. Klara Mist Karlsdóttir í Þrótt R.
  5.2. Mist Funadóttir í Þrótt R.

GRÓTTA
Þjálfari: Dominic Ankers.
Lokastaðan 2024: 3. sæti 1. deildar.

Komnar:
11.4. Hulda Ösp Ágústsdóttir frá Víkingi R.
21.3. Haylee Spray frá Bandaríkjunum
15.3. Ryanne Molenaar frá Pinzgau Saalfelden (Austurríki)
  8.3. Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir frá Víkingi R. (lán)
  6.3. Maria Baska frá Vllaznia (Albaníu)
13.2. Katrín Rut Kvaran frá Aftureldingu
  5.2. Birta Ósk Sigurjónsdóttir frá Val (var í láni hjá KR)
  5.2. Lilja Davíðsdóttir Scheving frá KR (úr láni)
  5.2. María Björk Ómarsdóttir frá Dalvík/Reyni

Farnar:
  6.2. Emily Amano í Ottawa Rapid (Kanada)
  5.2. Arnfríður Auður Arnarsdóttir í Val
  5.2. Kolbrá Una Kristinsdóttir í Val (úr láni)
23.12. Madelyn Robbins í Treaty United (Írlandi)

HK
Þjálfari: Pétur Rögnvaldsson.
Lokastaðan 2024: 4. sæti 1. deildar.

Komnar:
24.4. Karlotta Björk Andradóttir frá Stjörnunni (lán)
21.3. Rakel Eva Bjarnadóttir frá FH (lán)
  7.3. Birta Líf Rúnarsdóttir frá Aftureldingu
12.2. Loma McNeese frá Bandaríkjunum
12.2. Natalie Wilson frá Bandaríkjunum
  5.2. Anja Ísis Brown frá ÍR
  5.2. Emilía Lind Atladóttir frá Fjölni
  5.2. Emma Sól Aradóttir frá Fylki (úr láni)
  5.2. Kristjana Ása Þórðardóttir frá Fjölni (úr láni)
  5.2. María Lena Ásgeirsdóttir frá Sindra

Farnar:
21.3. Brookelynn Entz í Grindavík/Njarðvík
12.3. Payton Woodward til Ástralíu
  5.2. Birna Jóhannsdóttir í Stjörnuna
  5.2. Guðmunda Brynja Óladóttir í Selfoss
  5.2. Hildur María Jónasdóttir í FH (úr láni)
  5.2. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir í Stjörnuna (úr láni)
  5.2. Jana Sól Valdimarsdóttir í Stjörnuna
  5.2. Olga Ingibjörg Einarsdóttir í Breiðablik (úr láni)

ÍA
Þjálfari: Skarphéðinn Magnússon.
Lokastaðan 2024: 5. sæti 1. deildar.

Komnar:
26.2. Elizabeth Bueckers frá Ítalíu
  5.2. Ísabel Jasmín Almarsdóttir frá Grindavík
  5.2. Lára Ósk Albertsdóttir frá Vestra

Farnar:
8.11. Hanne Hellinx í Zulte-Waregem (Belgíu)

ÍBV
Þjálfari: Jón Ólafur Daníelsson.
Lokastaðan 2024: 6. sæti 1. deildar.

Komnar:
14.2. Avery Mae Vanderven frá Bandaríkjunum
11.2. Allison Clark frá Apollon Limassol (Kýpur)
  8.2. Allison Lowrey frá Bandaríkjunum

Farnar:
18.2. Alexus Knox í ástralskt félag
  5.2. Ágústa María Valtýsdóttir í Val (úr láni)
12.11. Madisyn Flammia í Lions (Ástralíu)

AFTURELDING
Þjálfari: Perry Mclachlan
Lokastaðan 2024: 7. sæti 1. deildar.

Komnar:
19.4. Esther Júlía Gustavsdóttir frá Val (lán)
  4.4. Tinna Guðjónsdóttir frá KH
  8.3. Karólína Dröfn Jónsdóttir frá Einherja
12.2. Hanna Faith Victoriudóttir frá FH
  5.2. Guðrún Embla Finnsdóttir frá Álftanesi (úr láni)
  5.2. Guðrún Gyða Haralz frá Þrótti R. (lék síðast 2022)
  5.2. Ísabella Eiríksdóttir Hjaltested frá ÍR
  5.2. Lilja Björk Gunnarsdóttir frá Álftanesi (úr láni)
  5.2. Ólöf Hildur Tómasdóttir frá Víkingi R. (lék síðast 2023)
  5.2. Snædís Logadóttir frá FH (lék síðast 2019)

Farnar:
  9.4. Elaina Carmen La Macchia í Fram
  7.3. Birta Líf Rúnarsdóttir í HK
13.2. Katrín Rut Kvaran í Gróttu
  5.2. Lilianna Marie Berg í Fram (úr láni)
  5.2. Sigrún Gunndís Harðardóttir í Fram
  5.2. Snæfríður Eva Eiríksdóttir í Val (úr láni)

GRINDAVÍK/NJARÐVÍK
Þjálfari: Gylfi Tryggvason.
Lokastaðan 2024: Grindavík endaði í 8. sæti 1. deildar.

Komnar:
26.3. Krista Sól Nielsen frá Tindastóli
21.3. Brookelynn Entz frá HK
21.2. Emma Nicole Phillips frá Bandaríkjunum
19.2. María Martínez frá Mazatlán (Mexíkó)
13.2. Eydís María Waagfjörð frá Stjörnunni (lék með Álftanesi)
13.2. Ingibjörg Erla Sigurðardóttir frá Stjörnunni
12.2. Danai Kaldaridou frá Grikklandi
12.2. Anna Rakel Snorradóttir frá FH

Farnar:
5.3. Jada Colbert til Ástralíu
3.3. Katelyn Kellogg til Brasilíu
5.2. Helga Rut Einarsdóttir í Breiðablik
5.2. Ísabel Jasmín Almarsdóttir í ÍA
5.2. Una Rós Unnarsdóttir í Fram
3.2. Emma Kate Young til Filippseyja
9.1. Aubrey Goodwill í Real SC (Portúgal)

HAUKAR
Þjálfari: Hörður Bjarnar Hallmarsson.
Lokastaðan 2024: Meistari 2. deildar.

Komnar:
  5.4. Kristín Magdalena Barboza frá Breiðabliki (lán)
27.2. Bryndís Halla Gunnarsdóttir frá FH
  5.2. Selma Sól Sigurjónsdóttir frá FH
  5.2. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir frá Keflavik
  5.2. Viktoría Jóhannsdóttir frá Álftanesi

Farnar:
22.1. Ana Catarina Da Costa í ÍR
20.1. Maria Abad í Real Unión Tenerife (Spáni)

KR
Þjálfari: Gunnar Einarsson og Ívar Ingimarsson.
Lokastaðan 2024: 2. sæti 2. deildar.

Komnar:
7.2. Lina Berrah frá Bandaríkjunum
5.2. Þórey Björk Eyþórsdóttir frá Fram

Farnar:
5.2. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir í Fylki
5.2. Birta Ósk Sigurjónsdóttir í Val (úr láni)
5.2. Hildur Laila Hákonardóttir í Þrótt R. (úr láni)
5.2. Lilja Davíðsdóttir Scheving í Gróttu (úr láni)
5.2. Selma Dís Scheving í KH
5.2. Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir í Val (úr láni)
17.1. Alice Walker í Hof (Þýskalandi)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert