Þróttur áfram á toppnum (myndskeið)

Jelena Tinna Kujundzic og Sandra María Jessen í baráttunni í …
Jelena Tinna Kujundzic og Sandra María Jessen í baráttunni í leiknum á laugardag. mbl.is/Hákon

María Eva Eyjólfsdóttir og Freyja Karín Þorvarðardóttir skoruðu mörk Þróttar úr Reykjavík þegar liðið vann Þór/KA 2:0 og hélt þannig toppsæti Bestu deildarinnar í fótbolta.

María Eva kom Þrótti í forystu í fyrri hálfleik áður en Freyja Karín tvöfaldaði forystuna í síðari hálfleik með sínu sjöunda marki í Bestu deildinni í sumar.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka